Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 9
Haust- og vetrarlisti Greenhouse Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, laugardag, kl. 10-14 í Rauðagerði 26 s. 588 1259 www.green-house.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 9 FRÉTTIR GÍSLI Helgason hefur sent yfirlýs- ingu til miðstjórnar Frjálslynda flokksins um að hann hafi ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir flokkinn í næstu kosningum. Hann sækist eftir 1. sæti í Reykjavíkur- kjördæmi norður eða 2. sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður. Ég hef starfað að málefnum Frjálslynda flokksins síðan í janúar 2003, þegar ég gekk í flokkinn. Ég tel að margháttuð reynsla mín muni nýtast málstað okkar vel.“ Gísli gefur kost á sér hjá F-listanum Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Dúnúlpur, vattúlpur, hlýjar vetrarkápur Nýr samkvæmisfatnaður Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli sími 557 1730 HAUSTBÓKAMARKAÐUR SKJALDBORGAR MÖRKINNI 1 Barnabækur, fræðslubækur fyrir börn og unglinga, unglingabækur, skáldsögur, handbækur, dulræn efni, ævisögur, krossgátublöð og margt fleira. Allir sem versla fá gjafabók Haustbókamarkaður Skjaldborgar er upplagður grundvöllur fyrir jólagjafakaup eða einfaldlega gott tækifæri til að komast í paradís bókaormsins. Opið virka daga 9-17, nema fimmtudag 9-20, laugardaga 10-17 og sunnudaga 12-16. haust iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Ný sending af buxum frá Fisléttar - Harðar - Sterkar Léttustu ferðatöskurnar Pantanir óskast sóttar. Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is Bjútý“ taska algjör snilld 5 ára ábyrgð Laugavegi 63 • s: 551 4422 Skoðið úrvalið á laxdal.is Peysuúrval ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur kært til fjármálaráðherra málsmeðferð Söfnunarsjóðs líf- eyrisréttinda og Lífeyrissjóðs bænda varðandi ákvörðun um skerðingu örorkulífeyris. Telur Ör- yrkjabandalagið að sjóðunum beri að fara að stjórnsýslulögum þar sem þeir starfi samkvæmt sérlögum og fjármálaráðherra skipi í stjórnir þeirra. Fram kemur að starfsemi sjóð- anna sé opinber starfsemi og að ákvarðanir sjóðsins teljist til stjórn- valdsákvarðana í skilningi stjórn- sýslulaga. Hafi rannsóknarregla stjórnsýslulaga verið brotin og and- mælaréttur viðkomandi, auk þess sem leiðbeiningaskylda stjórnvalda hafi ekki verið virt. Trygging gegn áföllum Fram kemur að þær breytingar sem gerðar hafa verið á samþykkt- um sjóðanna á undanförnum mán- uðum og staðfestar hafi verið af fjármálaráðuneytinu og heimili skerðingar á lífeyrisgreiðslum eigi sér ekki stoð í lögum. „Í því sam- bandi má benda á að sjóðsfélagar, þar á meðal örorkulífeyrisþegar, hafa greitt iðgjöld til sjóðsins og stofnað til réttinda. Meðal þeirra réttinda sem þeir hafa keypt hjá sjóðnum er trygging gegn áföllum vegna örorku. Hafi sjóðsfélagi með greiðslu iðgjalda áunnið sér slíkan rétt þá er sá réttur úrskurðaður á grundvelli upplýsinga, meðal annars upplýsinga um örorkustig sjóðs- félagans. Á lífeyrisgreiðslur til ör- yrkja sem úrskurðaðar hafa verið, hafa framlög frá Tryggingastofnun ríkisins samkvæmt lögum um al- mannatryggingar engin áhrif, enda væri slík regla til þess fallin að koma í veg fyrir að löggjafinn gæti bætt hag örorkulífeyrisþega, þar sem all- ar slíkar úrbætur rynnu beint í vasa lífeyrissjóðsins. Óumdeilt er að rétt- ur til lífeyris, sem til hefur verið stofnað og áfallinn er, nýtur verndar samkvæmt eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og telst sá ör- orkulífeyrisréttur sem hér er til um- fjöllunar til þess háttar lífeyrisrétt- inda sem verndar njóta sem eign,“ segir síðan. ÖBÍ telur lífeyrissjóði brjóta stjórnsýslulög MIKILL áhugi er á Náttúruskóla Reykjavíkur, og annar skólinn ekki eftirspurn. Í skólanum er unnið með nemendum og kennurum í grunn- skólum úti í náttúrunni, en markmið- ið er að opna augu þátttakenda fyrir umhverfi sínu og að nýta græn svæði Reykjavíkur til fræðslu fyrir skóla- börn, eins og fram kemur á vef Um- hverfissviðs Reykjavíkur. Skólinn er þriggja ára þróunar- og samstarfsverkefni umhverfissviðs Reykjavíkur, Menntasviðs Reykja- víkur, Skógræktarfélags Reykjavík- ur og Landverndar. Svo virðist sem vaxandi áhugi sé í samfélaginu á lýðheilsu, hreyfingu og útiveru. Fleiri og fleiri kennarar koma auga á möguleika útikennslu til að ná settum markmiðum um ein- staklingsmiðað nám, segir á vef um- hverfissviðs. Ratleikur fyrir unglinga Í Náttúruskólanum fá yngstu börnin fræðslu í Grasagarðinum, og nemendur í 5.-7. bekk fá heildag- sheimsókn í Heiðmörk. Fyrir nem- endur unglingastigsins og kennara þeirra er svo boðið upp á stærðfræði ratleik í Elliðaárdal, en leikurinn byggist á fjölbreyttum stærðfræði- verkefnum þar sem fléttað er saman umhverfi og sögu Elliðaárdalsins og uppgötvunum helstu stærðfræðinga sögunnar. Ratleikurinn reynir því ekki aðeins á rökgreind heldur einn- ig á tilfinningar, samstarf o.fl. Náttúruskóli vinsæll Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.