Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ SparBíó 450 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:45 OG 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAM GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! / ÁLFABAKKI HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE ALIBI kl. 10:10 B.i.16.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 4 - 8:30 - 10:30 B.i.12.ára. BÖRN VIP kl. 2 - 6 MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 8 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 Tilboð 400.kr kl. 10 B.i. 12.ára. BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ ÞRJÓTUR 16:00 ALLT ANNAÐ DÆMI 16:00 TJÓN 18:00 HINIR BJARTSÝNU 18:00 TÍMI DRUKKNU HESTANNA 18:15 SKJALDBÖKUR GETA FLOGIÐ 20:00 DRAUMUR Á ÞORLÁKSMESSUNÓTT 20:00 MEZCAL 20:10 ÉG ER 20:20 UMSÁTUR 22:10 SUMARHÖLLIN 22:15 SÓLIN 22:25 HÁSKÓLABÍÓ 29. SEPT. HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ eeee VJV eeee Roger Ebert "Sláandi og ógleymanleg!" eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. margir eigendur hunda þrífi ekki upp eftir hunda sína. Víkverji var á göngu um göngu- stíg í Fossvogi á dög- unum, þegar hann gekk fram á mann sem var með gulan hund sinn í bandi – að horfa á hann munda sig til að skíta á gangstétt fyrir framan inngang á húsi. Þegar maðurinn sá Víkverja koma, spyrnti hann fæti lauslega í aft- urenda hundsins, sem var þó ekki á þeim bux- unum að hætta við hálfnað verk – heldur tók skref inn á grasflöt og skeit þar. Eigandinn var skömmustulegur, þegar Víkverji sagði að þetta væri skemmtileg sjón, eða hitt þó heldur. Eigandinn þreif ekki upp eftir hund sinn. Daginn eftir sá Víkverji konu með svartan hund, þar sem hún beið eftir honum á meðan hann var að skíta á leiksvæði barna fyrir neðan Grímsbæ. Hún þreif heldur ekki upp eftir hund sinn. Það er það sama með ökuníðinga og marga hundaeig- endur, að þeir bera ekki virðingu fyrir öðrum og umhverfi sínu – er skítsama um allt. Það er ljóst að þaðer afar erfitt að stöðva hraðakstur á götum í þéttbýli, eða á þjóðvegum landsins – þegar ekki er tekið nægilega hart á þeim ökuníðingum sem aka ekki eftir settum reglum og bera ekki virðingu fyrir öðrum í umferðinni. Það er sama hvað mikið er rætt og ritað um hrað- akstur og hvað alvar- leg slysin verða í um- ferðinni, er stór hópur ungmenna sem lætur ekki segjast, heldur herða hraðakstur. Víkverji hefur áð- ur bent á að það sé sterkari leikur hjá lögreglunni að einbeita sér að því að stöðva ökuníðinga, heldur en að liggja í leyni til að sekta borgara fyr- ir smávægileg umferðarlagabrot. x x x Það er annar hópur en ökuníð-ingar sem lætur ekki segjast. Það er fámennur hópur hundaeig- enda, sem þrífur ekki eftir hunda sína þegar þeir skíta um víðan völl í íbúðahverfum, þar sem börn og ung- lingar eru að leik. Víkverji er orðinn langþreyttur á því að horfa upp á að        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32.) Í dag er laugardagur 30. september, 273. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Léleg dagskrá ÉG vil taka undir með konu sem skrifaði Velvakanda um föstudagsmyndina sem sýnd var 15. sept. sl. Því- líkur viðbjóður og ég skil ekki að manni sé boðið upp á þetta þegar börn og ung- lingar eru enn þá vakandi. Eins finnst mér dag- skráin hjá Sjónvarpinu í sumar hafa verið til skammar, sérstaklega um helgar. Ég skil ekki þessa skoðanakönnun sem sýnir ánægju landsmanna á dagskránni, sér- staklega um helgar. Nú eru sýndir þættir á laug- ardags- og sunnudagskvöldum, spjallþættir sem eru hundleiðinlegir, en það er þáttur Evu Maríu og Jóns Ólafssonar. Finnst þetta ekki spenn- andi dagskrárefni. Þessir þættir komast ekki í hálfkvisti við Út og suður sem voru skemmtilegir þætt- ir. Mér finnst nýi útvarpsstjórinn vera að eyðileggja þetta allt saman. Þóra Skarphéðinsdóttir. Strætisvagnar – svar óskast ER það möguleiki að strætisvagn nr. 12 sé 1 og hálfa mínútu frá Mjódd að Sæbraut, stoppustöð á móts við Húsasmiðju? Það virðist enginn millivegur vera á þessu strætisvagnakerfi, vagnarn- ir eru ýmist á undan áætlun eða of seinir. Stebba. Ómar og Ríkissjónvarpið ÉG vil láta reka Ómar Ragnarsson frá Sjónvarpinu því að mínu mati hefur hann misnotað aðstöðu sína og finnst mér hann ekki hafa komið heiðarlega fram. Eins var ég hneykslaður að sjá fyrrverandi forseta í göngunni hans Ómars, hún hefði betur sleppt því. Ég er ekki á móti mótmælunum sem slíkum en finnst þau ganga út í öfgar á lokastigum málsins þegar búið er að eyða milljörðum í verkið. Það var grein í Morgunblaðinu eftir Kristófer Má Kristjánsson um málefni ríkisútvarpsins. Hann vill láta loka því. En ég spyr: Á hvað á landsbyggð- arfólk að hlusta eða horfa? Eigum við ekki að vera til lengur? Það heyr- ist ekki í neinu útvarpi eða sést sjón- varp nema Ríkissjónvarpið á mörg- un stöðum úti á landi. Kristinn V. Bjarnason, Á í Dölum. Hundur í óskilum HUNDUR fannst í Öskjuhlíðinni 27. sept. sl. Hugsanlegir eigendur geta vitjað hans í síma 869 6416. Baddi er týndur BADDI er svart- ur og hvítur fress. Hann týnd- ist frá Drápuhlíð 10 21. september sl. Hann er ólar- laus en eyrna- merktur: 04-G4. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsamlega hafið samband í síma 692 2392. Morgunblaðið/Kristinn Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það krefst líklega nokkurs hugrekkis að komast í gegnum daginn í dag með reisn. Til þess að það takist þarftu að loka allar neikvæðu raddirnar út úr höfðinu á þér og segja þeim að þú munir ekki hlusta. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er tilfinningalega gefandi að vera með manneskju sem er spennt og ham- ingjusöm yfir að vera með manni. Þú átt eftir að velta því fyrir þér hvers vegna þú valdir áður að vera jafn mikið og raun bar vitni með einhverjum sem virtist ekki hafa það mikinn áhuga. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ætli ástin sé eins konar fíkn? Ef ekki, hvers vegna fær maður fráhvarfsein- kenni þegar maður er fjarri ástvini sín- um of lengi? Lækningin kemur í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum finnst að ef hann leitar út fyrir hópinn eftir stuðningi sé hann á einhvern hátt að bregðast kjarnanum. Raunverulegir vinir vilja að maður finni stuðning og hamingju, þó að það sé hjá einhverjum öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Væri það ekki skrýtið ef maður gerði sjálfan sig og sínar eigin þarfir að for- gangsatriði og sinnti ekki öllu öðru fyrr en maður væri viss um að þeim hefði verið mætt? Afstaða himintunglanna styður ljónið í að finna þannig nálgun. Þegar Venus er í vog- armerki, berst hún fyrir réttlæti og jafnvægi öllum til handa. Ef einhver hefur verið með of marga bolta á lofti upp á síðkastið, eiga réttu boltarnir eftir að lenda í kjöltunni á honum á réttum stað á réttum tíma á meðan hinir svífa í loftinu. Kannski er það ekkert kraftaverk. Hugsanlega minn- ir orka vogarinnar okkur á það, að biðja um hjálp þegar við þurfum á henni að halda og létta undir þar sem við getum. stjörnuspá Holiday Mathis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.