Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Við héldum þó vinnunni, kæri Jón. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- '' '. '. '' '. -/ -0 -1 -/ .0 2! 2! 2! 2! 3 2! 3 2! 2!    2! 2! 2!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   -0 -' -/ -' -( -1 -4 -4 '0 -( -- 5  3 2!   *%   ) %   *%   )*2! 3 2! 2! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) -/ 6 ( ( -0 7' 8 8 -- -/ -1 2! 2! 9    9 2! 2! 2! 2! 2! 5  9! : ;                        !   ! "  #   $  %     #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    = -         5 2  >   > 7   *       7   < 5  7      )2  :!  *  *9   < 3   =     8 -0  !!   %  = * 3  %  < *% 9      . (  >= *2  *?    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" /'4 -<.' -</ 0<( ---- 0.' .'/ (0( -1/6 6/. 406 -/80 '.8- -.'8 -8// '0.' 1.. 1.4 1'. 10. -40- -40/ -(/1 -(.0 '001 ''-. .<- -<8 -<- -<1 -<6 0<( 0<1 0<4 '<1 -<1 -<' -</ 0<4 0<6            Er hugsanlegt að hin miklanáttúruverndarbylgja, sem gengur yfir landið, leiði til stofn- unar Náttúruverndarflokks, sem bjóði fram við næstu alþingis- kosningar?     Það er að vísu erfitt að stofnaflokk eða stjórnmálahreyf- ingu um eitt mál. En það hefur verið gert. Þjóðvarnarflokkur Ís- lands var stofnaður og bauð fram í kosningum til Alþingis árið 1953 og fékk tvo þingmenn kjörna. Sá flokkur var fyrst og fremst stofnaður til að berjast fyrir brottför bandaríska varnar- liðsins.     Þá var til flokkur, sem barðistlíka gegn brottför varnarliðs- ins, þ.e. Sameiningarflokkur alþýðu-Sósíalistaflokkur. Stofn- endur Þjóðvarnarflokksins töldu hins vegar að margir andstæð- ingar varnarliðsins mundu ekki vilja kjósa Sósíalistaflokkinn vegna annarra baráttumála hans.     Vandi þeirra, sem vilja stofnastjórnmálahreyfingu um eitt tiltekið mál, er auðvitað að slíkur flokkur ætti erfitt með að sam- einast um önnur mál.     Líklega mundi slík stjórnmála-hreyfing taka mest frá Vinstri grænum. Kjósendur, sem hafa til- hneigingu til að kjósa þann flokk vegna hins græna þáttar í eðli hans en eru óánægðir með vinstri tóninn, fengju nýjan farveg fyrir skoðanir sínar og tilfinningar.     Bæði Sjálfstæðisflokkur ogSamfylking gætu misst eitt- hvað af atkvæðum til Náttúru- verndarflokks, en Samfylking þó meira og Framsóknarflokkur sennilega minnst. Um stöðu Frjálslynda flokksins í þessu sam- hengi er ekkert hægt að segja að sinni.     Ný stjórnmálahreyfing verðurekki til nema einhverjir for- ystumenn kveðji sér hljóðs. Er slík forysta á næsta leiti? STAKSTEINAR Náttúruverndarflokkur? SIGMUND Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hef- ur óskað eftir því við sýslumanninn á Höfn í Hornafirði að hann fylgist sérstaklega með ólöglegum veiðum á hreindýrum með virkara eftirliti á landsvæðum sem tilheyra hans lög- sagnarumdæmi, vegna ábendinga sem ráðuneytinu hafa borist um ólöglegar veiðar þar, einkum á þeim tíma sem nú fer í hönd. Páll Björnsson, sýslumaður á Höfn í Hornafirði, sagði í samtali við Morgunblaðið að þeir myndu reyna að auka eftirlit á svæðinu eins og kostur væri og komast að niðurstöðu um hvort eitthvað væri hæft í þess- um ábendingum. Aðspurður hvort veiðiþjófnaður á hreindýrum hefði komið til kasta embættisins á umliðnum árum sagði hann að það hefði gerst öðru hvoru og leitt til þess að ákæra hefði verið gefin út. Þar hefðu bæði heimamenn og aðkomumenn átt hlut að máli. Í frétt umhverfisráðuneytisins af þessu tilefni kemur fram að ráðu- neytinu hafi borist fjölmargar ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum að undanförnu á svæð- um 8 og 9 á Mýrum og í Hornafirði. Þeim einum sé heimilt að veiða hreindýr sem keypt hafi veiðileyfi hjá hreindýraráði, hafi veiðikort og heimild lögreglu til að nota skot- vopn. Ólöglegar hreindýraveiðar varði sektum eða fangelsi allt að tveimur árum og sviptingu skot- vopna- og veiðileyfis. Heimilt er að veiða hreindýr á tímabilinu frá 1. ágúst til 15. sept- ember og veiddust 906 dýr í ár. Aukið eftirlit með veiðiþjófum Ábendingar um ólöglegar hreindýraveiðar í Austur-Skaftafellssýslu HELGA Þor- bergsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur í Vík, hefur tilkynnt að hún ætli að gefa kost á sér í 4. sæti lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingis- kosningar á kom- andi vori. Helga er fædd árið 1959, hún bjó á bernskuárum í Bolungarvík, flutti á táningsaldri í Kópavog en hefur búið og starfað í Vík í Mýrdal frá árinu 1985. Hún er gift Sigurgeiri Má Jens- syni lækni og eiga þau fjögur börn. Heilsuhagfræði og sálgæsla Helga er varaþingmaður og hefur setið í miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins frá síðasta landsfundi, sat í sveit- arstjórn Mýrdalshrepps 1994–2002 og var oddviti sveitarstjórnar síðara kjörtímabilið. Hún hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum á margvís- legum vettvangi lands- og héraðs- mála. Helga hefur auk hjúkrunarfræði- náms m.a. stundað nám í heilsuhag- fræði, sálgæslu, stjórnun og sið- fræði. Gefur kost á sér í 4. sætið Helga Þorbergsdóttir + = 20% afsláttur Með kaupum á tveimur Kellogg’s Corn Flakes pökkum færðu 20% afslátt af miðaverði á barnaleiksýninguna Hafið bláa. Hafið bláa fékk áhorfendaverðlaun Grímunnar árið 2006 og var tilnefnt sem barnasýning ársins og fyrir búninga. Geymdu kassakvittunina og framvísaðu henni í miðasölu Austurbæjar þegar þú kaupir miða. Kauptu Corn Flakes og fáðu afslátt á Hafið bláa! Þú sparar allt að640 kr.á miða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.