Morgunblaðið - 30.09.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.09.2006, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Við héldum þó vinnunni, kæri Jón. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- '' '. '. '' '. -/ -0 -1 -/ .0 2! 2! 2! 2! 3 2! 3 2! 2!    2! 2! 2!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   -0 -' -/ -' -( -1 -4 -4 '0 -( -- 5  3 2!   *%   ) %   *%   )*2! 3 2! 2! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) -/ 6 ( ( -0 7' 8 8 -- -/ -1 2! 2! 9    9 2! 2! 2! 2! 2! 5  9! : ;                        !   ! "  #   $  %     #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    = -         5 2  >   > 7   *       7   < 5  7      )2  :!  *  *9   < 3   =     8 -0  !!   %  = * 3  %  < *% 9      . (  >= *2  *?    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" /'4 -<.' -</ 0<( ---- 0.' .'/ (0( -1/6 6/. 406 -/80 '.8- -.'8 -8// '0.' 1.. 1.4 1'. 10. -40- -40/ -(/1 -(.0 '001 ''-. .<- -<8 -<- -<1 -<6 0<( 0<1 0<4 '<1 -<1 -<' -</ 0<4 0<6            Er hugsanlegt að hin miklanáttúruverndarbylgja, sem gengur yfir landið, leiði til stofn- unar Náttúruverndarflokks, sem bjóði fram við næstu alþingis- kosningar?     Það er að vísu erfitt að stofnaflokk eða stjórnmálahreyf- ingu um eitt mál. En það hefur verið gert. Þjóðvarnarflokkur Ís- lands var stofnaður og bauð fram í kosningum til Alþingis árið 1953 og fékk tvo þingmenn kjörna. Sá flokkur var fyrst og fremst stofnaður til að berjast fyrir brottför bandaríska varnar- liðsins.     Þá var til flokkur, sem barðistlíka gegn brottför varnarliðs- ins, þ.e. Sameiningarflokkur alþýðu-Sósíalistaflokkur. Stofn- endur Þjóðvarnarflokksins töldu hins vegar að margir andstæð- ingar varnarliðsins mundu ekki vilja kjósa Sósíalistaflokkinn vegna annarra baráttumála hans.     Vandi þeirra, sem vilja stofnastjórnmálahreyfingu um eitt tiltekið mál, er auðvitað að slíkur flokkur ætti erfitt með að sam- einast um önnur mál.     Líklega mundi slík stjórnmála-hreyfing taka mest frá Vinstri grænum. Kjósendur, sem hafa til- hneigingu til að kjósa þann flokk vegna hins græna þáttar í eðli hans en eru óánægðir með vinstri tóninn, fengju nýjan farveg fyrir skoðanir sínar og tilfinningar.     Bæði Sjálfstæðisflokkur ogSamfylking gætu misst eitt- hvað af atkvæðum til Náttúru- verndarflokks, en Samfylking þó meira og Framsóknarflokkur sennilega minnst. Um stöðu Frjálslynda flokksins í þessu sam- hengi er ekkert hægt að segja að sinni.     Ný stjórnmálahreyfing verðurekki til nema einhverjir for- ystumenn kveðji sér hljóðs. Er slík forysta á næsta leiti? STAKSTEINAR Náttúruverndarflokkur? SIGMUND Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hef- ur óskað eftir því við sýslumanninn á Höfn í Hornafirði að hann fylgist sérstaklega með ólöglegum veiðum á hreindýrum með virkara eftirliti á landsvæðum sem tilheyra hans lög- sagnarumdæmi, vegna ábendinga sem ráðuneytinu hafa borist um ólöglegar veiðar þar, einkum á þeim tíma sem nú fer í hönd. Páll Björnsson, sýslumaður á Höfn í Hornafirði, sagði í samtali við Morgunblaðið að þeir myndu reyna að auka eftirlit á svæðinu eins og kostur væri og komast að niðurstöðu um hvort eitthvað væri hæft í þess- um ábendingum. Aðspurður hvort veiðiþjófnaður á hreindýrum hefði komið til kasta embættisins á umliðnum árum sagði hann að það hefði gerst öðru hvoru og leitt til þess að ákæra hefði verið gefin út. Þar hefðu bæði heimamenn og aðkomumenn átt hlut að máli. Í frétt umhverfisráðuneytisins af þessu tilefni kemur fram að ráðu- neytinu hafi borist fjölmargar ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum að undanförnu á svæð- um 8 og 9 á Mýrum og í Hornafirði. Þeim einum sé heimilt að veiða hreindýr sem keypt hafi veiðileyfi hjá hreindýraráði, hafi veiðikort og heimild lögreglu til að nota skot- vopn. Ólöglegar hreindýraveiðar varði sektum eða fangelsi allt að tveimur árum og sviptingu skot- vopna- og veiðileyfis. Heimilt er að veiða hreindýr á tímabilinu frá 1. ágúst til 15. sept- ember og veiddust 906 dýr í ár. Aukið eftirlit með veiðiþjófum Ábendingar um ólöglegar hreindýraveiðar í Austur-Skaftafellssýslu HELGA Þor- bergsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur í Vík, hefur tilkynnt að hún ætli að gefa kost á sér í 4. sæti lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingis- kosningar á kom- andi vori. Helga er fædd árið 1959, hún bjó á bernskuárum í Bolungarvík, flutti á táningsaldri í Kópavog en hefur búið og starfað í Vík í Mýrdal frá árinu 1985. Hún er gift Sigurgeiri Má Jens- syni lækni og eiga þau fjögur börn. Heilsuhagfræði og sálgæsla Helga er varaþingmaður og hefur setið í miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins frá síðasta landsfundi, sat í sveit- arstjórn Mýrdalshrepps 1994–2002 og var oddviti sveitarstjórnar síðara kjörtímabilið. Hún hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum á margvís- legum vettvangi lands- og héraðs- mála. Helga hefur auk hjúkrunarfræði- náms m.a. stundað nám í heilsuhag- fræði, sálgæslu, stjórnun og sið- fræði. Gefur kost á sér í 4. sætið Helga Þorbergsdóttir + = 20% afsláttur Með kaupum á tveimur Kellogg’s Corn Flakes pökkum færðu 20% afslátt af miðaverði á barnaleiksýninguna Hafið bláa. Hafið bláa fékk áhorfendaverðlaun Grímunnar árið 2006 og var tilnefnt sem barnasýning ársins og fyrir búninga. Geymdu kassakvittunina og framvísaðu henni í miðasölu Austurbæjar þegar þú kaupir miða. Kauptu Corn Flakes og fáðu afslátt á Hafið bláa! Þú sparar allt að640 kr.á miða!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.