Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Ship o hoy, klippurnar um borð, kapteinn.
STÓRAUKA þarf fjárveitingar til námsefnisgerð-
ar í íslensku fyrir útlendinga og er þar um að ræða
grundvallaratriði eigi nemendur af erlendum upp-
runa sem læra íslensku sem erlent tungumál að
eiga möguleika á því að standa jafnfætis innlend-
um í námi.
Þetta kemur meðal annars fram í nýútkominni
greinargerð og tillögum starfshóps um skóla-
göngu og frístundir barna af erlendum uppruna í
Breiðholti. Þar segir einnig að ríka áherslu beri að
leggja á markvisst íslenskunám fyrir innflytjend-
ur í leikskólum og grunnskólum, veita meira fjár-
magni til þess og viðurkenna að einstaklingar séu
mislengi að tileinka sér tungumál. Æskilegt sé að
hver nemandi hafi aðgang að kennara sem tali
móðurmál hans og veita þurfi fjármagni til heima-
námsaðstoðar fyrir innflytjendur og efla grunn-
menntun og símenntun kennara til að gera þá hæf-
ari til þess að koma til móts við þarfir innflytjenda.
Fram kemur einnig að brýna þurfi fyrir inn-
flytjendum mikilvægi þess að 3–5 ára börn sæki
leikskóla reglulega og að við fjárveitingar til stofn-
ana borgarinnar þurfi að taka tillit til félagslegrar
stöðu íbúa viðkomandi borgarhverfis. Þá þurfi að
gera ráð fyrir umtalsverðu fjármagni til túlka-
þjónustu í skólum þar sem hlutfall innflytjenda sé
hátt og hið opinbera þurfi að sjá til þess að for-
eldrar hafi aðgang að upplýsingum á móðurmáli
sínu um íslenskt samfélag og annað það sem teng-
ist búferlaflutningum hingað til lands. Einnig
þurfi að stórefla íslenskukennslu fyrir foreldra,
þar sem það sé forsenda aðlögunar á Íslandi.
Styðja þurfi sérstaklega við íþrótta- og tóm-
stundaiðkun barna af erlendum uppruna og skrá
hana markvisst til þess að fylgjast með virkni
þessa hóps í slíku starfi. Að auki eigi að huga að
því að nýta nútímatækni til að efla upplýsinga-
streymi og veita þurfi auknu fjármagni til verk-
efna sem vinna gegn fordómum og auka jafnrétti.
Námsefnisgerð verði aukin
VEÐUR
Sveinn Hannesson, fram-kvæmdastjóri Samtaka iðnaðar-
ins, hefur áhyggjur af kosningu um
stækkun álvers Alcan í Hafnarfirði.
Hann skrifar í leiðara Íslenzks iðn-
aðar: „Sú spurning vaknar hvað yrði
um fjöldann allan af fyrirtækjum
innan Samtaka iðnaðarins ef þeim
yrði gert að taka þátt í slíkri at-
kvæðagreiðslu í sínu sveitarfélagi.
Steypu- og malbikunarstöðvum yrði
úthýst. Stórar og
„ljótar“ vöru-
skemmur og
verksmiðjur færu
sömu leið. Efna-
iðnaður, geymslu-
port, drátt-
arbrautir og
endurvinnslu-
stöðvar fengju
ekki mörg at-
kvæði nema helst
frá þeim sem þar starfa. Hið sama
ætti við um fiskvinnslu og aðra mat-
vælavinnslu enda fylgja slíkri starf-
semi óþrif og ólykt.“
Framkvæmdastjórinn skrifarsömuleiðis að það sé „flótti frá
eigin ábyrgð að henda umdeildum
ákvörðunum um staðsetningu ein-
stakra fyrirtækja í kosningu þar
sem kjósendurnir hafa engar for-
sendur til að taka efnislega afstöðu.
Þá greiða menn atkvæði á þeirri for-
sendu að öruggast sé að vera á móti
því sem þeir þekkja ekki.“
Af hverju hefur framkvæmdastjóriSI svona litla trú á kjósendum
og lýðræðinu? Er hann ekki til dæm-
is alltaf að básúna að Ísland eigi að
sækja um aðild að Evrópusamband-
inu af því að skoðanakannanir sýni
að meirihluti kjósenda sé því með-
mæltur? Vita þessir kjósendur ekk-
ert um hvað þeir eru að tala?
Þegar kosið er um mál, sem snertahagsmuni fyrirtækja, er auðvit-
að mikilvægt að allar upplýsingar
séu uppi á borðinu. Hvað skapar fyr-
irtækið mörg störf, hversu miklar
skatttekjur, hvað gæti sveitarfélagið
þurft að borga í skaðabætur til fyr-
irtækis, sem þarf að færa sig eða fær
ekki að framkvæma áform sín? En
að því gefnu að kjósendur hafi þess-
ar upplýsingar, hvað er þá að því að
fólkið ráði?
STAKSTEINAR
Sveinn Hannesson
Lýðræðinu úthýst?
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
./
.(
.0
.1
.1
'
1
.2
.2
'2
3
4!
3
4!
5 4!
)*4!
)
%
)
%
)
%
5 4!
5 4!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
6
6
(
(
.2
.7
..
.-
..
(
'
)*4!
8 )*4!
*%
4!
*%
4!
3
4!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
97
-
9'
-
9'
97
-
91
6
1
(
5 4!
4!
8 %
4!
5 4!
4!
4!
4!
4!
4!
5 4!
9! :
;
!
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
: ;
;=
!#-
5 2
9
*
<
! =
- / =
*
:! $
%
)
<
!
%
)4
!!
* 19.-:=
(9.7:
*
!
>
! *
9 ?
@ . 6
A< *4
*?
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
'7'
22.
-=0
-=1
(17
.-11
..(
/.-
.1'-
.676
/10
.'7/
'.'-
'7'7
.7.7
.(.6
.-'(
.-1(
.-27
.--7
./-.
.12-
.1''
.1'2
.02.
7=(
'=-
.=.
'=-
.=-
-=2
-=2
-=/
7=7
.=/
.='
.=6
-='
ÞORSTEINN Guðjónsson hefur
verið ráðinn forstjóri Ferðaskrif-
stofu Íslands og tekur hann við starf-
inu af Helga Jóhannssyni sem tekur
við formennsku í stjórn félagsins.
Ferðaskrifstofa Íslands er eigandi
og rekstraraðili ferðaskrifstofanna
Úrval-Útsýn, Viðskiptaferða ÚÚ,
Plúsferða og Sumarferða.
Þorsteinn er 37 ára, með MBA-
gráðu frá Háskólanum í Auborn í
Bandaríkjunum og var einn stofn-
anda Sumarferða. Hann er kvæntur
Bjargeyju Aðalsteinsdóttur íþrótta-
fræðingi og eiga þau þrjá syni. Hann
segir að höfuðáhersla verði lögð á að
mæta kröfum nútímans um hag-
kvæmni í rekstri. „Viðskiptavinir
okkar gera sífellt meiri kröfur til
okkar og samkeppnin er hörð en ég
er sannfærður um að í fyrirtækinu
fari saman reynsla og drifkraftur
sem tryggir okkur forskot,“ segir
Þorsteinn.
Stærstu hlutfhafar í Ferðaskrif-
stofu Íslands eru Saxbygg ehf. með
30% eignarhlut, Þorsteinn, Helgi og
Gunnar Fjalar Helgason eiga allir
22,2% eignarhlut og Margrét Helga-
dóttir, lykilstjórnandi hjá FÍ er með
3,5% eignarhlut. Velta félagsins á
þessu ári er talin nema um fjórum
milljörðum króna.
Ráðinn for-
stjóri Ferða-
skrifstofu
Íslands