Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 74
MYND KVÖLDSINS
DER UNTER-
GANG
(Stöð 2 kl.
22.05)
Þetta er mynd
um síðustu
daga Hitlers og Þriðja ríkisins, gerð
af og með bestu kvikmyndagerð-
armönnum og leikurum Þjóðverja
sem hér gera upp undanbragðalaust
einn ljótasta kafla sögunnar. Brjál-
æðið, skelfingin, tortímingin, ekkert
dregið undan í óhugnanlegustu
mynd sem gerð hefur verið um
endalok hrunadansins. Magnþrungið
listaverk sem gleymist ekki og sá er
tilgangurinn. Ganz ummyndast í hið
illa. THE LIFE AND DEATH
OF PETER SELLERS
(Sjónvarpið kl. 20.50)
Rush og myndin gjalda þess vissu-
lega að umfjöllunarefnið er einkar
fráhrindandi en það er aðeins einn
vandi myndarinnar. Áhorfandinn
kemst sjaldan í snertingu við inni-
haldið og það hlýtur að skrifast á til-
gerðarlega og ómarkvissa leikstjórn
og sundurlaust handrit sem heldur
sig jafnan við yfirborðið. MULLHOLLAND FALLS
(Sjónvarpið kl. 22.55)
Lítill munur á vinnubrögðum löggu-
gengisins hans Noltes og starfs-
aðferðum glæpamanna í Los Angeles
um miðja öldina. Flott fyrir augað því
meiri áhersla er lögð á hattana, fötin
og bílana en klisjukennt efnið. THERE’S SOMETHING ABOUT MARY
(Stöð 2 bíó kl. 18.00)
Besta mynd Farrelly-bræðra og
Diazar, í hlutverki draumaprinsessu
sem ærir óstöðuga. Dillon fantagóður
sem fyrr. SUPERVOLCANO
(Sjónvarpið kl. 00.40)
Þessi breska sjónvarpsmynd, sem
gerist árið 2020 í Yellowstone-þjóð-
garðinum, bætir engu við lítil afrek
forvera hennar, á borð við Volcano og
Dante’s Peak. LACKAWANNA BLUES
(Stöð 2 kl. 20.30)
Forvitnileg kapalmynd frá HBO um
sannsöguleg bernsku- og uppvaxtarár
drengs sem ólst upp á munaðarleys-
ingjahæli í New York-fylki. Fyrir at-
beina forstöðukonunnar (Merkerson)
varð hann frægur tónlistarmaður á 6.
áratugnum. Með mýgrút góðra leik-
ara, Merkerson hlaut Emmy-
verðlaunin. A CINDERELLA STORY
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Unglingamyndaklisjur í bland við
ævintýrið boðar ekkert gott. Fyrir-
sjáanleg og geldingsleg.
THE WHOLE TEN YARDS
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Hroðvirknisleg og ósvífin, en ekki
alls kostar ófyndin mynd sem einmitt
er tilvalið að fórna kvöldstund í.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
74 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Lára Oddsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þulur
velur og kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með
Svanhildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (Aftur á mánudag).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn.
Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Aftur annað
kvöld).
14.40 Stórt í smáu. Umsjón: Jón
Hjartarson. (Aftur á föstudags-
kvöld) (6:8).
15.25 Borgin í hugskoti mannsins.
Halldóra Arnardóttir ræðir við
Steinunni Sigurðardóttur fata-
hönnuð. (6:6)
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Aftur á þriðjudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Leikhúsrottan. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á
fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Kringum kvöldið. Tónakvart-
ettinn frá Húsavík syngur íslensk
og erlend lög, Björg Friðriksdóttir
leikur með á píanó.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur
Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því
á mánudag).
20.10 Ævi skálds og ævisögur.
Gylfi Gröndal rithöfundur segir frá
í viðtali við Önnu Margréti
Sigurðardóttur. (Áður flutt í Lauf-
skála í desember 2000).
20.45 Smásaga: Á bjarndýra-
veiðum eftir Leo Tolstoj. Gunnar
Dal þýddi. Erlingur Gíslason les.
(Áður flutt í september sl.).
21.10 Pipar og salt. Umsjón: Helgi
Már Barðason. (Frá því á mið-
vikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Salvar Geir
Guðgeirsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og
kynnir.
00.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.55 Kastljós
11.30 Beethoven fjórði
(Beethoven’s 4th) (e)
13.05 Himalajafjöll
(Himalaya with Michael
Palin) Breskir ferðaþættir
þar sem farið er um
Himalajafjöll með leik-
aranum Michael Palin úr
Monty Python. (e) (4:6)
14.05 Íþróttir
15.55 Íþróttakvöld (e)
16.10 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Fram og Stjörnunnar
í DHL-deild karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (Hope
& Faith III) (71:73)
18.25 Fjölskylda mín (My
Family) (e) (11:13)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir og veður
19.40 Jón Ólafs Tónlistar-
maðurinn Jón Ólafsson
fær til sín góða gesti
20.20 Spaugstofan
20.50 Líf og dauði Peters
Sellers (The Life and
Death of Peter Sellers)
Bandarísk bíómynd frá
2004 um ævi leikarans
góðkunna Peters Sellers.
22.55 Mulholland Falls
(Mulholland Falls) Banda-
rísk spennumynd frá 1996.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
00.40 Risaeldgosið
(Supervolcano) Bresk
sjónvarpsmynd. Sagan
gerist árið 2020 og í henni
rifja gamlir vísindamenn í
Yellowstone-þjóðgarð-
inum í Bandaríkjunum
upp skelfinguna sem greip
um sig þegar ljóst varð að
eldgos yrði í garðinum. (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.10 Búbbarnir Búbbarn-
ir eru mættir til leiks og
hafa sölsað íslenska fjöl-
miðla undir sig. (14:21)
10.35 It’s a Very Merry
Muppet Chri (Jólasýn-
ingin) Gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna. Prúðu-
leikararnir eru að undir-
búa jólasýninguna sína
en útlitið er svart.
12.00 12.30 Pólitíkin
12.55 Bold and
14.40 X-Factor
15.45 Eldsnöggt með Jóa
Fel (5:10)
16.25 60
17.10 Sjálfstætt fólk
(Unnur Birna)
17.45 Martha
18.30 Fréttir og veður
19.00 Lottó
19.05 Íþróttir og veður
19.10 The New Advent-
ures of Old Christine
(4:13)
19.35 Fóstbræður (5:8)
(e)
20.30 Lackawanna Blues
(Lackawanna-blúsinn)
22.05 Der Untergang
(Downfall) (Til hinstu
stundar) Margverðlaunuð
kvikmynd sem óhætt er
að fullyrða að sé sann-
kallað þrekvirki. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.35 Independence Day
(Þjóðhátíðardagurinn)
Bönnuð börnum. (e)
02.55 The Bride of
Chucky (Brúður
Chuckys) 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.20 Scorched (Pottþétt
plan)
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
10.25 Ensku mörkin
10.55 Spænsku mörkin
11.40 NBA 2005/2006 -
San Antonio - Cleveland
(e)
13.40 Meistaradeild Evr-
ópu - Arsenal - Hamburg
(e)
15.20 Meistaradeildin með
Guðna Bergs (Meist-
aramörk)
16.00 US Open 2006 í golfi
kvenna
17.00 President Cup - 2005
(Presidents cup offical film
2005) Bandaríska golf-
landsliðið mætti úrvalsliði
alþjóðlegra kylfinga.
17.50 Ameríski fótboltinn
Upphitun fyrir leiki helgar-
innar
18.20 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
Upphitun.
18.50 Spænski boltinn Bein
útsending frá leik Barce-
lona og Villarreal
20.50 Spænski boltinn Bein
útsending frá leik Atl.
Madrid og Real Sociedad
22.50 Box - Floyd Mayweat-
her gegn Carlos Baldomir
(e)
06.00 Nicholas Nickelby
08.10 Men With Brooms
10.00 There’s Something
About Mary
12.00 A Cinderella Story
14.00 Nicholas Nickelby
16.10 Men With Brooms
18.00 There’s Something
About Mary
20.00 A Cinderella Story
22.00 The Whole Ten Yards
24.00 Straight Into Dark-
ness
02.00 Spider
04.00 The Whole Ten Yards
11.10 2006 World Pool
Masters (e)
12.00 Rachael Ray (e)
13.40 Frægir í form (e)
14.30 Biggest Loser (e)
15.25 Sons & Daughters
(e)
15.50 Surface - lokaþ. (e)
16.40 Casino (e)
18.25 Rachael Ray (e)
19.15 Game tíví (e)
19.45 The Office (e)
20.10 What I Like About
You
20.35 Sons & Daughters
21.00 Casino
21.45 Battlestar Galactica
22.30 The Mothman
Prophecies Stranglega
bönnuð börnum
00.30 Brotherhood (e)
01.15 Masters of Horror
(e)
02.05 Law & Order (e)
02.50 Conviction (e)
03.35 Tvöf. Jay Leno (e)
05.05 Óstöðvandi tónlist
17.15 Wildfire (e)
18.00 Seinfeld
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld
19.30 Sirkus Rvk (e)
20.00 South Park (e)
20.30 Tekinn (e)
21.00 So You Think You
Can Dance 2 (e)
21.50 So You Think You
Can Dance 2 (e)
22.55 Chappelle’s Show
(e)
23.25 Vanished (e)
00.15 X-Files (e)
01.00 24 Bönnuð börnum
(e)
01.45 Entertainment (e)
02.10 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
11.45 Upphitun (e)
12.15 Charlton - Everton
(beint)
14.30 Á vellinum
14.50 Liverpool - Man-
chester City (beint). Leik-
ir á hliðarrásum: Aston
Villa - Middlesbro’, Ful-
ham - Reading og West
Ham - Sheff. Utd.
16.55 Á vellinum
17.05 Bolton - Arsenal
(beint)
19.20 AC Milan - Messina
(beint)
21.30 F’ham - Reading (e)
23.30 West Ham - Sheff.
Utd. (e)
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Skjákaup
13.30 Mack Lyon
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 R.G. Hardy
17.00 Skjákaup
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 David Cho
21.00 Kvikmynd
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Natural World 13.00 Animal Cops Houston
14.00 Monkey Business 15.00 Meerkat Manor
16.00 Woolly Jumpers 17.00 Little Zoo That
Could 18.00 Kohi Comes Home 19.00 Our Child
the Gorilla 21.00 Animal Battlegrounds 22.00
Weird Nature
BBC PRIME
12.20 Strictly Come Dancing: Results Show
13.00 Top Gear Xtra: Winter Olympics Special
14.00 Speed 15.00 Wildlife 15.30 Running with
Reindeer 16.00 Animals - The Inside Story 17.00
EastEnders 18.00 Home Front in the Garden
18.30 Home From Home 19.00 Superhomes
20.00 Happiness 23.00 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Wheeler Dealers 13.00 Stunt Junkies
16.00 How Do They Do It? 17.00 Discovery Atlas
19.00 Man Made Marvels Asia 20.00 American
Chopper 21.00 American Hotrod 22.00 Anatomy
of a Formula One Team
EUROSPORT
7.30 Football 8.00 Nordic combined skiing 10.15
Cross-country skiing 12.00 Nordic combined ski-
ing: 12.45 Ski jumping 13.45 Handball 15.15
Ski jumping 17.15 Nordic combined skiing 18.00
Alpine skiing 19.00 All sports 19.30 Alpine skiing
21.45 All Sports
HALLMARK
11.45 The Magical Legend of the Leprechauns
13.30 Little John 15.15 The Scoundrel’s Wife
17.00 Stone Undercover 18.45 Macbeth 20.30
Monk II 21.30 Mary Higgins Clark’s: I’ll Be Seeing
You
TCM
20.00 Pat Garrett and Billy the Kid 22.05 The
Naked Spur 23.35 Dodge City
MGM MOVIE CHANNEL
12.30 Limit Up 13.55 The Group 16.25 Paris
Blues 18.00 The Blue Lighting 19.30 Rancho De-
luxe 21.00 Valentino
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Gearhead Gladiators 13.00 Megastructures
14.00 War Of The Worlds: The Real Story 15.00
Air Crash Investigation 16.00 Seconds From Dis-
aster 18.00 Cousteau 19.00 I Didn’t Know That
20.00 Air Crash Investigation 21.00 Return from
the River Kwai
NRK1
12.50 V-cup kombinert: 15 km langrenn 13.45
V-cup skøyter: 1500 m menn og 5000 m kvinner
14.45 V-cup hopp: Fra kvalifiseringen til dagens
renn 15.30 Sport i dag 16.10 V-cup hopp 17.05
Sport i dag 17.20 V-cup hopp 18.00 Barne-tv
18.00 Jubalong 18.30 Amigo 19.00 Lørdags-
revyen 19.45 Lotto-trekning 19.55 Nordisk finale
i Melodi Grand Prix 21.45 Kokos 22.00 Fakta på
lørdag: Holocaust - Tidsvitner
NRK2
14.05 Lydverket live jukeboks 15.50 Safari 16.20
Store studio 17.00 Kvitt eller dobbelt 18.00 Trav:
V75 18.45 V-cup alpint: Storslalåm 1. omgang,
kvinner 19.25 V-cup alpint: Utfor menn 20.50
Siste nytt 21.00 V-cup alpint: Storslalåm 2. om-
gang, kvinner 21.55 Pokerlandet
SVT1
12.05 En uppstoppad hund 15.05 Uppdrag
granskning 16.05 Mästerverket 17.00 Doobidoo
18.00 Bolibompa: Emil i Lönneberga 18.25
Disneydags 19.00 Världarnas bok 19.30 Rapport
19.45 Sportnytt 20.00 MGP Nordic 21.45 Håll
tyst, världen! 22.15 Bingo Royale
SVT2
13.20 Plus 13.50 Mitt i naturen 14.20 Bok-
bussen 14.50 Blott en afton bor jag här 15.45
Först & sist 16.35 Oligarkernas uppgång... 17.25
Toppform 17.55 Helgmålsringning 18.00 Aktuellt
18.15 Världscupen: Alpint Aspen 19.00 Existens
19.30 Simma lugnt, Larry! 20.00 Parkinson
20.50 Petterniklas 21.00 Aktuellt 21.15
Världscupen: Alpint Aspen 22.00 Safety of
objects
DR1
12.00 TV Avisen 12.10 Cyklus - dåben, døden og
brylluppet 12.40 Med Kløvedal på rejse 13.40
Perfekte hustruer 14.30 Mr. Nice Guy 15.30
Hjerteflimmer 16.00 Boogie Listen 17.10
Hammerslag 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og
Lotto 18.00 Bullerfnis 18.30 TV Avisen med
Vejret 18.55 SportNyt med ridebanespringning
19.30 De store katte 20.00 MGP Nordic 2006
21.45 Kriminalkommissær Barnaby
DR2
12.40 Den politiske original 13.05 Attention
mobning 14.05 På jobjagt med Meral 14.35
Nyheder fra Grønland 15.05 Havana-billeder
16.30 De satte livet på spil 17.10 De uheldige
helte 18.00 DR2 Tema: Bogmessen 2006 19.05
Bestseller 20.00 DR2 Tema: Pokerfeber 20.05
Den første gang 20.15 De rutinerede: Poker-
klubberne 20.30 Når indsatsen bliver for stor
20.45 Danske pokerproffer 20.50 Drengedrøm-
men: Las Vegas 21.25 Poker Bustouts 22.30
Deadline
ARD
12.00 Tagesschau 12.03 Jak se budi princezny
13.25 Tier ABC 13.30 Alfredissimo! 14.00 Tages-
schau 14.03 höchstpersönlich 14.30 Il piccolo
lord, parte seconda 16.00 Europamagazin 16.30
ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 17.00 Tagesschau
17.03 Weltreisen 17.30 Brisant 17.57 Das Wet-
ter im Ersten 18.00 Tagesschau 18.10 Sportsc-
hau 19.55 Ziehung der Lottozahlen 20.00 Ta-
gesschau 20.15 Frag doch mal die Maus 22.15
Tagesthemen
ZDF
14.00 Die Mädels vom Immenhof 15.25 heute
15.30 Sportsekstra 18.00 hallo Deutschland
18.30 Leute heute 19.00 heute 19.20 Wetter
19.25 Da kommt Kalle 20.15 Bella Block 21.45
heute-journal 21.58 Wetter 22.00 Das aktuelle
sportstudio
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.
Upplestur
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
fyrir börnin á laugardag
kl. 14.00
Hrafnhildur Sigurðardóttir
höfundur, kemur
og kynnir þessa
skemmtilegu
söng- og leikjabók.