Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Kristinn Darri Röðulsson, tvítug-ur Akurnesingur, var í gær- kvöld valinn herra Ísland 2006 en keppnin var sýnd beint á SkjáEinum. Símon Ólafsson, 21 árs Seyðfirð- ingur, varð í 2. sæti og Steinar Helgason, 19 ára Akurnesingur, varð þriðji. Þeir Hannes Kristinn Gunnarsson, Þorbergur Ingi Sævarsson og Helgi Héðinsson urðu í sætum 4–6. Sigurbjörn Finnur Magnússon var valinn vinsælasti keppandinn. Fólk folk@mbl.is Söngkonan Courtney Love segirað Kurt Cobain, söngvari Nirvana, hafi ekki verið stóra ást- in í lífi sínu. Love segir að Cobain, sem hún var gift í tvö ár, hafi ver- ið besti vinur sem hún hafi nokkru sinni átt, þótt vissulega hafi hann verið skapstór og oft á tíðum fjandsamlegur. „Ég held að hann hafi elskað mig. En þegar maður þarf að eiga við mann sem er svona mikill snillingur, en samt svo kvalinn, þarf maður að takast á við mikla mannfyrirlitningu,“ sagði Love í samtali við tímaritið POP. Love segir hins vegar að leik- arinn Edward Norton hafi hins vegar verið stóra ástin í lífi sínu. „Hann gekk Frances meira í föð- urstað en Kurt gerði,“ sagði Love, en hún átti dótturina Frances Bean með Cobain fyrir rúmum 12 árum. Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar GERÐUBERG www.gerduberg.is Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Hver hlýtur Dimmalimm verðlaunin í ár? Bjóðum börn og fullorðna velkomin á opnun sýninganna Þetta vilja börnin sjá og Brot af því besta úr listsmiðjunum Gagn og gaman í dag kl. 15. Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin verða afhent fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. Hljómsveitin Tepokinn og Dimmalimm verða á svæðinu Kíkið á www.gerduberg.is! Sun 26/11 kl. 14 UPPS. Sun 3/12 kl. 14 Sun 10/12 kl. 14 Lau 30/12 kl.14 Sun 26/11 kl. 20 Fös 1/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 BLÓÐBRÚÐKAUP Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup Í kvöld kl. 20 Sun 26/11 kl. 20 Mið 29/11 kl. 20 Miðaverð 1.500 Í dag kl. 14 Síðasta sýning. Frítt fyrir 12 ára og yngri WATCH MY BACK Kómískur spuni. Flutt á ensku. Sun 26/11 kl. 20.10 Miðaverð 1.000 MOZART TÓNLEIKAR Sun 26/11 kl. 15 Miðaverð 1.000 Flytjendur eru nemendur úr tónlistardeild Listaháskóla Íslands . Í kvöld kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Síðustu sýningar Í kvöld kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Sun 10/12 kl. 20 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR STEBBA OG EYFA Mið 29/11 kl. 20 og 22. Miðaverð 4.000 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Mán 27/11 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 Mán 27/11 kl. 13:00 UPPS Miðaverð 500 Þri 28/11 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 Þri 28/11 kl. 13:00 Miðaverð 500 Mið 29/11 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 Mið 29/11 kl. 13:00 UPPS Miðaverð 500 Fim 30/11 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 Fim 30/11 kl. 13:00 UPPS Miðaverð 500 Fös 1/12 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 Fös 1/12 kl. 13:00 Miðaverð 500 Lau 9/12 kl.. 13:00 UPPS Miðaverð 1.400 Lau 9/12 9/12 kl. 15:00 Miðaverð 1.400 BROT AF ÞVÍ BESTA Fim 30/11 kl. 20 Fim 7/12 kl. 20 Rithöfundar lesa úr nýjum bókum. Jóladjass og upplestur í forsal Borgar- leikhússins. Ókeypis aðgangur Dans á Rósum í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR 2. sýning 25. nóvember kl. 20 3. sýning 2. desember kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna SKUGGALEIKUR Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sjón og Messíönu Tómasdóttur MIÐAVERÐ KR. 2.500 Laugardagur 25. nóvember kl. 17:00 Sunnudagur 26. nóvember 17:00 Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju heldur sína árlegu orgeltónleika og flytur verk eftir Bach, Guilmant og Frescobaldi. Miðaverð 1500 krónur. Háskólakórinn flytur Gloriu eftir Vivaldi og Magnificat eftir Buxtehude ásamt hljómsveit og einsöngvurum. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Miðaverð 2000 krónur Leikfélag Akureyrar - Miðasala í síma 4600200 og á www.leikfelag.is Með K ristján i Ingim arssy ni Fös. 24. nóv. kl. 20 Lau 25. nóv. kl. 20 Vegna mikillar aðsóknarhöfum við bætt við sýningum Sýnt í Iðnó Lau. Öfrá 25.11 Lau. 2.12 Sun. 3.12 Fim. 7.12 Fös. 8.12 Lau. 9.12 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is/midi.is Sýningar kl. 20 Herra Kolbert Lau 25. nóv kl. 19 UPPSELT Fim 30.nóv kl. 20 UPPSELT Fös 1.des kl. 19 örfá sæti laus Lau 2.des kl. 19 UPPSELT Næstu sýn: 8., 9., 15., 16. des. Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 25.nóv kl. 14 örfá sæti laus Næstu sýn: 2., 9., 16. des. Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! Mike Attack – sýnt í Rýminu Lau 25. nóv kl. 20 Aukasýning – Síðasta sýn. www.leikfelag.is 4 600 200                                                          !"#$ " %&   '"#$ " %& (             !   "  # $%%% &' (() *+,, -#  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.