Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 71 sýningu á nokkrum skjölum um stofnun Símans í lestrarsal safnsins á Laugavegi 162. Sýningin er opin á opnunartíma lestrar- salarins til 28. feb. Dans Iðnó | Í kvöld verður tangódansleikur í Iðnó. Seiðandi dans í fallegum danssal við ekta argentínska tangótónlist, frá kl. 22–02. Aðgangseyrir 500 kr. Sjá www.tango.is. Skemmtanir Breiðfirðingakórinn | Breiðfirðingakórinn, ásamt gestakórum, heldur söngveislu í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20. Á eftir leikur hljómsveitin Hafrót fyrir dansi. Miðaverð aðeins 1000 krónur. Hríseyingafélagið | Jólabingó Hríseyinga- félagsins verður haldið í Skipholti 70, 2. hæð, sunnudaginn 26. nóvember kl. 14. Margt góðra vinninga, mætið vel og stund- víslega og takið með ykkur gesti. Nefndin. Kringlukráin | Dans á Rósum frá Vest- manneyjum í kvöld. Uppákomur Gallerí Thors | Skáldið Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og djassgítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson kynna nýjustu verk sín í dag kl. 13–16. Aðalsteinn les úr þýðingum sínum á ljóðum eftir Hal Sirowitz – bókunum Sagði pabbi og Sagði mamma – og Andrés Þór kynnir geisladiskinn Nýr dagur. Hafnarfjörður | Saumaklúbburinn netkell- ur.is og netverslunin hannyrdir.is verða í Jólaþorpinu nk. sunnudag. Margt skemmti- legt til sýnis og sölu. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður félags- vist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnu- daginn 26. nóvember kl. 14. Waldorfskólinn Lækjarbotnum | Jólabasar í Lækjarbotnum kl. 14–17. Handunnir munir úr ýmsum efnum og kaffisala. Sirkussýning, ævintýrahellir, brúðuleikhús og barnakaffi- hús sem er skipulagt og sýnt af nemendum og kennurum. Allir velkomnir. Kvikmyndir MÍR | Dersú Úzala, hin fræga verðlauna- mynd sem japanski leikstjórinn Akira Kuro- sawa vann í Sovétríkjunum um 1970, verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, sun. 26. nóv. kl. 15. Myndin er byggð á frásögnum rússneska landkönnuðarins V. K. Arsenjevs. Enskur texti. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestrar og fundir Iðnó | Vegna þess umsnúnings sem orðið hefur í skipulagsmálum gömlu Reykjavíkur munu Torfusamtökin efna til samfundar allra þeirra sem láta niðurrif bæjarins sig varða. Dagskráin hefst kl. 14 laugardaginn 25. nóvember. Tónlist, lifandi og niðursoðin, sögur, tölur og kvæði. Aðgangur ókeypis. Íslenska bútasaumsfélagið | Jólafundur Ís- lenska bútasaumsfélagsins verður haldinn í Fella- og Hólakirkju kl. 14–17. Frítt inn. Takið með ykkur litla jólagjöf og jólaskapið. Sjá dagskrá á butasaumur.is. Íþróttamiðstöðin | Fyrirlestur um Upled- ger-höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð fimmtudaginn 30. nóv. kl. 19.30 í E-sal í hús- næði ÍSÍ við Engjaveg 6, 3. hæð, Laugardal. Fyrirlesari er Don Ash P.T., CST-D. Uppl. á www.upledger.is. Opið öllum og aðgangs- eyrir er enginn. Kvennahreyfing ÖBÍ | Laugardagsfundur kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands hefst kl. 11 í fundarsal ÖBÍ á 9. hæð í Hátúni 10. Á fundinum verður sr. Auður Eir með hugleiðingu í aðdraganda aðventunnar. Einnig verður kynning á námskeiðum kvennakirkjunnar. Léttar veitingar. Nafnfræðifélagið | Páll Pálsson á Aðalbóli flytur erindi laugard. 25. nóv. í Odda, st. 201, kl. 13–15. Fjallað verður um svæðið í máli og myndum. Jökla er fyrirferðarmest. Brúar- jökull hrekur örnefnin á undan sér og býr m.a. til Töðuhrauka. Auk þess er rætt um týnd örnefni, t.d. Reykjasel. Erindið er m.a. um hegðun örnefna. Stígamót | Málþing Stígamóta og karlahóps Femínistafélagsins um sektarkennd kvenna og ábyrgð karla í Tjarnarbíói við Ráðhúsið frá kl. 12 á laugardag. Konur, takið með stein sem tákn um óréttmæta skömm og sekt- arkennd sem þið viljið losna við og hlaðin verður táknræn varða. Veitingar. Lay low og Þórir skemmta. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Jólaljósaferð um Reykjanesbæ 15. des. Eldri borgarar vel- komnir. Nokkur sæti laus. Skráning í s. 892 3011. Flugfélagið Geirfugl | Flugfélagið Geirfugl, flugklúbbur og flugskóli, býður gestum og gangandi í heimsókn kl. 10–14 til þess að kynna sér félagið og það sem það hefur að bjóða. Kynningar á klúbbnum og kennslunni. Kynnisflug með afslætti, kaffi og með því í boði. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandend- ur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Ásatrúarfélagið | Barnastarf félags- ins er fyrsta laugardag hvers mán- aðar í Síðumúla 15. Þar verður farið í heimsmynd ásatrúarmanna, auk þess verður lesið úr þjóðsögum, ævintýrum sem og Eddu kvæðum. Börnin fá svo að föndra og teikna. Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður fimmtudaginn 7. desember. Jólahlað- borð, sr. Hans Markús flytur jóla- hugvekju. Gunnar Guðbjörnsson syngur við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttir. Feðgarnir Jónas Þór- ir og Jónas Dagbjartsson leika á píanó og fiðlu. Helga Guðmundsd., 13 ára, les jólasögu. Skráning í síma 535 2760 Breiðfirðingabúð | Félag breiðfirska kvenna. Jólafundur verður mánudag- inn 4. des. kl. 19. Tilkynna þarf þátt- töku hjá Gunnhildi í síma 564 5365 eða Grétu í síma 553 0491 fyrir mið- vikudaginn 29. nóv. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og venjulega. Dagskráin liggur frammi. Kíkið við í morgunsopa. Jólahlaðborð er 15. des. Skráning hafin. Miðar á Vínarhljómleika til reiðu 4. desember. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 býður alla velkomna í hús. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Að- ventuhátíð verður haldin 1. desember í Stangarhyl 4 og hefst kl. 16. Hug- vekju flytur sr. Þórir Stephensen, börn úr Ártúnsskóla syngja, full- veldisdagurinn, fornir og nýir jólasiðir, aðventuljóð, gamanmál o.fl. heitt súkkulaði og terta. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf eldri borgara í Mosfells- bæ | Námskeið í postulínsmálningu verður á laugardögum í nóvember á Hlaðhömrum. Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtu- daginn 30. nóv. kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breiðholti“, félagsvist, sam- starf eldri borgara og Fellaskóla. Stjórnandi Kjartan Sigurjónsson, Garðheimar veita verðlaun, allir vel- komnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Þriðjud. og föstud. kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Hæðargarður 31 | Miðar á Vínar- hljóml. í hús 4. des. Jólabingó 5. des. kl. 13.30. Jólahlaðborð 8. des kl. 17. Kynslóðir mætast miðvikud. kl. 10.40. Fimmtudagskonsert fimmtud. kl. 12.30. Sími 568 3132. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9–13, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Sunnud. 26. nóv. kl. 12 verður alþjóðlegur hádeg- isverður í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Þátttakendur taka með sér disk á hlaðborð með sínum þjóð- arrétti. Skemmtiatriði. Þriðjudaginn 28. nóv. er kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð að lokinni kyrrð- arstund. Opið hús eldri borgara hefst kl. 13. Spil og spjall. Nemendur úr tón- listarskóla Sigursveins koma í heim- sókn. Kaffi og meðlæti. Bænastund. Kristniboðssalurinn | Basar Kristni- boðsfélags kvenna kl. 14–17 á Háaleit- isbraut 58–60. Kökusala, handunnir munir, jólakort og skyndihappdrætti. Heitt kaffi og súkkulaði og nýbakaðar vöfflur. Allur ágóði rennur til kristni- boðs í Eþíópíu og Kenýju. Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Sími - 551 9000 eeee S.V. Mbl. eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeeee THE MIRROR 70.000 gestir! Pulse kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.20 B.i. 14 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3 og 6 Mýrin kl. 3, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Borat kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára 5 Eddu- verðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – MorgunblaðiðeeeeDV DÝRIN TAKA VÖLDIN! Sýnd kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.I. 14 ára 10 5 Edduverðlaun eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Jón Viðar – Ísafold “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL eeee Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.