Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 37
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 37 FRAM kemur á vef Aftenposten að sænsku neytendasamtökin hafi látið gera úttekt á þrettán barna- rúmum. Sex rimlarúm fá fall- einkunn, einungis tvö fá góða ein- kunn. „Sem betur fer hefur ekki orðið alvarlegt slys lengi,“ segir sér- fræðingur neytendasamtakanna, Kerstin Csiffary. Tölfræðin sýnir að algengustu slysin eru þau að börn falla úr rúminu. Léleg ending getur falið í sér alvarlega áhættu, t.d. þá að ef hlutar brotna í sundur eða gliðna getur myndast bil sem barnið reynir að troða sér í gegnum. Það getur orðið til þess að barnið kafnar, en slíkt slys varð einmitt nýlega í Bretlandi. Gæðaeftirlit sem viðhaft er með barnarúmum í Svíþjóð hefur ekki sýnt fram á að framleiðendur hafi tekið sig á síðan síðasta stikkprufa var tekin fyrir u.þ.b. þremur ár- um. Algengustu gallar á barnarúm- um eru þeir að rimlar losni og standi þannig upp eða út úr rúm- inu, veik bygging og galli í skrúfum. Einnig getur það valdið slysi ef of langt bil er á milli riml- anna, of langt er niður á botn rúmsins, svo og vondar samsetn- ingarleiðbeiningar. Rúm með slæma galla Anna Eco, Happyland Happy, Baby Dan Ocean, Segr Yvonne, Basson Baby Nicolai, Dangarden APS 88:an, Br. Johanssons Sängfabrik Rúm með minni galla Classic, Modi Moon Exclusive, Brio Trille Nina, Segers babyhose Troll Bebo, Babyproffsen Scandinavia, Babyproffsen Gallalaus rúm Anna, Kaxholmen Diktad, Ikea Morgunblaðið/Ásdís Varasamt Algengustu gallar á barnarúmum eru þeir að rimlar losni og standi upp eða út úr rúminu, veik bygging og galli í skrúfum. Hættuleg barnarúm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.