Morgunblaðið - 10.02.2007, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.02.2007, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar Bjargar. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hans Markús Haf- steinsson, héraðsprestur. Páll Skaftason kynnir Gideonfélagið og starf þess. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að guðs- þjónustu lokinni. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa á sunnu- daginn klukkan 11. Fræðsla í umsjón sr. Örnu Ýrar Sigurðardóttur og Báru Elías- dóttur. Guðsþjónusta á Sunnudaginn kl. 14. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Kór Bústaðakirkju syngur. DÓMKIRKJAN: | Kl. 11 messa, sr. Bára Friðriksdóttir prédikar. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu. Að lokinni messu er fundur í Safnaðarfélaginu. Á boðstólum er súpa og notalegt spjall. Allir velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: | Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannes- dóttir. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hins íslenska biblíufélags. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl. 10. Bænamál Saltarans: Dr. Kristinn Ólason, rektor Skálholtsskóla flytur er- indi. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sig- urður Pálsson prédikar og þjónar ásamt sr. Guðna Má Harðarsyni, skólapresti, og messuþjónum. Mótettukór syngur. Organ- isti Björn S. Sólbergsson. Kaffi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundsdóttir og Þóra Marteinsdóttir. Léttar veitingar eftir messu. Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tómas Sveinsson. Landsspítali háskólasjúkrahús: Landar- kot | Guðsþjónusta kl. 14. Rósa Kristjáns- dóttir djákni, organisti Birgir Ás Guð- mundsson. LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11. Messa og sunnudagaskóli. Sigurbjörn Þorkelsson fr.stj. Laugarneskirkju leiðir messuna og prédikar. Organisti er Árni Heiðar Karls- son. Stella Rún, Þorri og María Rut sjá um sunnudagaskólann. Kaffi og djús eftir messu. Ath. að kvöldmessa febrúarmán- aðar verður sunnudaginn 18. febrúar kl. 20. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðar- söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Guðmunda og Björg sjá um barnastarfið. Kaffisopi eftir messu á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: | Biblíudagur- inn haldinn hátíðlegur. Messa kl. 11. Org- anisti er Violeta Schmith og Sigurður Grét- ar Helgason þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Eftir stundina er kirkjugestum boðið að þiggja kaffibolla í safnaðarheimili kirkjunnar. Ver- ið velkomin. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Messa kl. 14. Barna- starf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Almenn guðs- þjónusta kl 14. Gideonmenn lesa lestra dagsins og kynna Gideonfélagið. Anna Sigga og Carl Möller leiða almennan safn- aðarsöng og fermingarbörn aðstoða í guðsþjónustunni. Ása Björk Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og hugleiðir um Biblíu- daginn og Orð Guðs í samtímanum. Anda- brauðið í lokin. ÁRBÆJARKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sögur, söngvar og góðir gest- ir. Kirkjukaffi á eftir. Sjá nánar á heima- síðu kirkjunnar. www.arbaejarkirkja.is BREIÐHOLTSKIRKJA: | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Magnús Ragnarsson. Tekið við gjöfum til Hins íslenska biblíufélags. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjá Elínar, Jó- hanns, Karenar og Lindu. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimili eftir messuna. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl 11.00. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Kór: B. hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa í safnaðarsal eftir messu. Kvöld- messa með hljómsveit æskulýðsfélags Digraneskirkju kl. 20.00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. www.digranes- kirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Á Biblíudaginn sunnud. 11. feb. kl. 11 er fjölskyldu- messa í Fella-og Hólakirkju. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Barna- og ung- lingakór Fella- og Hóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mateovu og Þórdísar Þórhallsdóttur Meðhjálpari er Jóhanna F. Björnsdóttir. Fjölbreytt dag- skrá. Velkomin. Grafarholtssókn | Fjölskyldumessa í Ing- unnarskóla kl. 11. Biblíudagurinn. Barna- kór kirkjunnar syngur. Djús og kex eftir messu. Eftir messu gefst kirkjugestum kostur á að skoða Vajsenhusbiblíuna frá 1747, sem Gissur Erlingsson færði kirkj- unni að gjöf í liðinni viku til minningar um konu sína Valgerði Óskarsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Eir kl.13.30. Prestur sr. Vig- fús Þór Árnason. Þorvaldur Halldórsson syngur og spilar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Hjörtur og Rúna. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholts- skóli: | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Gunnar, Díana og Guðrún María. Undirleik- ari: Guðlaugur Viktorsson HJALLAKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Ólafur W. Finns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12.10. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf kl. 11. Færðsla fyrir fullorðna, Kristín Þorsteins- dóttir kennir. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: | Sunnudaginn 11. febrúar kl.17, er sam- koma. Sýnd verður mynd frá vakningu i Kína. Allir hjartanlega velkomin. Kaffi eftir samkomu HJÁLPRÆÐISHERINN: | Samkoma sunnu- dag kl. 20. Majór Frank M. Gjeruldsen tal- ar. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Heim- ilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Trúboðsfórn tekin. Sérstök samkoma þriðjudag 13/2 kl. 20 „Orðið í öndvegi“. Gestir: Majórshjónin Marianne og Clive Adams. Opið hús daglega kl. 16-18 nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11 fyrir alla krakka! Almenn samkoma kl. 14. Bryndís Svavarsdóttir prédikar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala að henni lokinni. Allir hjartanlega velkomnir! Vegurinn kirkja fyrir þig | Kl. 11. Fjöl- skyldusamkoma, lofgjörð, kennsla, ung- barnastarf, Skjaldberar, barnakirkja, létt máltið að samkomu lokinni. Kevin Uppton frá Skotlandi kennir. Kl. 19, samkoma, Kevin Upton predikar, lofgjjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK: | Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, kl. 20. „Einn skal annan styrkja“ Sigurður Bjarni Gísla- son er ræðumaður kvöldsins. Mikill söng- ur og lofgjörð. Samfélag og kaffi eftir sam- komuna. Verið öll hjartanlega velkomin. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaga: 11.15 sakrament- isguðsþjónusta. 12.30 sunnudagaskóli. 13.20 félagsfundir. Þriðjudaga: 17.30 trúarskóli yngri. 18.00 ættfræðisafn. 18.30 unglingastarf. 20.00 trúarskóli eldri. Allir eru alltaf velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Reykjavík, Krists- kirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Stykkishólmur, Austurgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolung- arvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Ak- ureyri, Péturskirkja: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: | English service at 12.30 in main hall. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbæn- ir í lok samkomu. Aldursskipt barnakirkja 1-12 ára. Allir velkomnir. Bein útsending á Lindinni og www.gospel.is. Samkoma á Omega kl. 20. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: | Messa í Brautarholtskirkju sunnudaginn 11. feb. kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA | (Biblíudagur 11. febrúar 2007.) Guðsþjónusta kl.11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organ- isti: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar: Sr. Ólafur Jens Sigurðsson og sr. Gunnþór Þ.Ingason. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Söngvari: Edgar Smári Atlason. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: | Kl. 11. Barnaguðsþjónusta. Mikil söng- og gleðistund sem barnafræðarar og prestur sjá um. Kl. 14. Guðsþjónusta með altarisgöngu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar organista. Sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og spjall eftir messu. LÁGAFELLSKIRKJA: | Lágafellskirkja. Messa kl. 11. Biblíudagurinn. Predikun: sr. Kjartan Jónsson, héraðsprestur. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þór- ir. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13. Um- sjón: Hreiðar Örn Stefánsson og Jónas Þórir. Prestarnir VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu- dagurinn 11. febrúar: Sunnudagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öll- um aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga- skóli kl. 11 – góð stund fyrir alla fjölskyld- una. Kvöldvaka kl. 20. Hvernig er að vera útlendingur á Íslandi? Brooks A. Hood gít- arsmiður talar um það er hann fluttist til landsins. Kórinn leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar og fer m.a. með kirkju- gesti á framandi slóðir. VÍFILSSTAÐIR | Guðsþjónusta klukkan 14 í samkomusalnum á Vífilsstöðum. Orgel- leikari Jóhann Baldvinsson og félagar úr Vídalínskirkjukórnum syngja. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. ÁSTJARNARSÓKN: | Guðsþjónusta í sam- komusal Hauka, Ásvöllum kl. 17. KÁLFATJARNARSÓKN: | Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. VÍDALÍNSKIRKJA: | Leikmannaguðsþjón- usta kl. 11 í umsjón Nönnu Guðrúnar djákna. Guðlaugur Sigurgeirsson prédikar. Leikmenn flytja messuliði. Kór Vídalíns- kirkju og Jóhann Baldvinsson sjá um tón- listina með söfnuðinum. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Jóhönnu, Hjördísar og Ármanns. Molasopi eftir athöfn. Allir velkomnir BESSASTAÐAKIRKJA: | Messa kl. 11. Biblíudagurinn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Álftaneskórinn og Bjartur Logi Guðnason sjá um tónlistina með söfnuðinum. Ferm- ingarbörn aðstoða. Börn borin til skírnar. Molasopi í messulok í kirkjunni. Allir hjart- anlega velkomnir! BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla í umsjón Kristjönu Thorarensen. Allir velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Sunnudagaskóli sunnudaginn 11. febrúar kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Dagmar Kunáková og Elín Njálsdóttir. Að- alsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu 25. febrúar kl. 11. Dagskrá: Venjuleg að- alfundarstörf. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudaga- skóli sunnudaginn 11. febrúar kl. 11. Um- sjón María Rut Baldursdóttir og Hanna Vil- hjálmsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 11. febrúar kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalía Chow Hewlett organista. Með- hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursafnað- ar 18.febrúar að lokinni guðsþjónustu kl.11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta verður í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 11. Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu ásamt Helgu Magnúsdóttur. Börnin fara inn í safnaðarheimili að sam- veru lokinni. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organ- ista. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. AKRANESKIRKJA: |10. febrúar (laugar- dagur) Íhugunaræfing kl. 11-14. Léttur málsverður í boði sóknarinnar. Leiðbein- ingar um kristna íhugun. Sunnudagur 11. febrúar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söng- ur, saga, ný mynd í möppu! Guðsþjónusta kl. 14.00. Ólafur Jóhann Borgþórsson pré- dikar. Kór kirkjunnar leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. AKRANESKIRKJA: | 10. febrúar (laugar- dagur) Íhugunaræfing kl. 11-14. Léttur málsverður í boði sóknarinnar. Leiðbein- ingar um kristna íhugun. Allir velkomnir! Sóknarprestur. Möðruvallakirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta verður fyrir allt prestakallið í Möðru- vallakirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 11. Mikill og skemmtilegur söngur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Athugið vel: LAUGARDAGUR, ekki sunnudagur. GLERÁRKIRKJA: | Sunnudagur 11. febr- úar. Barnasamvera og messa kl. 11. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárð- arson þjónar. Ferminarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku í helgihaldinu. AKUREYRARKIRKJA: | Guðsþjónusta í kapellu kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Súpa og brauð (kr. 300) á eftir. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Messa með suð- ur-amerískri tónlist kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Rafn Sveinsson leik- ur á slagverk og Stúlknakór Akureyrar- kirkju syngur. Stjórnandi: Eyþór Ingi Jóns- son. SVALBARÐSKIRKJA: | Guðsþjónusta sunnudaginn 11. febrúar kl. 14. Ferming- arfræðsla í safnaðarstofunni kl. 11. Grenilundur: Guðsþjónusta sunnudaginn 11. feb. kl. 16. Grenivíkurkirkja: kyrrðar- stund mánudagskvöldið 12. feb. kl. 20. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: | Guðsþjónusta með léttri tónlist og söngvum verður í Vík- urkirkju í Mýrdal sunnudaginn 11. febrúar. kl. 14. ristinn Níelsson skólastjóri Tón- skóla Mýrdalshrepps og nemendur tón- skólans munu leika undir í lögunum ásamt Kristínu Björnsdóttur organista. Kirkjukórar Víkur- og Skeiðflatarkirkna munu leiða sönginn undir stjórn Önnu Björnsdóttur. Fjölmennum til kirkju og syngjum Drottni lofgjörð og þökk. Ferming- arbörn og foreldrar í öllum sóknum presta- kallsins sérstaklega hvött til að mæta í Víkurkirkju. Sóknarprestur. Kirkjuskólinn í Mýrdal Minni á samveruna á laugardag. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls leiðir söng undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Hjónin Sandra Gunnarsdóttir og Ólafur Gestsson lesa ritningarorð. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvattir til að koma. Barna- samkoma í Safnaðaheimili kl. 11.15. Léttur málsverður eftir athöfnina. For- eldramorgunn miðvikudag 14. febrúar kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: | Guðsþjónusta 11. febrúar kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: | Sunnudagurinn 11. febrúar. Hveragerðiskirkja Sunnu- dagaskóli kl. 11. Heilsustofnun NLFÍ. Guðsþjónusta kl. 11. Mömmumorgnar í Hveragerðiskirkju á þriðjudögum kl. 10. Þriðjudaginn 13. febrúar talar Guðný Gísladóttir um svefn og matarvenjur ung- barna. Sóknarprestur SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 14, með sérstakri þátttöku hóps fiðlu- nemenda á Suzuki námskeiði að Sólheim- um. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari. Organisti er Ester Ólafsdóttir Íslenska kirkjan í Lundúnum | Sunnudag- inn 11. febrúar næstkomandi verður messa kl.15 í Þýsku kirkjunni á Montpe- lier Place í Knightsbridge. Bragi Bergþórs- son syngur einsöng og Júlía Mogensen leikur á selló. Íslenski kórinn í London syngur undir stjórn Gísla Magnasonar. Sunnudagaskólinn að venju og kirkjukaffi eftir messu. Morgunblaðið/Arnaldur Breiðholtskirkja. Verkamenn í víngarði. Matt. 20. MESSUR Á MORGUN Kvikmyndakvöld í Landakoti „The Song of Bernadette“ – „Óður Bernadette“ (1943, 156 mín.). Í dagatali kirkjunnar er 11. febr- úar helgaður minningu um birtingu Maríu meyjar í Lourdes. Hinn 11. febrúar 1858 birtist María mey í fyrsta sinn fátækri stúlku í litlum sveitabæ í Suður-Frakklandi. Bernadette Soubirous veit ekki hver þessi „fallega dama“ er. Hún verður fyrir miklum fordómum og mis- skilningi og verður margt að þola. Spádómur fallegu dömunnar rætist: „Ég get ekki lofað yður að gera yð- ur farsæla í þessu lífi en hinsvegar í hinu komanda.“ Myndin er gerð eftir skáldsögu Frans Werfels, þýsks gyðings. Þeg- ar hann var á flótta undan nasistum komst hann einnig til Lourdes. Þar hét hann því að semja sögu um Bernadette ef hann slyppi. Honum tókst að komast til Bandaríkjanna og í þakkarskyni skrifaði hann sög- una um atburðina í Lourdes. Sýningin hefst kl. 19 í safn- aðarheimili Kristskirkju á Hávalla- götu 16. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill meðan húsrúm leyfir. Æðruleysismessa í Hafnarfjarðarkirkju Sunnudagskvöldið 11. febrúar kl. 20 fer fram æðruleysismessa í Hafn- arfjarðarkirkju. Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Ólafur Jens Sigurðs- son munu stýra henni. Tónlist- arflutningur sem hljómsveitin Gleði- gjafar annast verður á léttum og björtum nótum. Eftir messuna er boðið upp á kvöldhressingu í Strandbergi. Þess er vænst að AA- menn, fjölskyldur þeirra og velunn- arar sæki æðruleysismessuna en hún er öllum opin. Árdegis fer fram guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Allt frá árinu 1978 hefur AA-starf fengið gott skjól á vegum Hafn- arfjarðarkirkju. AA-fundir fóru fyrst fram í Dvergasteini, litlu timb- urhúsi sem kirkjan hafði til umráða og stóð austan megin við hana. Síð- ar fékk starfið athvarf í gamla sýslumannshúsinu á Suðurgötu þann tíma, sem kirkjan hafði þar að- stöðu til safnaðarstarfs. Þrír AA- hópar sækja nú vikulega fundi í Vonarhöfn Safnaðarheimilisins Strandbergs og eru mjög ánægðir og þakklátir fyrir þá aðstöðu og all- an stuðning kirkjunnar við þýðing- armikið mannræktarstarf AA- samtakanna. Guðsþjónustur í Hafnarfjarð- arkirkju á árum áður voru iðulega helgaðar AA-starfi og kvöld- samkomur fóru þar fram reglulega til að styðja baráttu gegn vímuefn- um. Þess er vænst að reglulegar æðruleysismessur í Hafnarfjarð- arkirkju festi sig vel í sessi og styðji við og tengist sem best því góða vikulega AA-starfi sem fer fram í Vonarhöfn Strandbergs. Prestar og sóknarnefnd Hafn- arfjarðarkirkju. Kátir krakkar í Vídalínskirkju Þriðjudaginn 13. febrúar verður op- ið hús fyrir 6–9 ára börn í safn- aðarheimili Vídalínskirkju frá kl. 9– 14. Margt skemmtilegt verður í boði eins og tónlist, fræðsla, leikir og bíó. Í hádeginu verður boðið upp á pyls- ur og djús. Það þarf að tilkynna þátttöku barnanna á netfangið gardasokn@gardasokn.is eða í síma 565 6380. Verkefnið er unnið í sam- starfi við foreldrafélög grunnskól- anna en Ármann Hákon Gunnarsson æskulýðsfulltrúi heldur utan um verkefnið fyrir hönd kirkjunnar. Öll börnin fá bol að gjöf frá kirkjunni og þátttaka er ókeypis. Kvöldmessa febrúarmánaðar í Laugarneskirkju verður 18. febrúar Vegna óviðráðanlegra orsaka verð- ur engin kvöldmessa í Laugarnes- kirkju á morgun. Færist kvöldmessa febrúarmánaðar aftur um einn sunnudag að þessu sinni eða til KIRKJUSTARF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.