Morgunblaðið - 04.03.2007, Page 3

Morgunblaðið - 04.03.2007, Page 3
skattur.is Þjónustusíðan þín Hver framteljandi á sína eigin þjónustusíðu á vef skatt- stjóra, skattur.is, sem er ávallt aðgengileg með veflykli. Þjónustusíðan hefur að geyma margvíslegar persónu- legar upplýsingar auk ýmissa valkosta, þar sem útfylling og skil skattframtals er sá veigamesti. Auk framtals- gerðar er unnt að skoða framtöl fyrri ára, fá bráðabirgða- útreikning álagningar, sækja staðfest afrit framtals og senda inn leiðréttingar og kærur. Þegar álagningu er lokið má nálgast álagningarseðilinn á þjónustusíðu. Á þjónustusíðunni getur þú fundið ýmsar gagnlegar upplýsingar, m.a. um: • staðgreiðslu • álagningu • gagnaskil • skattskil • ökutæki Skilafrestur Almennur skilafrestur einstaklinga er til 21. mars. Hægt er að sækja um viðbótarfrest á skattur.is. Sá frestur er a.m.k. til 26. mars og getur lengstur orðið til 30. mars. Aðeins þarf að sækja um fyrir annað hjóna og ekki þarf að sækja sérstaklega um fyrir börn yngri en 16 ára. Símaþjónusta 511-2250 Í mars verður aðstoð veitt frá kl. 8 til 16 alla virka daga í síma 511-2250. Frá 17. mars verður þjónustan í boði til kl. 19 á virkum dögum og á milli kl. 12 og 17 um helgar. öruggt og einfalt Fljótlegt, að telja fram • fasteignir • stöðu opinberra gjalda • námslán • bætur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.