Morgunblaðið - 04.03.2007, Side 38
38 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
ÉG ER fæddur og uppalinn á
Siglufirði. Á mínum unglingsárum
og allar götur fram á þann tíma
byggðist afkoman meira og minna á
duttlungum náttúrunnar. Það hvort
það veiddist síld eða ekki skipti
sköpum um það hvort þröngt var í
búi fjölskyldna eða hvort hagurinn
vænkaðist eitthvað. Ef síldin gafst
þá var bjart um Siglufjörð og þjóð-
arbúið allt, en ef síldin brást, þá leið
ekki bara Siglufjörður heldur al-
mennur þjóðarhagur einnig. Þegar
síldin fór endanlega frá Siglufirði á
sjötta áratug síðustu aldar, þá
hnignaði bara Siglufirði en ekki
þjóðarbúinu, því í þann mund hófst
nýr kafli í efnahagssögu þjóðarinnar
með byggingu og gangsetningu ál-
vers í Straumsvík.
Atkvæðagreiðslan
Eitt fengu Siglfirðingar aldrei að
reyna. Þeir fengu aldrei að kjósa um
það hvort síldin ætti að vera eða að
fara. Þeir fengu aldrei að velja sjálf-
ir, hvort það ríkti velmegun eða
hvort fyrirtækin ættu að grotna nið-
ur. Í þeim efnum var það lengst af
náttúran ein sem réð hvort það ríkti
hlátur eða grátur.
Þessu er öðruvísi farið með Hafn-
firðinga. Þegar kjósa á um það hvort
leggja eigi traustari grundvöll undir
efnahagsafkomu Hafnarfjarðar og
um leið þjóðarinnar allrar með
stækkun álvers til framtíðar, þá
hafa Hafnfirðingar það sjálfir í
hendi sér hvort sá möguleiki verði
nýttur eða ekki. Það framtak bæj-
aryfirvalda er að vísu lofsvert að
leggja þetta fjöregg bæjarins til lýð-
ræðislegrar ákvörðunartöku allra
bæjarbúa, en hitt vekur furðu að til
sé fjöldi fólks sem leggur til „að síld
skuli ekki veiðast“ og uppbygging
og frekari framfarir skuli ekki eiga
sér stað í Hafnarfirði. Það er þeim
mun einkennilegra þegar haft er í
huga að nógu oft er þetta sama fólk-
ið sem er mikið í mun að safna
skatttekjum til að halda úti út-
gjaldafreku velferðarkerfi, sem er í
sjálfu sér hið besta mál.
Hafnarfjörður hefur á síðari árum
vissulega dafnað vel á margan hátt.
Þar eru mörg vel starfandi fyr-
irtæki, sem hafa engin bein þjón-
ustutengsl við álverið. Hið sama má
segja um nágrannasveitarfélögin,
sem ekkert álver hafa. Munurinn er
hins vegar sá, að þótt mengunin af
álverinu nái vart út fyrir lóðarmörk
álversins sjálfs, þá geisla bein og
óbein efnahagsleg áhrif álversins út
um allt þjóðfélag, ekki síst um allt
suðvesturhorn landsins. Það er því
verið að spyrja Hafnfirðinga í þess-
ari atkvæðagreiðslu hvort þeir vilji
kippa einni grundvallarstoð undan
íslensku efnahagslífi eða hvort þeir
vilji framfarir til framtíðar, ekki síst
fyrir bæjarfélagið sjálft.
Samfylkingin
Þessa dagana eru margir flokks-
félagar mínir í Samfylkingunni tví-
stígandi í afstöðu sinni til málsins.
Stafar það ekki síst af samþykkt
þingflokks Samfylkingarinnar um
Höldum öllum möguleikum
opnum í álversmálum
Jón Sæmundur Sigurjónsson
skrifar um álver og atkvæða-
greiðslu Hafnfirðinga
» Það er því verið aðspyrja Hafnfirðinga
í þessari atkvæða-
greiðslu hvort þeir vilji
kippa einni grundvall-
arstoð undan íslensku
efnahagslífi eða hvort
þeir vilji framfarir til
framtíðar …
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
92,8 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í hjarta borgarinnar.
Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, rúmgóða stofu, sjónvarpshol, eld-
hús, baðherbergi og þvottahús. Góð lofthæð. Á íbúðinni hvíla hagstæð
lán sem hægt er að yfirtaka að upphæð 18,2 millj.
Opið hús í dag milli kl. 16.30 og 17.30 (íbúð á 1. hæð til hægri)
Bræðraborgarstígur 34
– Opið hús
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
86,3 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð með fallegu útsýni yfir sundin. Eign-
in sem er mikið endurnýjuð skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðher-
bergi, eldhús, sérgeymslu í sameign og sameiginlegu þvottahúsi. Gera
má ráð fyrir að gólfflötur sé mun stærri en fermetrafjöldi gefur til kynna.
V. 28,5 m.
Bergþórugata
Góð 85,5 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á efstu hæð (þrjár og hálf frá götu)
auk stæðis i bílageymslu. Húsið er nýbúið að steypuviðgera og mála að
utan. Einnig var skipt um allt þakjárn á húsinu. Íbúðin skiptist í stofu,
hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, snyrtingu og tvö samliggjandi her-
bergi á efri hæð. Svalir í suð-vestur. V. 23,9 m.
Keilugrandi
Skólavörðustíg 13
Sími 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
opið hús
aflagrandi 1 - allt sér.
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Gullfalleg 95,5 fm 3ja herb. íbúð á 1.hæð (jarðhæð m/sérgarði). Sérinn-
gangur. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 herbergi, baðherbergi, stofu, eld-
hús og þvottahús/geymslu. Fallegar vandaðar samstæðar innréttingar. Góð
afgirt lóð til suðurs. Verð 28,3 millj.
Ingveldur og Starri taka á móti gestum í dag
milli kl. 15 - 17. Allir velkomnir.
Frábærlega staðsett 2ja herbergja, 55,4 fm einbýlishús (bakhús) á einni
hæð á þessum frábæra stað í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í and-
dyri, svefnherbergi, baðherbergi, geymslu, eldhús og stofu með tvöfaldri
vængjahurð út í garð. Húsið skilast allt endurnýjað og má þar nefna þak,
utanhússklæðningu, raflagnir, vatnslagnir, gluggar, gler, hurðir og innrétt-
ingar. Eignin skilast tilbúin til innréttinga eða fullbúin án gólfefna.
Verð: Tilbúin til innréttinga 22,5 millj. Fullbúið án gólfefna 24,9 millj.
Fálkagata 28B
Ný-uppgert einbýli
670 fm afar vel staðsett verslunarhúsnæði á
götuhæð og í kjallara við Laugaveg. Húsnæðið
skiptist í fjögur verslunarpláss sem eru öll í út-
leigu í dag með langtímaleigusamningum. Frá-
bær staðsetning í miðborginni.
Nánari uppl.
veittar á
skrifstofu.
Laugavegur 7
verslunarhúsnæði
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Sérlega fallegt einbýli á þessum vinsæla stað í smáíbúðarhv. Húsið er
alls 291,6 fm með bílskúr sem er 20,5 fm og samþ. auka íbúð sem er
57,9 fm. Sk. eignarinnar: Neðri hæð, forstofa, þvottahús, hol, sjón-
varpshol og herb. baðh. bílsk. og geymsla. Úr forst. er einnig gengið
inn í aukaíbúð. sem sk. þannig, hol, eldhús með borðkr. stofa,
baðh.og geymsla. Efri hæðin skiptist þannig. hol, stofa, borðstofa,
eldhús með borðkróki, baðherbergi, 3 svefnherbergi. V. 75 millj.
Þetta er sérlega falleg eign sem vert er að skoða.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Rauðagerði - Rvk. - einbýli
VÍÐSJÁ kl. 17.03 virka daga
www.ruv.is
Útvarpið -
eini munaður
íslenskrar
alþýðu
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni