Morgunblaðið - 04.03.2007, Side 41

Morgunblaðið - 04.03.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 41 Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og björt, 114 fm endaíbúð á 1. hæð. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Útgangur út í garðinn frá stofu. Sérþvottaherbergi, góð eign. Mikið endurnýjuð íbúð sem vert er að skoða V. 22,5 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Suðurbraut - Hf. Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 SELVOGSGATA - EINBÝLI HFJ. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt og mikið endurn. 6 herb.145 fm. eldra ein- býlishús ásamt 25 fm. geymslu eða alls 170 fm á frábærum stað í Hafnarf. Nýl. hvítar háglans innr. í eldhúsi og baðh. ásamt nýl. innr. í þvottahúsi. Nýleg gólf- efni þ.e. náttúrusteinn og parket. Sjón er sögu ríkari. Verð 57,0 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. HAMRAKÓR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu falleg og vel hönnuð 228,5 fm einbýlishús á 2 hæðum m/ innb. tvöf. 41 fm bílsk. (íbúðin er 187,3 fm og bílskúr 41,2 fm) Húsin verða afh. fullb. að utan og lóð gróf jöfnuð úr efni af staðnum. Að innan afh. húsin tilb. til innr. Glæsil. útsýni, 2 svalir. Húsin eru tilbúin til afh. Verð 45,6 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. KÚRLAND - FOSSVOGUR Vorum að fá í sölu gott 216 fm milli raðhús með 26 fm bílsk. (íbúð 191 fm og bílsk. 26 fm) á þessum eftirsótta stað í Rvk. Húsið er pallaraðhús og byggt 1969. 4 stór herb. og 2-3 stofur. Arin í stofu. Fallegur suðurg. m/verönd. Hús fengið gott viðh. í gegnum árin. Bílsk. nýl. tekin í gegn. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. HÁLSASEL - RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu fallegt 2ja hæða 186 fm milli raðhús (íbúðin er 165 fm og innb. bílsk. 22 fm á góðum stað í Breiðh. 5 svefnh. og 2 stofur. Falleg nýl. eldhús innr. með innb. uppþv.vél og ísskáp. Gas- eldavél og ofn. Nýl. parket og flísar á gól- fum. Verð 39,3 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. NÝTT - BIRKITEIGUR - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu fallega 208 fm efri sérhæð (íbúð er 161 fm og innb. 46,8 fm bílsk.) í tvíbýli á þessum eftirsótta stað í Mosfellsb. Húsið afh. fullb. að utan og lóð grófjöfnuð. að innan afh. íbúðin fullb. en án gólfefna, þó eru flísar á anddyri, baðh. og þvottah. SKIPTI MÖGULEG. Verð 49 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. LANGHOLTSVEGUR - NÝ EIGN Vorum að fá í sölu glæsilega hannaða 4ra - 5 herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í austurbæ Rvk. Íbúðin afh. fullb. að utan og sameign fullb. Að innan afh. íbúðin fullb. án gólfefna. Allar innr. frá Axis. Í búðin verður til afh. fljótlega. Verð frá 32,5 - 39,8 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. ÁRSALIR - KÓPAVOGI Falleg og björt 4ra herb. íbúð á 1.hæð (jarðhæð), alls 122 fm. Fallegar mahogny innr. og hurðar. Gólfefni er merbau parket og flísar. Baðh. flísar og mósaik, baðkar og innr. útg. úr stofu á timburverönd. Stutt er í alla þjón. s.s skóla, leiksk. sundl.og versalinir. Frábær staðst. Verð 29,8 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. GIMLI. EIÐISTORG - 3JA HERBERGJA Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2 hæðum í fjölbýlishúsi. Neðri hæð; eldhús með góðri innr. rúmgóð stofa og borðstofa, útgengt á sólstofu og þaðan á suður svalir. Efri hæð; 2 svefnh.og baðh. með kari og sturtu. V. 24,5 m. DIMMUHVARF - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu glæsilega hannað 262 fm einbýlishús á 1 hæð á 1265 fm lóð á fallegum stað í Hvarfahverfinu í Kóp. Húsið er afhent fokhelt að utan og lóð í núverandi ástandi. Að innan afhendist húsið fokhelt. Húsið er tilbúið til afh.strax. Verð 45 millj. Allar nánari uppl. á skrif- stofu Gimli. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Íbúðir fyrir fólk 50 ára og eldri í Sóleyjarima 19-23, Grafarvogi. Glæsilegt útsýni. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Sími 533 4040 jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17.Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Kristinn Valur Wiium sölum., s. 896 6913 - Ólafur Guðmundsson sölustjóri, s. 896 4090 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is • Gróið hverfi. • Frábært útsýni. • Ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Innangengt úr bílageymslu í lyftur. 3ja og 4ra herbergja íbúðir á besta stað í Grafarvogi til afhendingar í október 2007. Byggingaraðili: Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar www.heimili.is Vandað 270 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góðum útsýnisstað efst í botnlanga. Í húsinu eru 5 svefn- herbergi og stórar bjartar stofur. Fallegar vandaðar innrétt- ingar og skápar. Náttúrusteinn og eikarparket á gólfum. Góður afgirtur garður með stórum afgirtum sólpalli. Vönduð eign á rólegum fjölskylduvænum stað. Stutt frá verslun, barnaskóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu og sundlaug. Arinbjörn og Friðný taka á móti gestum frá kl 15-16 Suðursalir 7 - Opið hús í dag Bogi Molby Pétursson Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 FYRIR hundrað árum voru opin skólpræsi algeng í þéttbýli á Ís- landi, en þau þóttu strax til lýta og menn leituðust við að koma skólp- leiðslum í jörð. Í dag eru lagnamál eitt það fyrsta sem ráðist er í þegar búsvæði eru skipulögð. Kostnaður við slíkt þykir það sjálfsagður að enginn orðar aðra leið til lausnar. Í dag er fjálg umræða um kostnað við lögn rafstrengja í jörð þar sem mest óprýði er að háspennumöstr- um. Staglast er á tölum um kostnað eins og að á því velti hvar streng- irnir lenda. Íslendingar búa við einhverja mestu velmegun sem þekkist. Við þurfum ekki að útbía landið eða spilla því vegna örbirgðar. Um- gengi okkar er til vansa, hvernig sem á það er litið. Við bruðlum á öllum sviðum en þegar kemur að jafnsjálfsögðum hlut og að hlífa landinu þá frjósa menn á tilkostn- aði. Við eigum að umgangast landið allt sem þjóðgarð og skilja hvergi eftir okkur spellvirki sem ekki verða bætt. Þetta er ekki spurning um kostnað. Þetta er spurning um siðferði og tilfinningu. Þeir sem grimmast ganga fram í áníðslu við landið hafa því miður enga tilfinn- ingu fyrir því. Smekkleysið er al- gert sem sjá má af háspennumastr- inu sem stendur á miðjum Gullfossi séð af útsýnispallinum við fossinn. Við verðum að taka okkur á. Spurningin er ekki hvað kostar að hlífa landinu, heldur hvað getum við gert til að valda sem minnstum skaða í öllu bröltinu. Háspennumöstur eiga hvergi heima nálægt byggð. Þau eiga ekki heldur heima á öræfum þar sem menn vilja njóta ósnortinnar nátt- úru og finna hugarró. Þessi trölla- skógur á ekki heima á Íslandi . Ef við höfum ekki efni á að ganga frá eftir okkur, þá höfum við ekki heldur efni á framkvæmdinni sem við réðumst í. Svo einfalt er það. PÁLL STEINGRÍMSSON, kvikmyndagerðarmaður. Opin skólp- ræsi eru ódýrari Frá Páli Steingrímssyni:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.