Morgunblaðið - 04.03.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.03.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 43 Í dag sunnudag býðst þér og þínum að skoða glæsilegar sérhæðir í sjö húsa klasabyggingu á þessum frábæra stað í Garðabæ. Stæði í bílageymslu fylgir 22 af 30 íbúðum. Íbúðirnar, sem eru frá 116,7 fm uppí 161 fm að stærð, eru til afhendingar fljótlega full- frágengnar án gólfefna með HTH innréttingum, glæsilegum flísalögðum baðherbergjum og frágengnum lóðum með öllum gróðri og gangstígum. Húsin eru einstaklega vel frágengin með harðviðarklæðningu þar sem við á. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi og góðum sértimburveröndum sem fylgir íbúðum neðri hæða frág. (án girðingar). Svalir eru með öllum íbúðum efri hæða, allt að 57 fm að stærð. Lofthæð íbúða á neðri hæð er 2,95 m og á efri hæð 2,6 m. Verðdæmi 3ja herb. 116,7 fm án bílskýlis 34,7 millj. Verðdæmi 4ra herb. 150,4 fm m. bílskýli 46,9 millj. Verð 4ra herb. 160,7 fm m. bílskýli 47,9 millj. Sölumenn Valhallar verða á staðnum í dag frá kl. 14-16 ásamt byggingarmeisturum hússins. Allar nánari upplýsingar og teikningar ásamt verðlista má sjá á www.nmedia.is/bjarkaras. Bjarkarás 1-29 - Garðabæ SÖLUSÝNING Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 14-16 Skyndinámskeið í leiklist SKYNDINÁMSKEIÐ í leiklist fyrir fólk á öllum aldri hefst í Iðnó annað kvöld, mánudagskvöld. Námskeið- inu stýrir Kristín G. Magnús, leik- kona, leikstjóri og leikritahöf- undur. Í tilkynningu segir að nemendur fái tilsögn í leikspuna, persónusköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Hæfileikafólki verður mögulega boðið að koma fram í leiksýningum Light Nights – Bjartar nætur. Upp- lýsingar og bókun í s. 551 9181. Raddheilsa rædd á málþingi Í TILEFNI af Evrópudegi talmeina- fræðinnar gengst Félag talkennara og talmeinafræðinga fyrir málstofu í fyrirlestrasalnum Bratta í KHÍ nk. þriðjudag 6. mars kl. 16–17. Þar mun Valdís Ingibjörg Jóns- dóttir heyrnar- og talmeinafræð- ingur flytja fyrirlestur sem hún nefnir „Á að lögvernda rödd“ og fjallar um raddheilsu og æfingar til að draga úr raddþreytu. Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.