Morgunblaðið - 04.03.2007, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.03.2007, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ sun. 4. mars kl. 17 UPPSELT sun. 11. mars kl. 17 Örfá sæti laus sun. 18. mars kl. 17 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ÓPERUSTÚDÍÓ ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Systir Angelica og Gianni Schicchi eftir Puccini Frumsýning fim. 21. mars kl. 20 2. sýn. sun. 27. mars kl. 20 3. sýn. fim. 29. mars kl. 20 Þátttakendur eru nemendur í tónlistarskólum í söng og hljóðfæraleik ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR DAGUR VONAR Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 UPPS. Fim 15/3 kl. 20 UPPS. Fös 16/3 kl. 20 Lau 24/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20 Mið 18/4 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Mið 28/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500 Fim 29/3 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT Fös 30/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 1/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Lau 14/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 Sun 11/3 kl.14 Sun 18/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 14 Síðustu sýningar KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Í kvöld kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Í dag kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Í kvöld kl. 20 3.sýning Rauð kort Sun 11/3 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 18/3 kl. 20 5.sýning Blá kort „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Fös 9/3 kl. 20 Síðasta sýning VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 Sun 15/4 kl. 20 MEIN KAMPF Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 Sun 11/3 kl. 22 Sun 18/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Fim 8/3 kl. 21, Lau 10/3 kl. 14, Fim 15/3 kl. 20, Fös 16/3 kl. 21, Lau 24/3 kl. 20, Lau 24/3 kl. 22:30 Lau 31/3 kl. 14, Mið 4/4 kl. 20 Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 15/4 kl. 14 AUKAS. Mán 16/4 kl. 21 AUKAS. Fim 19/4 kl. 14 AUKAS. Fim 19/4 kl. 17 AUKAS. Fim 19/4 kl. 21 AUKAS. Fös 27/4 kl. 20 UPPS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Mán 5/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Þri 6/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Mið 7/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS. Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Svartur köttur - Síðustu sýningar! Fös 9/3 kl. 20 Aukasýning - Ekki við hæfi barna Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 29/4, 5/5, 12/5 og 26/5 . www.leikfelag.is 4 600 200 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 10/3 LAUS SÆTI kl. 15, 15/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 17/3 UPPSELT, 18/3 LAUS SÆTI, 22/3 LAUS SÆTI, 23/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/3 UPPSELT, 30/3 LAUS SÆTI, 31/3 LAUS SÆTI kl.19, 31/3 LAUS SÆTI kl. 22. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Mars: lau. 3.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson örfá sæti laus su. 4.03. kl. 16 Mýramaðurinn laus sæti fi. 8.03. kl. 20 Mýramaðurinn laus sæti fös. 9.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt su. 11.03. kl. 20 Mýramaðurinn laus sæti fi.15.03. kl. 20 Mýramaðurinn laus sæti fö 16.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt lau. 17.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt fi. 22.03. kl. 20 Mýramaðurinn laus sæti fös. 23.03. kl. 20 Svona eru menn (KK og Einar) - uppselt lau. 24.03. kl. 20 Svona eru menn (KK og Einar) - laus sæti su. 25.03. kl. 16 Mýramaðurinn laus sæti fi. 29.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson laus sæti fös. 30.03. kl. 20 Mr. Skallagrímsson laus sæti lau. 31.03. kl. 20 Svona eru menn (KK og Einar) - laus sæti Ósóttar pantanir eru seldar viku fyrir sýningu Upplýsingar um sýningar í apríl á www.landnamssetur.is Miðapantanir á landnamssetur@landnam.is eða í síma 437 1600. Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2900 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3500 Sýningar í Landnámssetri í mars HLJÓMSVEIT allra landsmanna hélt að nýlokinni hljómleikaför um Mið-Evrópu fyrstu tónleika sína hér á alþjóðlega æskulýðsdeginum. Og satt bezt að segja var engu líkara en að sveitin væri nýkomin unglings- spræk aftur úr þriggja mánaða heilsurækt, því langt er síðan maður hefur heyrt aðra eins hnitmiðaða spilamennsku strax í fyrsta atriði dagskrár. Egmontforleikur Beetho- vens um samnefnda frelsishetju Hollendinga (landa langfeðga tón- skáldsins) frá 16. öld var einstaklega skýrt mótaður í öllum tregablendna höfga sínum og gaf vísbendingu um að eftir sæti í spilendum notadrjúg reynsla úr góðum tónleikasölum. Leikritsmúsíkin við harmleik Goet- hes er innblásin af eðalborinni fórn- arlund, og flaug mér ósjálfrátt í hug síðustu orð Cartons á fallaxarpall- inum í stað tvífara síns úr „A Tale of Two Cities“ Dickens: „Þetta er mun betra verk en ég hef nokkru sinni áður unnið!“ Finnski mezzosópraninn Lilli Paasikivi hljóp með skömmum fyr- irvara í skarðið fyrir nýjan selló- konsert Johns Speight vegna veik- inda einleikarans og flutti fimm Wesendoncksöngva eftir Beetho- venaðdáandann Richard Wagner. Þó tæplega séu tónsetningar Wag- ners frá 1858 á ljóðum eiginkonu svissneska velgjörðarmanns hans sprottnar af jafnflekklausum inn- blæstri og Egmontforleikurinn – „ást í meinum“ væri í mesta lagi mildandi skrauthvörf – þá þykja þær engu að síður meistaraverk, og nr. 3 og 5 urðu forstúdíur að tímamótaó- perunni Tristan. Paasikivi söng ljóð- in af hálýrískri tilfinningadýpt í full- komnu stílsamræmi. Meðleikur hljómsveitarinnar var til fyr- irmyndar þjáll og skartaði m.a. af- bragðs hornaleik í nr. 4 og 5. Neðst á blaði var „Eroica“, 3. sin- fónía Beethovens og sú fyrsta á prjónum eftir Heiligenstadtkrísu heyrnarmissisins. Hljómkviðan hef- ur löngum verið mönnum ráðgáta, þar eð bókstaflega ekkert úr und- angengum verkum hans gefur minnsta fyrirboða um þá gríðarlegu frumleikasprengju sem þar laust niður og kom rómantíkinni á kortið. Einhverjar fyrirmyndir gætu þó hugsanlega verið fólgnar í verkum franskra byltingartónskálda á við Gossec og Grétry, engu síðri ný- skapendur sinna aðstæðna en „trak- torstónskáld“ NEP-skeiðs rúss- nesku byltingarinnar 130 árum síðar. Hvað sem því líður mátti í mörgu hafa ánægju af leik SÍ undir skel- eggri stjórn Renes. Hraðavölin virk- uðu að vísu öll í einsleitislegum efri kanti, dálítið á við Gardiner og „Orchestre Romantique et Révolu- tionnaire“, og gengu stundum út yfir æskilega nákvæmni. En þrátt fyrir á köflum hálfgroddalega ósamtekt, m.a. hjá strengjum í fúgatóum loka- þáttar, skilaði spilagleðin sér samt óheft, og það var fyrir mestu. Enda fögnuðu áheyrendur ákaft að leiks- lokum. Hetjuljóminn í skugga höggstokksins TÓNLIST Háskólabíó Beethoven: Egmontforleikur Op. 84; Sin- fónía nr. 3 í Es Op. 55. Wagner: Wesend- onck Lieder. Lilli Paasikivi mezzosópran ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Lawrence Renes. Fimmtudaginn 1. marz kl. 19.30. Sinfóníutónleikar Ríkarður Ö. Pálsson Söngkonan „Paasikivi söng ljóðin af hálýrískri tilfinningadýpt í fullkomnu stílsamræmi,“ segir meðal annars í dómi gagnrýnanda. Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.