Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 57 dægradvöl 1. e4 g6 2. Rf3 Bg7 3. Bc4 d6 4. h3 Rc6 5. O-O Rf6 6. d3 Ra5 7. Bb5+ c6 8. Ba4 b5 9. Bb3 Rxb3 10. axb3 O-O 11. Be3 Dc7 12. De2 Bb7 13. b4 a6 14. Rbd2 c5 15. e5 Rd5 16. exd6 exd6 17. bxc5 dxc5 18. c3 Hfe8 19. Re4 Rxe3 20. Dxe3 c4 21. Dc5 Dd7 22. Dd6 Df5 23. Rh4 Dh5 24. Rc5 Be5 25. Dd7 Dxh4 26. Dxb7 Df4 27. g3 Df5 28. d4 Bd6 29. Rxa6 Dxh3 30. Rc7 Hxa1 31. Hxa1 Staðan kom upp á Meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. Páll Sigurðsson (1902) hafði svart gegn Einari Ólafssyni. 31... Bxg3! 32. fxg3 Dxg3+ 33. Kf1 Dd3+ 34. Kg1 He2 svartur stendur nú til vinnings þó að kóngur hans fari á flakk út á borð. 35. Ha8+ Kg7 36. Re8+ Kh6 37. Dh1+ Kg5 38. Dd5+ f5 einnig kom til greina að leika 38... Kh4 þar sem eftir t.d. 39. Dd8+ g5 á hvítur enga vörn. 39. Dd8+ Kg4 40. Rf6+ Kh3 41. Rh5 Dd1 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Eitrað útspil. Norður ♠ÁG109854 ♥1053 ♦ÁD3 ♣– Vestur Austur ♠D73 ♠K62 ♥G92 ♥– ♦1075 ♦KG9842 ♣ÁD104 ♣9832 Suður ♠– ♥ÁKD8764 ♦6 ♣KG765 Suður spilar 7♥ ÁD10 í hliðarlit sagnhafa er ágæt bú- bót í vörn gegn alslemmu, ekki síst ef slemman er melduð með semingi eftir langvarandi deilur um tromplit. En það er ekki alltaf á vísan að róa og vestur þarf að vera vel skæddur til að koma í veg fyrir þrettán slagi. Laufásinn er augljóslega ekki góð byrjun, en tromp eða spaði dugir heldur ekki. Eftir tromp út fríar sagnhafi spaðann með tveimur stungum og kemst síðar inn á tígulás. Það er sem sagt aðeins tígull sem banar alslemmunni. Spilið er frá tvímenningi Bridshátíðar og þeir sem fengu út tígul töpuðu margir hálfslemmu. Reyndir ekki allir, því tólf slagir fást með því að stinga lauf tvisvar og trompa fjórum sinnum smátt heima. Þá fær vörnin bara einn slag í lokin á laufás. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 birgðir, 4 búk- ur, 7 dáni, 8 vegurinn, 9 spil, 11 hægfara, 13 skjóla, 14 kirtil, 15 fum, 17 döpur, 20 poka, 22 venja, 23 húðpoki, 24 vagn, 25 fleina. Lóðrétt | 1 loðskinns, 2 afhenti, 3 líkamshlutinn, 4 vísa, 5 skrá, 6 vitlausa, 10 bumba, 12 læri, 13 skordýr, 15 snauð, 16 ber, 18 tunna, 19 geta neytt, 20 klína, 21 ófög- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gasalegur, 8 járni, 9 sunna, 10 nía, 11 mýrin, 13 nárar, 15 svans, 18 sauðs, 21 tak, 22 fálka, 23 agnar, 24 ótuktinni. Lóðrétt: 2 akrar, 3 arinn, 4 eisan, 5 unnur, 6 hjóm, 7 barr, 12 inn, 14 ása, 15 sefa, 16 atlot, 17 stakk, 18 skari, 19 unnin, 20 séra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1MS-félagið tók í vikulokin við 20milljóna króna styrk úr minning- arsjóði sem nýta á í viðbyggingu við aðalstöðvar félagsins. Við hvern er minningarsjóðurinn kenndur? 2Morgunblaðið og Ríkisútvarpiðhafa samið við fyrirtæki um að gera reglulega skoðanakannanir fyrir þessa fjölmiðla. Hvaða fyrirtæki er það? 3 Frambjóðendur eins stjórn-málaflokksins gáfu vegfarendum frítt í Hvalfjarðargöngin í sl. viku. Frambjóðendur hvað stjórn- málaflokks voru það? 4 Eggert Magnússon, stjórn-arformaður West Ham, fékk sent hvítt duft í bréfi á dögunum. Hvað reyndist duftið vera? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Landskunnur prestur, Pétur Þór- arinsson, er látinn langt um aldur fram. Við hvaða kirkjustað er hann jafnan kenndur? Svar: Laufás. 2. Ólafur Elíasson er meðal listamanna sem fengnir hafa verið til að skreyta nýjar vistarverur í höll krónprins- hjónananna dönsku. Hvað heita þau? Svar: Friðrik og Mary. 3. Kunnur tónlistarmaður vann tímamótasigur fyrir Hæstarétti í fyrra- dag. Hver er hann? Svar: Bubbi Morthens. 4. Þjálfari spænsks úrvalsdeildarliðs fékk flösku í höfuðið í leik á dögunum og rot- aðist. Hjá hvaða liði er hann? Svar: Sevilla. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.