Morgunblaðið - 01.04.2007, Síða 3

Morgunblaðið - 01.04.2007, Síða 3
Meðan sumir bara tala láta Olís og Skógræktarfélag Íslands hendur standa fram úr ermum. Nýr samstarfssamningur milli félaganna felur í sér margvíslegan stuðning við skógrækt og aðgengi og kynningu á skóglendum. Það er jafnframt hluti af verkefninu Opinn skógur en síðan því var hleypt af stokkunum 2002 hafa átta skógarreitir verið opnaðir: Daníelslundur í Borgarfirði Sólbrekkur á Reykjanesi Hrútey við Blönduósbæ Snæfoksstaðir í Grímsnesi Eyjólfsstaðir á Héraði Tunguskógur við Ísafjarðarkaupstað Hofsstaðaskógur á Reykjanesi Tröð við Hellissand á Snæfellsnesi Olís og Skógræktarfélag Íslands – samstarf sem vex og vex! Samstarf sem vex og vex! Hópakort Olís hefur nú verið sent öllum félagsmönnum skógræktarfélaganna. Kortið bæði tryggir félagsmönnum sérkjör í verslunum Olís og Skógræktarfélagi Íslands tekjur í formi prósentu af þeirra veltu. Hópakort HÓPA KORT Félag ssk ír te in iSkógr æktar félag Í slands Skógræktarfélag Íslands Olíuverzlun Íslands hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.