Morgunblaðið - 01.04.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 01.04.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 73 Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SparBíó* — 450kr SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI SPARbíó laugardag og sunnudag SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is 300 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TE... kl. 1:30 - 3.40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára HOT FUZZ VIP kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali VIP kl. 1.30 - 3:40 - 5:50 WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA / AKUREYRI ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ WILD HOGS kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 8 - 10 B.i. 16 ára THE BRIDGE TO... kl. 2 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KEFLAVÍK MEET THE ROBINSONS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ SCHOOL FOR SCOUNDRELS kl. 8 - 10:10 LEYFÐ WILD HOGS kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára 300 kl. 10:10 B.i. 16 ára EPIC MOVIE kl. 4 LEYFÐ NORBIT kl. 1:50 LEYFÐ FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS STÆRSTA GRÍNMYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr eee L.I.B. - TOPP5.IS STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee VJV, TOPP5.IS eee VJV, TOPP5.IS Jóhann Bjarni Kolbeinsson jbk@mbl.is VEFSÍÐA vikunnar að þessu sinni er ekki hefðbundin vefsíða, því ekki er hægt að opna hana í vafra, það er að segja Explorer eða Firefox. Til þess að komast í iTunes Music Store þarf að ná í iTunes- forritið inn á apple.com þar sem það fæst ókeypis. Eitthvað fyrir alla Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða verslun með stafræna tónlist. Enn sem komið er er ekki hægt að kaupa tónlist í gegnum iT- unes á Íslandi. Ástæðan er sú að til þess þarf að gera samninga um höf- undarrétt sem forsvarsmönnum Apple hefur líklega ekki enn þótt taka að gera fyrir svo lítinn markað sem Ísland er. Að sögn fróðra manna mun þó koma að því fyrr eða síðar. Þótt ekki sé hægt að kaupa tón- list í iTunes Music Store geta tón- listaráhugamenn nýtt síðuna á fjöl- marga vegu. Engu skiptir hvort viðkomandi hefur áhuga á klass- ískri tónlist, rappi, rokki, blús eða öðru, á síðunni má finna upplýs- ingar um allar tónlistarstefnur. Margir möguleikar Fyrst ber að nefna leitarvélina. Þar er hægt að leita eftir plötu, flytjanda, lagi eða höfundi. Sem dæmi má nefna að ef U2 er slegið inn sem flytjandi koma upp ná- kvæmlega 604 lög, en hægt er að hlusta á hálfrar mínútu langt brot úr öllum lögum, sem svo má nálgast í heild sinni með öðrum hætti. Á forsíðunni kennir ýmissa grasa. Hægt er að stilla hana eftir því hvaða tónistarstefnu áhugi er fyrir að kynna sér, eða þá að hafa hana opna fyrir öllu. Listi yfir 10 mest sóttu lögin er hægra megin á síðunni og ef smellt er á þann lista koma upp 100 mest sóttu lögin. Þegar þetta er skrifað er ný útgáfa af gamla Proclaimers-laginu I’m Gonna Be (500 Miles) á toppnum. Þá mælir starfsfólk með ákveðnum plötum, bæði gömlum og nýjum, auk þess sem þekkt fólk er fengið til að velja 10 til 20 uppá- haldslögin sín hverju sinni. Á meðal þeirra sem valið hafa lög eru George Michael, Kiefer Sutherland, Mariah Carey og hljómsveitin The Cure. Einföld í notkun Það sem er þó hvað skemmtileg- ast á síðunni er það sem kallað er iTunes Essentials. Þar er hægt að kynna sér ákveðnar tónlist- arstefnur, tímabil, tónlistarmenn og fleira, svo sem „70’s One Hit Wonders“, Peter Gabriel eða „TV Themes“ svo fátt eitt sé nefnt. Hverri kynningu er skipt í þrjá þætti: Grundvall- aratriði, fyrir lengra komna og svo loks fyrir sérfræðingana, en þar má oft finna sjaldgæfar upptökur, b- hliðar og annað slíkt. Marga fleiri möguleika er að finna á síðunni og ættu tónlistar- áhugamenn og grúskarar að geta gelymt sér tímunum saman á síð- unni. Loks ber að nefna að iTunes Mu- sic Store er afskaplega vel skipu- lögð og flott síða, þægileg og ein- föld í notkun, sem auðvitað er mikill kostur. VEFSÍÐA VIKUNNAR iTunes Music Store Mekka tónlistar- áhugamannsins » Það sem er þó hvað skemmtilegast á síð- unni er það sem kallað er iTunes Essentials. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.