Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Orka Gjarnan er mikið um að vera við skóla og á íþróttasvæðum á fyrsta degi sumars og skipu- leggjendur sjá fyrir ýmsu. Í Rimaskóla í Grafarvogi var til dæmis boðið upp á sykurkvoðu. Morgunblaðið/Sigurður Elvar Árlegur viðburður Sumardaginn fyrsta fara félagar í Hestamannafélaginu Dreyra á Akranesi í útreiðartúr og eru hér í árlegri hópreið á Langasandi. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Ein með öllu Um nóg var að tala í Hafnarfirði í gær og umgjörð dagsins og meðlætið, pylsa með öllu, spilltu ekki fyrir hjá þessum ungu hnátum. Morgunblaðið/Sigurður Elvar Þarfasti þjónninn Um 300 mótorhjólakappar tóku þátt í fyrstu hópkeyrslu Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Snigl- anna, í ár og var farið frá Ártúnsbrekku í Reykjavík til Akraness og til baka eftir hádegi í gær. Í huga Sniglanna er vélhjólið sjálfsagt þarfasti þjónninn en hjá peyjanum á Skaganum gegnir hundurinn hlutverki hestsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Taktur Lúðrasveitin Svanur og skátar í Ægisbúum leiddu fjölmenna skrúðgöngu frá Melaskóla að KR-vellinum, þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá á árlegri fjölskylduhátíð vesturbæinga. Morgunblaðið/Árni Sæberg Snyrting Í Húsdýragarðinum í Laugardal var meðal annars boðið upp á andlitsmálun. Gleði, grín og gaman Sumardagurinn fyrsti tók vel á móti landsmönnum og dagurinn víða haldinn hátíðlegur sem fyrr Víkurfréttir/Hilmar Bragi Skátar í lykilhlutverki Skátar gegna mikilvægu hlutverki víða um land á fyrsta degi sumars og fara oft fyrir skrúðgöngum, eins og t.d. í Reykjanesbæ í blíðunni í gær. Sumardagurinn fyrsti markar ákveðin tíma- mót. Af því til- efni er dagurinn haldinn hátíðleg- ur og alls staðar er ánægjan í fyrirrúmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.