Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU! Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir! SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára TÍMAMÓT (ÍSLENSK KVIKMYND) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ THE GOOD SHEPERD kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8:10 LEYFÐ MISS POTTER kl. Engin sýning í dag LEYFÐ 300 kl. 10:30 B.i. 16 ára EDISONS LIFANDI LJÓSMYNDIR KYNNIR: KVIKMYND EFTIR GUÐMUND ERLINGSSON HERBERT SVEINBJÖRNSSON GUÐJÓN ÁRNASON SIGURBJÖRN GUÐMUNDSSON STEINÞÓR EDVARDSSON / KEFLAVÍK BECAUSE I SAID SO kl. 8 - 10:20 LEYFÐ THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i. 16 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 6 LEYFÐ MEET THE ROBINSONS m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ eeeeSUNDAY MIRROR BECAUSE I SAID SO BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA MAMMA Í HEIMI Diane Keaton Mandy Moore Saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA. Háspenna, lífshætta frá Pang Bræðrum. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM eee Ó.H.T. RÁS2 eeeS.V. MBL SHOOTER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 6 LEYFÐ HOT FUZZ kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára MEET THE ROBINSONS kl. 6 LEYFÐ Úrvalslið leikara í magnaðri kvikmynd undir tryggri leikstjórn Robert DeNiro Hverjir eiga að borga fyrir háskólamenntun á Íslandi, þeir sem sækja námið eða þeir sem gera það ekki? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Rögnu Ingólfsdóttur.) Ríkið borgar og námsmaður helming. Hvað er það furðulegasta sem þú hefur reynt? Syngja „Child in Time“ þrisvar sinnum í röð sama daginn áður en ég tók það „live“. Hvaða auglýsingar þolirðu ekki? Ég þoli ekki Zero-auglýsing- arnar og svona páska- og jóla-auglýsingar þar sem ein- hver krakki er látinn syngja eitthvað lag og mála eitthvað, fer alveg svakalega í taug- arnar á mér. Uppáhaldsmaturinn? Ætli það sé ekki svín. Hvenær lastu bók síðast? Það var bara í fyrra og þá las ég Grafarþögn eftir Arnald Indriðasson. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Ég keypti mér Neon Bible með Arcade Fire og er að missa mig yfir henni núna!. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfan þig? Ég uppgötvaði það að ég er of seinn að redda stærðfræð- inni í skólanum. Hver er átrúnaðargoðið? Ian Gillan og Thom Yorke. Geturðu farið með ljóð? Já, ég get farið með ljóð. Hefurðu lesið sjálfshjálparbók? Nei, hef ekki lesið sjálfshjálparbók. Hefurðu reynt að hætta að drekka? Ég drekk ekki áfengi. En hef reynt að hætta að drekka ýmsan óþverrann. Hefurðu þóst vera veikur til að sleppa við að mæta í vinnu? Held ég hafi aldrei þóst vera veikur til að sleppa því að mæta í vinnu. Robert Plant og Ian Gillan lenda í slagsmálum og Gillan missir röddina í kjölfarið. Hvað segirðu til að hressa hann við? Að leðurbuxurnar dugi. Hvað á fyrsta platan þín eftir að heita? Hún á að heita Sungið við varð- eldinn 2. Nei, ég veit það ekki! Bono eða Madonna? Bono að sjálfsögðu, en ekki hvað? Hver er verðugasti andstæð- ingurinn? Það mun vera Geirmundur Val- týsson. Eða … jú, Geirmundur Valtýsson. Hvers viltu spyrja næsta við- mælanda? Ef þú gætir breytt einhverju einu í öllum heiminum hvað væri það fyrst og fremst? EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER UNGUR NÁMSMAÐUR VIÐ VERKMENNTASKÓLANN Á AKUREYRI SEM SIGRAÐI Í SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA SÍÐASTA LAUGARDAGSKVÖLD. EYÞÓR INGI GUNN- LAUGSSON ÁTTI SIGURINN SVO SANNARLEGA SKIL- INN OG EKKI KÆMI Á ÓVART EF HANN ÆTTI EFTIR AÐ GERA GARÐINN FRÆGAN Á SÖNGSVIÐINU Í FRAMTÍÐINNI. Eyþór Ingi Velur frekar Bono en Madonnu. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson ÞAÐ er löngu vitað og margsannað að Lucinda Willi- ams er með bestu lagasmiðum sem nú eruð að iðja og þegar við bætist að hún er einkar nösk á útsetningar og upptökustjórn kemur varla á óvart að hún skuli senda frá sér hverja afbraðsplötuna af annarri. West er þar engin undantekning. Upphafslag plötunnar, „Alright“, er þannig ótrúlega áhrifaríkt þar sem Luc- inda syngur til nýlátinnar móður sinnar og eins er „mama You Sweet“ væntanlega sungið til hennar líka, afskaplega falleg lag. Á West er líka gott dæmi um það hvernig Lucinda fer jafnan eigin leiðir – lagið „Wrap My Head Around That“, níu mínútna klifunarkennt lag þar sem hún gerir upp langtíma ástarsamband sem leystist upp í leiðindi, textinn orðaleikir og útúrsnúningar sem hníga allir í sömu átt við magnaðan gít- arundirleik Bills Frisells. Lucinda klikkar ekki Lucinda Williams – West  Árni Matthíasson EKKI verður annað sagt en að The Broken West hafi byrjað tónlistarárið bærilega með breiðskífunni I Can’t Go On, I’ll Go On sem kom út í janúar vestan hafs. Framúrskarandi kraftmikil poppmúsík sem á sér greinilega ýmsar gamlar fyrirmyndir, til að mynda Kinks, ELO, Byrds (Baby On My Arm) og Brian Wilson, en minnir að sama skapi ekki svo lítið á Spoon, Wilco, Super Furry Animals og álíka sveitir sem skarað hafa framúr á síðustu árum. Það verður reyndar að segjast eins og er að The Broken West hljómar einkar ensk, ef svo má segja, rafgítarinn til staðar en alla jafna ber meira á hljómborði og þéttri röddun í hreint ótrúlega grípandi og skemmtilegum lögum. Fyrirtak. Framúrskarandi poppmúsík The Broken West – I Can’t Go On, I’ll Go On  Árni Matthíasson Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.