Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 49 Atvinnuauglýsingar Vélstjóri Óskum eftir vélstjóra með 2000 hp réttindi á togara frá Ísafirði. Upplýsingar í síma 456 7440 eða 895 7441. Skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkjunnar Stjórn Tónskóla Þjóðkirkjunnar auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra Tónskólans frá 1. júlí 2007. Um er að ræða 100% starfshlutfall með 50% kennsluskyldu. Tónskólinn starfar á grundvelli starfsreglna Kirkjuþings um kirkjutónlist á vegum Þjóðkirkjunnar nr. 768/2002 (Sjá http:// www.kirkjan.is/biskupsstofa/?log/starfsreglur).  Áskilin er háskólamenntun á sviði tónlistar.  Stjórnunarreynsla er nauðsynleg. Krafist er samstarfshæfileika og getu til að vinna sjálfstætt.  Reynsla af tónlistarkennslu nauðsynleg.  Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á starfi Þjóðkirkjunnar og reynslu af þátttöku í starfi hennar.  Óskað er eftir því að umsækjendur geri í umsókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram.  Umsóknarfrestur um embættið rennur út 7. maí 2007.  Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík.  Nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, veitir séra Jón Helgi Þórarinsson, formaður stjórnar Tónskólans, sími 898 5531. Vísað er til laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. F.h.b. Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri. Ólafsfjörður, Fjallabyggð Grunnskólakennarar skólaárið 2007-2008 Umsjónarkennara vantar á yngsta og miðstig og í almenna kennslu á mið- og unglingastigi. Einnig vantar kennara í í textílmennt og mynd- mennt. Grunnskóli Ólafsfjarðar er með um 140 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastjóri er Þórgunn- ur Reykjalín Vigfúsdóttir og gefur hún nánari upplýsingar í símum 460 2620, 864 5997; netfang: threyk@olf.is ásamt aðstoðarskóla- stjóranum Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur í símum 460 2630, 895 2571; netfang: vhedins@ismennt.is Grunnskóli Ólafsfjarðar starfar á tveimur kennslustöðum þar sem eru yngri og eldri deild. Stærð bekkjardeilda er um þessar mundir á bilinu 15-20 nemendur. Öll húsnæðisaðstaða er mjög góð svo og tækjakost- ur. Þess má geta að 45 mínútna akstur er til Akureyrar, þjónusta er fjölbreytt og mannlíf gott, aðstaða til íþróttaiðkunar og útivistar er fjöl- breyttari en víðast hvar allan ársins hring. Grunnskólinn er Olweus skóli og unnið er að ýmsum þróunarverkefn- um s.s. auknu vali, námsmati og fl. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Skólastjóri. Kennarar Lausar eru til umsóknar 3 kennara- stöður við Laugalandsskóla í Holtum, Rang., skólaárið 2007-2008 Um er að ræða: Almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi. Íþróttakennslu á öllum stigum. Stærðfræði, myndmennta- og náttúrufræði- kennslu í 7. og 8. b. Heimilisfræði, ensku, smíði og sérkennslu á öllum stigum. Leitað er eftir áhugasömum kennurum sem hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum. Laugalandsskóli er í Rangárvallasýslu, í um 100 km fjarlægð frá Rvík. Húsnæði og góður leikskóli eru á staðnum. Umsóknarfrestur til 30. apríl 2007. Veffang: http://www.laugaland.is Netfang: laugholt@laugaland.is Upplýsingar veitir skólstjóri í vs. 487 6540 og gsm 896 4841 og aðstoðarskólastjóri í vs. 487 6544. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 24.apríl 2007 kl.14:00 á eftirfarandi eignum: Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sig- urðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Ísafjarð- arbær og Tryggingamiðstöðin hf. Hlíðargata 44, fnr. 212-5596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðandi Hekla hf. Hlíðarvegur 33, fnr. 211-9865, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Ísafjarðarbær. Ránargata 8, fnr. 212-6551, Flateyri, þingl. eig. Hrefna Björg Waage Björnsdóttir og Guðjón Svanur Hermannsson, gerðarbeiðendur Dýralæknaþjónusta SISVET ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 18. apríl 2007. Til sölu Sala nr. 14275 Baðfélag Mývatnssveitar ehf. - Sala á hlut ríkisins Ríkiskaup, f.h. framkvæmdanefndar um einka- væðingu í umboði iðnaðarráðuneytisins, óska eftir tilboðum í hlut ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar ehf. á Jarðbaðshólum, Mývatnssveit. Hlutabréfin eru að nafnverði kr. 20.000.000, (tuttugmilljónir00/100) eða 16,67% af heildar- hlutafé félagsins. Fyrirhugaður er kynningarfundur um starfsemi Baðfélagsins. Áhugasamir þátttakendur skrái sig hjá Ríkiskaup- um með tölvupósti á utbod@rikiskaup.is fyrir miðvikudaginn 25. apríl nk. Sölulýsing verður til afhendingar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með mánudeg- inum 16. apríl. nk. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, miðvikudaginn 2. maí 2007 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br. Borun, á vegum Ferðafélags Íslands, eftir heitu vatni við Álftavatn, Rangárþingi ytra. Köldukvíslarvirkjun á Tjörnesi, allt að 2 MW, Tjörneshreppi. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 21. maí 2007. Skipulagsstofnun. Flóamarkaður og hlutavelta Starfsmenntunarsjóður Bandalags kvenna í Reykjavík heldur flóamarkað og hlutaveltu nk. laugardag og sunnudag 21. og 22. apríl kl. 13.00 báða dagana á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Mikið úrval af góðum fatnaði og glæsilegir vinningar verða í boði. Einig verður hægt að kaupa kaffi og vöfflur á góðu verði. Allur ágóði rennur til Starfsmenntunarsjóðs kvenna. Sjóðurinnn var stofnaður 1995 og hefur árlega styrkt ungar konur til menntunar. Fjáröflunarnefndin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Holtsgata 5a, Sandgerði, fnr. 209-4853, þingl. eig. Ragnheiður Sigur- jónsdóttir, gerðarbeiðendur Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, Íbúðalána- sjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 10:00. Víkurbraut 24, fnr. 209-2512, Grindavík, þingl. eig. Mikael Tamar Elías- son og Þorgerður Herdís Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Grindavíkur- kaupstaður, miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 10:40. Sýslumaðurinn í Keflavík, 18. apríl 2007. Ásgeir Eiríksson fulltrúi. Félagslíf MÍMIR 6007042018 I Lf. kl. 18 Í kvöld kl. 20.30 heldur Árni Heiðar Karlsson erindi sem hann nefnir: ,,Wilber-Combs grindin í nýjum ritverkum Ken Wilber” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Laugardag 21. apríl kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Jón L. Arnalds erindi sem hann nefnir: ,,Lóðrétt og laukrétt.” Ath. Hugræktarnámskeið á sunnudag kl. 10 f.h. fyrir byrjendur. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  18742081/2  Sk. I.O.O.F. 1  1874208  I.O.O.F. 1  1874208 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Höfðahlíð 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-8018), þingl. eig. Guðrún Þórdís Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lögheimt- an ehf., miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. apríl 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.