Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Nái Sjálfstæðisflokkurinn nálægt40% fylgi í þingkosningunum í maí yrði það verulegur sigur fyrir flokkinn.     Slíkar fylg-istölur eru þekktar í sögu flokksins en þá fyrst og fremst við óvenjulegar aðstæður eins og í kjölfar óvinsælla vinstri stjórna.     Í þingkosningunum 2003 fékk Sjálf-stæðisflokkurinn 33,7% fylgi og var með Samfylkinguna fast á hæl- um sér með 31% fylgi.     Hið mikla fylgi, sem Sjálfstæð-isflokkurinn fær í síðustu könn- un Capacent Gallup er merkileg í ljósi þess, að flokkurinn hefur verið samfellt í ríkisstjórn í 16 ár.     Svo virðist sem kjósendur séu ekkiað þreytast á langri stjórnarsetu Sjálfstæðisflokksins heldur þvert á móti að þjappa sér að baki flokknum sem bendir til að flokknum hafi tek- izt að endurnýja sig.     Skoðanakannanir í vetur hafa benttil þess að Sjálfstæðisflokkurinn stæði höllum fæti meðal kvenna.     Nú virðist það vera að breytast.Samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup er fylgi kvenna við flokkinn að aukast.     Hver er helzta skýringin á sterkristöðu Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum nú?     Meginskýringin hlýtur að sjálf-sögðu að vera sú, að kjósendur hafa aldrei haft það jafn gott og nú og þakka Sjálfstæðisflokknum það umfram aðra. STAKSTEINAR Geir Haarde Sjálfstæðisflokkur í sókn SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                *(!  + ,- .  & / 0    + -                     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (            !"#     !"#  $     :  *$;<                  !"# $ %     $   &       '   (  )  *! $$ ; *! % &  ' # & # ! $# ($ =2 =! =2 =! =2 % !#'  ) *+,"$-  < $         ;     %$ $ ." $  / &'$ #"# & $ *  0$  #+" 1**   !"#  " & $ *$/    "# ( $#2  /   1  /    0$  #+" 1**   !"#  " & $ *$/    "# ( $#2  /   1  31 $44 $#  5 $" $) * 3'45 >4 >*=5? @A *B./A=5? @A ,5C0B ).A  / ./   6        6 6 6 6      / / / / / / ./ / / / / / /            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Sigmar Guðmundsson | 18. apríl 2007 Ofsahræðsla Eftir fjölmargar ábendingar frá heima- mönnum, flugmönnum, flugtæknifræðingum, flugverkfræðingum, flugfreyjum, flug- rekstrarsérfræðingum og reyndar nokkrum furðufuglum, hef ég uppgötvað hversvegna ég varð svona hræddur. Sú uppgötvun sýknar flugmennina algerlega í þessu máli en sannfærir mig hins- vegar endanlega um að það sé góð fjárfesting að kaupa ný gleraugu. Meira: sigmarg.blog.is Gyða Dröfn Tryggvadóttir | 19. apríl 2007 Það má ekki… „Hvern djö… haldið þið að þið séuð að gera,“ öskraði hann og í kjölfarið fylgdi ræða um það hvort við átt- uðum okkur ekki á því að við stæðum hopp- andi og skríkjandi við eina mestu laxveiðiá landsins og fældum alla fiskana burtu meðan veiðimennirnir hefðu skroppið í hádegismat. Meira: gyda.blog.is Anna Ólafsdóttir (anno) | 18. apríl Bruninn Ef ég skil rétt er Pravda ekki matsölu- staður heldur staður sem fyrst og fremst er opinn á kvöldin… Veit ekki hvernig eldvörn- um er háttað í þessu húsi en þegar staðir eins og þessir eru fullir af fólki og eldur kemur upp skapast oft ringulreið sem getur haft skelfilegar afleiðingar. Það er mikill léttir að lesa að eng- inn skuli hafa slasast eða fengið reykeitrun. Meira: anno.blog.is Guðmundur Steingrímsson | 18. apríl Samfylking á uppleið Könnun Félagsvís- indastofnunar fyrir oddvitadebattið í Krag- anum á Stöð 2 sýndi Samfylkinguna í 25 prósentum í kjördæm- inu. Ég verð að játa að mér líður þó nokkuð betur með þá tölu heldur en bévítans 18% sem við vorum sokkin niður í um daginn í einhverri Gallup-könnuninni. Þetta er klárlega uppleið, þótt þetta sé vissulega nokkuð minna en við feng- um í síðustu kosningum. Upp miðað við Gallup, niður miðað við kosningar. Svona er upp og niður afstætt. Eins og félagi Gunnar Svav- arsson benti á í þættinum erum við núna í nákvæmlega sömu stöðu í mælingum og við vorum fyrir síð- ustu kosningar á þessum tíma. Þá náðum við flugi á lokasprettinum. Mér finnst ég skynja meðbyr, en hvað veit maður svosem. Allir segj- ast finna meðbyr. Það stendur í stjórnmálahandbókinni, 1. kafla: „Alltaf segja að þú finnir meðbyr.“ En ég meina það. Það er meðbyr. Í fyrsta skipti núna í nokkurn tíma er fólk farið að koma til mín að fyrra bragði og segjast ætla að kjósa Sam- fylkinguna og er beinlínis grjóthart á því. Fólk hefur nefnilega núna nokkuð lengi haldið að sér höndum varðandi Samfylkinguna, verið í vafa, efast. Ekkert endilega verið að taka slagi á vinnustöðunum fyrir okkar hönd. Þetta er að breytast. Samfylk- ingin er enginn 18% flokkur. Enginn 18% flokkur heldur landsfund eins og þennan sem við héldum síðustu helgi. Ég hef heyrt mikinn kosn- ingafræðimann spá því að Samfylk- ingin muni enda í kringum 30%. Annar maður, gamall refur í brans- anum, spáir 28%. Við sjáum til. Gunnar Svavars stóð sig vel í kvöld. Yfirvegaður og glaðbeittur. Einbeitti sér að því að kynna okkar málefni og stefnu. Þátturinn var hins vegar almennt ekkert spes. Sex manna pallborð er barasta alls ekki besta uppskriftin að snörpum og upplýsandi rökræðum, svo vægt sé til orða tekið. Eitt svar á mann í hverju máli. Svo tekið fyrir næsta. Get ekki ímyndað mér að þeir sem eru ekkert inni í málum séu mikið nær. Meira: gummisteingrims.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.