Morgunblaðið - 29.04.2007, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 29.04.2007, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 81 Vantar ig jónustu-, lager,- ea inaarhúsnæi? Til leigu 3000 m Fjölnotahús 210 Garabæ. Hentar vel fyrir verslun, jónustu ea lager, ar af c.a. 900m skrifstofuhluti sem einnig getur nst sem lager a hluta. Gó lofthæ, 13.000m malbiku ló, gámaastaa, stórar innkeyrsludyr, fullbúi mötuneyti, búningsasta og næg bílastæ Upplsingar gefur Karl 892-0160 ea Aron 861-3889 Fasteignafélagi Kirkjuhvoll ehf. www.kirkjuhvoll.com // aron@kirkjuhvoll.com//karl@kirkjuhvoll.com Krossgáta Lárétt | 1 hlynntur, 8 flennan, 9 blósugan, 10 hagnað, 11 drykkju- menn, 13 kvendýr, 15 þráðorm, 18 litlar, 21 þreyta, 22 viðureign, 23 synja, 24 dæmalaust. Lóðrétt | 2 skriðdýrið, 3 tungl, 4 meðvindur, 5 snaginn, 6 reiðir, 7 vendir, 12 máttur, 14 tek, 15 kroppa, 16 svip- að, 17 káta, 18 hugsa um, 19 skoðunar, 20 kyrrir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skörp, 4 gátum, 7 padda, 8 ískur, 9 rós, 11 ræðu, 13 hann, 14 leifa, 15 holl, 17 kórs, 20 und, 22 úlpan, 23 Ítali, 24 staka, 25 lotna. Lóðrétt: 1 sópur, 2 önduð, 3 púar, 4 grís, 5 takka, 6 mær- in, 10 ósinn, 12 ull, 13 hak, 15 hrúts, 16 loppa, 18 ósatt, 19 seiga, 20 unna, 21 díll. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur tilhneigingu til að halda að ef þú framkvæmir ekki hlutina geri það enginn. Þú gleymir nefnilega oft að það eru aðrir í heiminum en þú. Það á að skiptast á! (20. apríl - 20. maí)  Naut Horfstu í augu við litla sannleikann í samböndum þínum við fólk. Það er eitt- hvert ranglæti í þeim öllum. En svona er lífið. Ekki vera viðkvæmur. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú veist ekki hvort þú átt að vera með elskunni eða fara í verslunarleiðangur með vinunum. Það er bara ein rétt lausn á þessu: bjóddu öllum heim. Þeim mun stærra boð og klikkaðra, því skemmti- legra! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Skiptu um stað. Líttu á litríkt líf þitt frá sjónarhóli einhvers utanaðkom- andi. Þaðan færðu besta útsýnið yfir hvers- dagslegt líf þitt – að þínu mati. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hugur þinn er hvorki hér né þar. Eina mínútuna ertu að skipuleggja fríið, þá næstu að gera uppgötvun lífsins í brauð- bakstri. Ekki halda aftur af eldmóðinum, hann veitir orku fyrir miklu stærri hug- myndir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þegar einhver nálgast þig í mikilli neyð reynirðu af öllu afli að bregðast við á réttan hátt. Einskær hreinskilni þín af- vopnar alla sem ekki vilja vel. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Fífldirfska félaga þíns mætir útpæld- um viðbrögðum þínum. Í stað þess að slást í förina sérðu þér þinn eigin leik á borði. Skorið báðir í einu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert ekki týpan sem neitar sér um hlutina. Þegar eitthvað gott er á boðstólum, kemur „nei“ aldrei upp í huga þinn. Nema eitthvað enn betra sé líka í boði. Skelltu þér á hvort tveggja. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Þú kannt ekki að bíða og þetta er einn af þeim dögum þar sem þú getur ekki beðið eftir að eitthvað frábært gerist. Láttu óþolinmæðina þroska þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Draumkennd hugmynd nær á þér heljartökum, og neyðir þig til að nota vinstra heilahvelið – þann hluta sem trúir að allt sé mögulegt án útskýringa. Láttu hvatvísina leiða þig eins langt og hún kemst. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Hvert tímamótaskref hefur sína svörtu hlið. Alla vega er líf lóttóvinn- ingshafa enginn dans á rósum. Ekki láta smávægileg vandamál sverta heppnina þína. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þarft að finna réttu nálgunina í að taka risaskref inn í framtíðina. Ekki hugsa of mikið en láttu samt dómgreindina ráða. Listrænt athæfi færir lausn. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. g3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Bg2 Db6 6. Rb3 d5 7. 0–0 e5 8. Bg5 Re4 9. Be3 d4 10. Bxd4 Rxd4 11. Bxe4 Bh3 12. He1 f5 13. Bh1 Rxb3 14. axb3 Hd8 15. Dc1 Bc5 16. e3 f4 17. Rc3 0–0 18. Re4 fxe3 19. fxe3 Staðan kom upp á alþjóðlegu minn- ingarmóti Þráins Guðmundssonar sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Stefán Bergsson (2.112) hafði svart gegn Ingvari Ásbjörnssyni (2.016). 19. … Hd1! og hvítur gafst upp þar sem hann verður mát bæði eftir 20. Hxd1 Bxe3+ og 20. Dxd1 Bxe3+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hið hljóðláta pass. Norður ♠D864 ♥Á10976 ♦KG ♣103 Vestur Austur ♠K2 ♠107 ♥K85 ♥G42 ♦10864 ♦Á9732 ♣9742 ♣Á85 Suður ♠ÁG953 ♥D3 ♦D5 ♣KDG6 Suður spilar 4♠ Austur passar í upphafi sagna og sú þögla staðreynd hefur mótandi áhrif á áætlun sagnhafa. Út kemur tígull, austur tekur með ás og skiptir lymskulega yfir í lítið lauf. Tían í borði á þann slag og nú virðist blasa við að svína í trompinu. En það eru blikur á lofti. Ef austur á laufásinn – eins og líklegt má teljast – þá á hann varla kóng til hliðar við ásana tvo: nú til dags opna menn með tvo ása og kóng. Alla vega er sjálfsagt að kanna laufstöðuna. Svo sem vænta mátti tekur austur á ás og spilar tígli. Nú gengur engin svíning í spaða. Sagn- hafi tekur spaðaás, svo laufin og trompar það fjórða með drottningu blinds. Spilar loks spaða og leggur upp. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þekktur listamaður sýnir ný og eldri verk í ListasafniReykjanesbæjar. Hver er maðurinn? 2Merki um hjöðnun fasteignabólunnar, sagði í fyrir-sögn í Morgunblaðinu á föstudag. Stöðunni í hvaða landi var verið að lýsa? 3 Ný rannsóknastofnun tekur til starfa við Háskóla Ís-lands. Hvaða málaflokki á þessi stofnun að sinna? 4 Íslenskur handknattleiksmaður á möguleika á meist-aratitli með liði sínu í Frakklandi. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Framkvæmdir við 19 hæða og 70 metra háa byggingu í borginni var kynnt á fimmtu- dag. Hvað er svæðið kallað þar sem bygginguin á að rísa? Svar: Höfðatorg. 2. Í Bílablaði Morgunblaðsins á föstudag var sagt frá bílasýningu og sókn bíla frá Kína inn á mark- aðinn. Hvar var þessi bílasýn- ing haldin? Svar: Í Sjanghæ. 3. Íslenskur myndlistarmaður tekur þátt í að hanna sumarskála Serpentine. Hver er mað- urinn? Svar: Ólafur Elíasson. 4. Þrjú spænsk knattspyrnulið leika í undanúrslitum UEFA-keppninnar. Hvaða lið eru þetta? Svar: Espanyol, Osasuna og Sevilla. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur árlega kaffisölu sína í Kristniboðssalnum, Miðbæ við Háa- leitisbraut, norðurenda, kl. 14–17, á baráttudegi verkalýðsins, þriðju- daginn 1. maí. Að jafnaði er mikið um brauð og kökur á veglegu hlað- borði og nóg af ljúffengu kaffi, tei og gosdrykkjum. Allt sem inn kemur á kaffisölunni rennur til starfs Kristniboðs- sambandsins. Á vegum þess eru starfandi tvær fjölskyldur í Eþíópíu, þrennt í Kenýa og tvennt í Asíu. Starfið snýr að heilsugæslu og for- vörnum, menntun og boðun krist- innar trúar. Árangurinn er víða mikill t.d. fá 30 Dasenetsstúlkur í suður Eþíópíu nú tækifæri til að ganga í skóla, tækifæri sem þær höfðu ekki áður, segir í frétta- tilkynningu. Einnig er nú verið að byggja upp fjóra framhaldsskóla í Pókot í Ken- ýa og þar með að opna þúsundum ungs fólks tækifæri til frekara náms. Kaffisala kristniboðs- kvenna 1. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.