Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 21
vera á Kleppi.“ Hlutverk Klepps hef-
ur fyrir vikið gjörbreyst á umliðnum
tveimur áratugum. Spítalinn er ekki
lengur vettvangur bráðatilfella, held-
ur geðdeild Landspítala – Háskóla-
sjúkrahúss. Um sjötíu sjúklingar eru
að vísu á legudeildum á Kleppi en
spítalinn er fyrst og fremst end-
urhæfingarstofnun. „Kleppur er ekki
lengur deigla geðlækninga á Íslandi,“
segir Óttar. „Hér eru að vísu ennþá
króniskar deildir, aðallega vegna
skorts á húsnæði annars staðar. Á
þeim er fólk sem verið hefur hér
lengi og ekki hefur tekist að koma
aftur út í samfélagið. Að öðru leyti er
Kleppur endurhæfingardeild, þ.e.
fólk leggst hérna inn í endurhæfingu
í ákveðinn tíma eða þjálfun til að fara
út í lífið. Það er eðlileg þróun að með
tímanum hefur Kleppur breyst í elli-
lífeyrisþega á flókaskóm.“
Morgunblaðið/ÞÖK
GULLKORT
Hentugast í vi›skiptafer›um
og innifelur ví›tækar fer›atryggingar.
INNKAUPAKORT
Afar hentugt vi› kaup
á rekstrarvörum
og þjónustu.
– Meira úrval og fleiri frí›indi
5585
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
8
4
4
1
Fyrir daga lyfjanna voru sumar deildirnar bara stórir salir þar sem
sjúklingar gengu naktir um gólf. Ekki mátti hengja myndir á veggina
eða hafa blóm úti í gluggum. Álitið var að sjúklingarnir ætu blómin og
lemdu hver annan með myndunum.
Sjúklingarnir sáust naktir úti í gluggum. Þeir héldu sér í rimla og
ráku út úr sér tungurnar. Á bak við þá voru veggirnir auðir og brún
gólfin nánast samlit saurnum sem gekk niður af þeim.
Þetta sjúka fólk kom aldrei út undir bert loft og þvoði sér hvorki né
greiddi eða burstaði í sér tennurnar. Sápur voru sjaldséðar og tann-
burstar ekki til. Þegar athygli var vakin á þessum slæma aðbúnaði og
því að innilokun og einangrun af þessu tagi ætti ekki rétt á sér, var
meðal annars bent á að samkvæmt reglugerð væri bændum skylt að
lofta búfénað sinn.
Eða var réttur sjúkra manna minni en búfénaðarins? Voru sjúklingar
best geymdir sem gleymdir?
Einar Már Guðmundsson, Englar alheimsins, 1993
BEST GEYMDIR SEM GLEYMDIR?
FÉLAGSVÍSINDADEILD
www.hi.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/H
S
K
3
77
86
0
5/
07
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands býður spennandi námskost:
15 eininga diplómanám á meistarastigi. Tilvalið nám með starfi.
FARSÆL LEIÐ TIL ÞRÓUNAR
Í STARFI OG MEIRI LÍFSGÆÐA
■ Afbrotafræði
■ Alþjóðasamskipti
■ Atvinnulífsfræði
■ Áfengis- og vímuefnamál
■ Fjölmenningarfélagsráðgjöf
■ Fjölmiðlafræði
■ Fræðslustarf og stjórnun
■ Fötlunarfræði
■ Hagnýt jafnréttisfræði
■ Mat og þróunarstarf
■ Opinber stjórnsýsla
■ Rannsóknaraðferðir
félagsvísinda
■ Þróunarfræði
■ Öldrunarfélagsráðgjöf
■ Öldrunarþjónusta
Umsóknarfrestur er til 5. júní
Inngönguskilyrði eru BA-próf eða sambærilegt próf.
Diplómanám er metið inn í viðkomandi meistaranám fái nemendur inngöngu í það.
Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar eru á heimasíðu deildar: www.felags.hi.is
Umsóknum skal skilað til Kolbrúnar Eggertsdóttur, deildarstjóra framhaldsnáms, skrifstofu
félagsvísindadeildar, Odda við Sturlugötu, sími 525 4263, tölvupóstfang kolbegg@hi.is
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn