Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 77 Krossgáta Lárétt | 1 umgerðar, 4 skvettan, 7 enda við, 8 margt, 9 bein, 11 mjög, 13 fiskar, 14 ónar, 15 gaffal, 17 krafts, 20 bókstafur, 22 hljóð- færið, 23 ólyfjan, 24 fífls, 25 hyggja. Lóðrétt | 1 dý, 2 fugl, 3 brunninn kveikur, 4 klúr, 5 skraut, 6 veiðar- færi, 10 framkvæmir, 12 stormur, 13 strá, 15 ódaunninn, 16 skrifar, 18 fetill, 19 röð af lögum, 20 ljúka, 21 þvengur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 háskalegt, 8 glens, 9 sýtir, 10 urt, 11 síður, 13 arðan, 15 gulls, 18 sagga, 21 tel, 22 síðla, 23 erfið, 24 hrufóttur. Lóðrétt: 2 ákefð, 3 kisur, 4 losta, 5 gætið, 6 uggs, 7 hrun, 12 ull, 14 róa, 15 gest, 16 löður, 17 starf, 18 sleit, 19 giftu, 20 auða. 1 7 11 15 22 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 13 17 5 18 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert glaður að fá einhvern í lið með þér í áætlunum þínum – svo lengi sem þú færð að ráða. Og fólk mun fylgja þér – sumir bara til að fá þig til að brosa. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ef ástin stjórnar heiminum þá veita peningarnir ánægjuna. Þú ert að upp- götva möguleika í sambandi við þá sem þú vissir ekki að þú hefðir. Það gefur þér tækifæri að eyða þeim skynsamlega. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Stundum pælirðu í hvorir eru skrýtnari þú eða fólkið í kringum þig. Já, í dag eru það hinir. En á morgun kannski þú. Gerðu eitthvað sem gleður þig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Áhyggjur naga þig og það truflar þig. Er þetta satt eða ekki? Hvert sem svarið er skaltu horfast í augu við það. Og vandamálið er horfið! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér líður eins og þú sért að undirbúa þig fyrir eitthvað, en er lífið bara að plata þig? Einhver fylgist með þér og finnst þú frábær í undirbúningnum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur eytt klukkustundum í að komast að niðurstöðu. En það er löngu gert í hjarta þínu. Nú þarftu kjarkinn til að fylgja ákvörðuninni eftir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er góð ástæða fyrir því að þú hef- ur byggt upp svo mikinn styrk og mikið þol á seinustu mánuðum. Nú þarftu á þessum kostum að halda og allt gengur vel. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hrærir í pottinum en veist ekki enn hvað þú ert að elda. Hrærðu áfram. Sumum sköpunarverkum er ekki hægt að gefa nafn, en þegar þau eru til eru þau unaðsleg. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þrátt fyrir aðdáun fjölskyld- unnar og flestra vinnufélaga hefurðu ekki alltaf nógu mikið sjálfstraust. En eitt er satt: framlag þitt skiptir miklu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ef þú vilt losna við slæman ávana skaltu tala um það. Það virkar. Veðjaðu við vin að þér takist það og komdu þér upp góðum siðum í staðinn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er alveg sama hverju þú vilt halda fram, hlutirnir gerast ekki að ástæðulausu. Mundu það þegar þú hugar að framtíðinni þessa dagana. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Foreldrar þínir tóku eins góðar ákvarðanir og þeir gátu á sínum tíma. Þú getur haldið áfram að taka ákvarðanir á þeirra þrönga mælikvarða eða finna upp á nýjum sem byggjast á því sem þú þarfn- ast. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rf3 Bg4 4. Be2 Rc6 5. d4 O-O-O 6. c4 Dd7 7. d5 Bxf3 8. Bxf3 Re5 9. O-O Rxc4 10. Rc3 Rf6 11. De2 Rd6 12. Be3 Kb8 13. a4 e5 14. dxe6 Dxe6 15. Rb5 a6 16. Hfc1 axb5 17. axb5 Rde4 18. Dc2 Bd6 19. Da4 Kc8 20. b6 c5 21. Da8+ Kd7 22. Dxb7+ Ke8 23. Ha8 Dd5 24. Hxd8+ Kxd8 25. Da7 He8 26. Hd1 Dc6 27. b7 Rd7 28. b8=D+ Rxb8 29. Dxb8+ Kd7 30. Bxe4 Hxe4 31. Df8 He7 32. Dxg7 Da4 33. b3 Dxb3 34. Dg4+ Kc7 35. g3 f5 36. Df3 f4 Staðan kom upp á bandaríska meist- aramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Stórmeistarinn Julio Be- cerra Rivero (2544) hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum Justin Sharkar (2418). 37. Hxd6! og svartur gafst upp 37... Kxd6 38. Bxf4+ og yrði mát eftir 37... fxe3 38. Dc6+ Kb8 39. Hd8+ Ka7 40. Ha8#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Vit fyrir makker. Norður ♠84 ♥ÁG542 ♦107 ♣KG97 Vestur Austur ♠1076 ♠Á92 ♥6 ♥D108 ♦DG9863 ♦Á5 ♣Á106 ♣D8432 Suður ♠KDG53 ♥K973 ♦K42 ♣5 Suður spilar 4♥ Þetta er fremur hart geim, en útlitið er þó þokkalegt eftir tíguldrottningu út, því þá þarf trompdrottning bara að skila sér. En það gerir hún ekki og vörnin virðist hljóta að fá fjóra slagi, einn á hvern lit. Ekki er þó allt sem sýnist. Segjum að austur taki á tígulás og haldi áfram með litinn. Suður fær slag- inn og spilar laufi. Hjá reyndum spil- urum er það nánast skilyrt viðbragð að dúkka mjúklega með ás þegar KG er í borði. Oft er það farsælt, en hér kostar það samninginn. Það er hins vegar ekki við vestur að sakast – hann hefur ekki nægar upplýsingar til að taka rétta ákvörðun. En austur horfir á þrjá varnarslagi og ætti að fyrirbyggja þetta slys með því að spila laufi upp í KG í öðrum slag. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða bóndi er eftir á Alþingi Íslendinga? 2 Hver verður staðgengill Geir Haarde sem forsætis-ráðherra í fjarveru hans? 3 Hvað lækkar meðalaldur ríkisstjórnarinnar nú fráhinni fyrri? 4 Kleppsspítali á stórafmæli um þessar mundir.Hversu gamall er spítalinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvaða kauphöll er að eignast norræna hlutabréfamarkað- inn OMX og hvar er sú kauphöll? Svar: Nasdaq í Bandaríkj- unum. 2. Íslendingur lenti í vopnuðu ráni í Afríku. Í hvaða landi? Svar: í Malaví. 3. Kona fékk óvenjulegan vinning í Happdræti DAS auk peninga. Hvaða vinning? Svar: Harvey Davidson vélhjól. 4. Hvað heitir lénið þar sem m.a. má finna nauðgunarleik? Svar: Torrent.is Spurter… ritstjorn@mbl.is Reuters dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR STJÓRN kvennahreyfingar Samfylkingar fagn- ar nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæð- isflokks, segir í ályktun. „Jafnmargar konur og karlar í ráðherraliði flokksins er jákvætt og sýn- ir að Samfylkingin stendur við orð sín í jafnréttismálum,“ segir í ályktuninni. „Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er mikil áhersla á kvenfrelsi og jafnrétti og kvennahreyfingin mun leggja sitt af mörkum til að þessi málaflokkur verði sýnilegur á kjörtíma- bilinu.“ Stendur við orð sín í jafnréttismálum MESSA er á ensku í Hallgrímskirkju í dag, á hvítasunnudag, kl. 14. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskels- son og Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða safn- aðarsöng. Enskar messur eru haldnar síðasta sunnudag hvers mánaðar í kirkjunni. (Service in English Service in English on the Day of Pentecost at Hallgrímskirkja. May 27th at 2 pm. Holy Comm- union. Preacher and Celebrant: The Revd Bjarni Þór Bjarnason. Organist: Hörður Áskelsson. Leading Singer: Guðrún Finnbjarnardóttir). Ensk messa í Hallgrímskirkju HIN árlega Nemakeppni Kornax var haldin í 10. sinn dagana 17. til 18 maí sl. í Hótel- og matvæla- skólanum í Kópavogi. Markmiðið með keppninni er að efla faglegan metnað í bakaraiðn og hvetja bakaranema til nýsköp- unar og til að temja sér öguð vinnubrögð. Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 1998 og að henni standa Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi, Landssamband bakarameistara, Klúbbur bakarameistara og Kornax sem er aðalstuðningsaðili keppninnar. Að þessu sinni kepptu fjórir nemar til úrslita, þeir Aron Egilsson, Bak- arameistaranum, Axel Þorsteinsson, Kökuhorn- inu, Björgvin Páll Gústavsson, Hjá Jóa Fel. og Þorkell Marvin Halldórsson, Brauðgerð Ólafs- víkur. Úrslit urðu þau að Björgvin Páll Gústafsson bar sigur úr býtum. Stjórnandi keppninnar var Ing- ólfur Sigurðsson, bakarameistari og kennari. Sigurvegarinn og meistarinn Björgvin Páll Gústafsson sést hér ásamt meistara sínum Jóa Fel við vinningsborð sitt. Sigraði í nemakeppni Kornax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.