Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 49 Sumarhús - Húsafell Fallegt 45,4 fm sumarhús í Kiðárbotnum með heitum potti. Spónarparket á gólfum. Tvö svefnherbergi, annað með 4 kojum. Furuinnrétting í eldhúsi með hvítum hurðum. Hitaveita og rafmagn. V. 12,9 millj. 7451 Fitjahlíð Skorradal - Frábær Staðsetning Fallegt sumarhús á þessum vinsæla stað í Skorradalnum. 3 svefnherbergi, rafmagnshitun. Vel hannaður bústaður í fallegu umhverfi. Einstaklega góð staðsetning fallegt út- sýni yfir vatnið. V. 9,9 millj. - nr 7272 Heilsárshús við Galtalækjar- skóg. Einstaklega vel staðsett heilsárs- hús á fallegu svæði við Heklurætur. Með nýrri viðbyggingu og svefnlofti er bú- staðurinn um 100 fm að sögn seljanda. Húsið er með 2 svefnherbergjum og háu rislofti. Stórbrotið umhverfi þar sem Rangá rennur skammt frá lóðarmörkum. Verð 17,5 millj. Tilvnr. 7247 Sveitasetur Eyrarskógi 301 Akranes Stórglæsilegt 84.5 fm sumarhús á steyptum grunni með stórri verönd. Húsið skiptist í 2 svefnherb. Stóra stofu og gott baðherbergi. Heit- urpottur og kamína. Bústaðurinn er mjög vel staðsettur, frá honum er stórfenglegt útsýni. Golfvöllur, sundlaug, veiði og veitingastaðir í næsta nágreni. Tækifæri til að eignast glæsilegt heilsárshús á frá- bærum stað Verð16,9 millj. Tilvnr. 7268 Fljótshlíð - Heilsárshús. Fallegt 74 fm hús auk ca. 40 fm svefnlofts. Stór- ir pallar og steypt plata. Einstakt tæki- færi til að eignast vandað heilsárshús á eftirsóttum stað. 1,5 hektara eignarlóð. V 14.9 millj. Borgarleynir - Grímsnesi Tveggja hæða 164 fm heilsárshús með steyptri neðri hæð og bílskúr. Fjögur svefnherbergi og stór stofa. Góðir pallar. Stutt í sundlaug og golfvelli. Eignarlóð. V 19.9 millj. Sumarhús - Hvalfjörður Fallegt sumarhús á góðum stað í Hvalfirðinum. Húsið selst fullklárað, utan innréttinga og gólfefna, og er því um einstakt tækifæri til að innrétta eftir sínu höfði og smekk. Gert er ráð fyrir 2-3 herbergjum, bað- herbergi, eldhúsi og stofu. Húsið er með svefnlofti samtals um 100 fm. Verð 19,9 millj. Sumarhúsa Lóðir Grímsnesi Vorum að fá í einkasölu 5 lóðir hlið við hlið á þessum fallega stað í landi Klausturhóla í Grímsnesinu. Lóðirnar eru á skjólsælu svæði í mátulegri fjarlægð frá þjóðvegi með fallegu útsýni til suðurs. Lóðirnar seljast aðeins í einu lagi. V 11 millj. nr 7419 Sumarhús - Borgarleynir Grímsnesi 109 fm sumarhús í landi Miðengis sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bústaðurinn er á 9600 fm eignarlandi. Gert er ráð fyrir alls 4 svefnherbergjum, tveimur baðher- bergjum og stofu. V. 19,6 millj. 7416 Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 Sumarhús Úthlíð. Djáknavegi 14 Stórglæsilegt heilsárshús á þessum fallega stað í Úthlíðinni. Húsið er um 120 fm og fylgir húsinu einnig 24 fm bað- hús með gufubaði. Frábært útsýni er úr húsinu yfir Laugar- vatn og Heklu. Heitur pottur og gufa fylgja, rafmagn komið og innihurðir og gólfefni. Húsið er úr 204 mm límtrésbjálka. V 26.9 millj. nr 7039 Sveitasetur Eyrarskógi - 301 Akranes Stórglæsilegt 84,5 m² sumarhús á steyptum grunni með stórri verönd. Húsið skiptist í 2 svefnher- bergi, stóra stofu og gott baðherbergi. Heiturpottur og kamína. Bústaðurinn er mjög vel staðsettur, frá honum er stórfenglegt útsýni. Golfvöllur, sundlaug, veiði og veitingastaðir í næsta nágrenni. Tækifæri til að eignast glæsilegt heilsárshús á frábærum stað. Verð 16,9 millj. Tilvnr. 7268 Skoðum og verðmetum sumarhús Verðum á Suður- og vesturlandi dagana 30. maí til 15. júní n.k. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 552-1400 og pantið skoðun. Sumarhús í landi Snæfok- staða í Vaðnesi Grímsnesi Fallegt og vel við haldið hús með heitum potti og stórri verönd. Tvö herbergi og stofa. Mikill og fallegur gróður og stutt í golfvelli og sundlaug. Verð 13,9 millj. tilvnr. 7402 Sumarhús Ásgarðslandi- Grímsnesi Nýtt sumarhús í Ásgarð- slandi, Grímsnes á 5800 fm eignalóð. Bústaðurinn er fullkláraður að utan en einangraður og plastaður að innan án innveggja og gólfefnis. Búið er að leg- gja heitt og kalt vatn að húsvegg og tengja 3000 lítra rotþró. Vandaður bú- staður á fallegum og kjarrgrónum stað. V. 13,9 millj. 7361 Grímsnes Hallkelshólar Vandað nýtt 70 fm sumarhús á steyptum grunni. Húsið er á 1 hektara eignarlandi. Stór stofa og 2 svefnh. Steypt plata með hita- lögnum. Tveir golfvellir og sundlaug á svæðinu. Framtíðareign á eignarlóð. Verð 15.9 millj., tilvísunarnr. 7040 Sumarhús Borgarfirði Fallegur bústaður í Kálfhólabyggð í landi Stóra fjalls með miklu útsýni m.a. yfir Baulu og Skarðsheiði. Skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og geymslu. Góður pallur er í kringum húsið. V 5,9 millj. nr. 7310 Sumarhús - Kirkjubæjar- klaustur Sumarhús í landi Hæðar- garðs í Skaftárhr. í V-Skaftafellssýslu. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu og eldhús sem er í einu rými, svefnherbergi og baðherbergi. Yfir húsinu er að hluta svefnloft. V. 7,5 millj. 7667 Hvað kostar eignin mín? Kíktu á www.fold.is Eða hafðu samband í síma 552 1400/694 1401 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.