Morgunblaðið - 27.05.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 47
OPIÐ : Mánudaga t i l f ös tudaga k l . 9 : 00 - 17 :00 — www.hus id . i s
Fr
um
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
husid@husid.is
Sími 513 4300
Lóð - Reynisvatnsland
Landspilda nr. 22 úr Reynis-
vatnslandi stærð 7,85 ha.
Landspilda þessi er ca. miðja
vegu á milli Reynisvatns og
Langavatns. Á lóðinni er sum-
arhús ca. 60 fm. Tillaga um
breytingu á svæðiskipulagi er
í gangi þ.e.a.s. nýr byggðar-
eitur austan Grafarholts við
Reynis-vatnsás, á byggðar-
svæði nr. 13. Breytt afmörkun
Græna trefilsins. Óskað er
eftir tilboðum í lóðina.
Vatnsendahlíð
Glæsilegt sumarhús í
landi Vatnsendahlíðar í
Skorradal. Stærð 74,7 fm
ásamt 7,3 fm gestahúsi.
Tvö svefnherbergi. Mögu-
leiki á að búa til þriðja
herbergið. ásamt sfofu
með kaminu, baðherbergi
með sturtu og eldhúsi.
Parket er á svefnherbergj-
um og stofu og náttur-
usteinn á forstofu og bað-
herbergi. Stór verönd ásamt heitum potti. Stórkostlegt útsýni. Þetta
sumarhús er fyrir vandláta. Leiga á landi ca. 60.000 á ári.
Gröf í Bláskógarbyggð
Höfum fengið í sölu Árbæ,
sem er vandað og fallegt
53,7 fm sumarhús með 18
fm millilofti og gömlum 7,2
fm geymsluskúr og nýju
ca 10 fm húsi, bústaður-
inn er á 5,000 fm eignar-
lóð á fallegum stað í skógi
vöxnum trjálund rétt við
litla á og snýr eignin sér-
lega vel með tilliti til kvöld-
sólar. Nýlegur og flottur fimm manna heitur pottur á sérbyggðum palli
og einnig er veiðiréttur í Grafará og kvíslum hennar sem liggja við lóð-
armörkin. Stutt er í alla þjónustu á Laugarvatni Verð 15,8 millj.
Skorradalur
FULLBÚINN með húsgögn-
um, ískáp, örbylgjuofn,
uppþvottavél og eldhús-
áhöldum. Húsið er nýlegt
74fm ásamt 20fm svefnlofti
og gesthúsi. 135fm sólpall-
ur er umhverfis húsið. Heit-
ur pottur. Aðal húsið að
grunnfleti 65,9 skiptist í for-
stofu, 3 svefnherbergi, bað-
herbergi, eldhús og stofu
ásamt 20 fm svefnlofti.
Minna húsið um 12 fm skiptist í svefnstofu og salerni. Möguleiki á bát-
askýli. Aðgengi að vatninu fyrir vatnasport. Verð 23,9 millj.
Búgarðabyggð í Grímsnesi
Sumarbústaður á 2,4
hektara eignalandi. Húsið
verður 105fm heilsárshús
á steyptum grunni með
gólfhita í landi Grímsnes-
og Grafningshrepps við
Sólheimaveg. Mögulegt
að vera með hesta.
Sundaðstaða, golf, veiði,
hestaleiga, bensín-
afgreiðsla, verslun o.fl. í
næsta nágreni. Húsið verður fokhelt innan 2ja mánaða þ.e. fullbúið að
utan og fokhelt að innan. 7 hektara viðbótaland til sölu.
Verð á húsi á 2,4 hektara landi er 23,5 millj.
Víðibrekka
Nýtt glæsilegt fullbúið og
sérlega vandað 126,6 fm
heilsárshús með steyptri
plötu og hita í öllum gólf-
um. Húsið stendur á 8.383
m2 eignalóð með frábæru
útsýni á þessum vinsæla
stað í Grímsnesin. Stutt er
til þekktra staða á Suður-
landi, Skálholts, Þingvalla,
Laugarvatns, Geysis, Gull-
foss og Kersins. Stutt er í
veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Hægt er að
koma fyrir saunaklefa í húsinu. Verð 28,9 millj.
Syðri - Brú
Sumarhúsalóðir á fallegum stað að Syðri-Brú í
Grímsnesi.
Lóðirnar eru komnar með púða, öll inntök greidd og
lagnir komnar að lóðamörkum.
Lóðirnar eru byggingarhæfar.
Lóðirnar eru vestan undir Búrfelli, í brekkurótum.
Stutt er í þekkta staði á Suðurlandi, Skálholt, Þing-
velli, Laugarvatn, Geysi, Gullfoss og Kerið.
Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fal-
legar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð
og því stutt í alla þjónustu.
Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hell-
isheiði. Styttra um Nesjavallaveg
Öldubyggð í Grímsneshreppi
75,5 fm með svefnlofti (svefnloft ekki inní fermetr-
um) á stöplum í landi Svínavatns í Grímsneshreppi.
Rafmagn og kalt vatn er komið að lóðarmörkum. Til-
búinn til afhendingar.
Kolbeinn veitir allar nánari upplýsingar
í síma 694 9100.
Sandskeið
Sumarhús í Bláskógarbyggð við Þingvallavatn. 48
fm bústaður á 5000 fm eignarlóð. mikið útsýni er yf-
ir Þingvallavatn og sést vel frá Búrfelli og inn að
þjóðgarðinum. Bústaðurinn hefur 2 svefnherbergi,
stofu, eldhús, baðherbergi og stóran nýlegan sólpall
( 90 fm). Verð. 14,6 millj.
Eyrarskógur í Svínadal
Gullfallegt sumarhús í byggingu í Eyrarskógi í Hval-
fjarðarstrandahreppi. Húsið er 61,9 fm með góðum
sólpalli. Steyptir sökklar eru undir húsinu, gluggar
eru úr harðviði með 6 pinna læsingu, einangruð gólf.
Húsið verður afhent tilbúið að utan með bjálka-
klæðningu en fokhelt að innan. Gert er ráð fyrir hita-
túpu en heitt vatn er á svæðinu en ekki komið í þetta
hverfi. er komið að lóðarmörkum.
Verð kr. 10,5 millj.
Vilhjálmur Bjarnason lögg. fast.sali
Helgi H. Jónsson lögg. fast.sali
Guðný Guðmundsdóttir sölumaður
Gunnar Magnússon sölumaður
Hrafnhildur Helgadóttir sölumaður
Kolbeinn Sigurðsson sölumaður
Kristinn Erlendsson sölumaður
Ólafur H. Haraldsson sölumaður
Ólafur M. Sævarsson sölumaður
Vilborg G. Hansen sölumaður
Heimir H. Eðvarðsson sölumaður
Vignir Daðason sölumaður
Tinna Alavis sölumaður
Jón Valur Jensson sölumaður
Rannveig Sveinsdóttir móttaka
Erla R. Guðmundsdóttir bókari
Ómar Haraldsson tölvuumsjón/frágangur
Ingvaldur Mar Ingvaldsson framkv.stjóri
Auðbrekka - Kópavogur
Auðbrekka - Byggingarreitur !!
Um er að ræða 1437,7 m² húsnæði á góðum stað í Kópavogi á 1827,0 m² lóð. Húsið er steypt.
Stórir og góðir gluggar eru á framhlið hússins og eru verkstæði á efri tveim hæðunum. Góð loft-
hæð er í húsinu eða allt að 4 metrar á jarðhæð og 3,6 metrar á efri hæðunum. Aðkoma að mið-
hæð hússins er frá bakhlið en þar eru góðar innkeyrsludyr. Tvennar innkeyrsludyr eru á framhlið
hússins á jarðhæð og stórir gluggar. Eignin er í ótímabundinni útleigu að hluta til og eru leigutekj-
ur eru ca 700.000.-800.000.- kr.
Í dag liggja fyrir breytingar á aðalskipulagi Kópavogsbæjar varðandi breytingar á atvinnuhúsnæði
ofan við Auðbrekku í íbúðarhúsnæði. Núverandi áform um breytingar á umræddum reit eru
stækkun á því húsnæði sem fyrir er. Einnig er gert ráð fyrir nýbyggingu á nýjum byggingarreit
bakvið framhúsið. Gert er ráð fyrir allt að 26 búðum.
Bílastæði eru fyrir framan eignina, malbikuð og máluð. Bílastæðahús verða undir nýbyggingunni
og garðinum milli húsanna með stæði fyrir 39 bíla. Aðalskipulag gerir ráð fyrir 14 bílastæðum fyr-
ir framan jarðhæð hússins þar sem gert er ráð fyrir að verði verslunar- eða þjónustuhúsnæði, auk
11 bílastæða við Hamrabrekku fyrir íbúa.
Verðtilboð. Ýmis skipti athugandi !!
Allar nánari uppl. veita Ólafur Sævarsson í síma 820-0303 / Heimir Eðvarðsson 893-1485
Hafnarbraut - Kópavogur
Mjög gott 725,9 fm skv. FMR, at-
vinnuhúsnæði ásamt kjallara sem er
ekki meðtalinn í fermetrafjölda FMR
en er um 250 fm að sögn eigenda.
Húsnæðið er í dag nýtt sem íbúðar-
húsnæði sem og herbergja útleiga
en íbúðirnar eru ósamþykktar. Að
sögn eigenda fást þær samþykktar
að uppfylltum skilyrðum sem víkja
að eldvörn milli íbúða og flóttaleið-
um af annarri hæð (svölum). Ágætis-
leigutekjur í dag. Mjög góðir og mikl-
ir möguleikar á stækkun og breyt-
ingum.
Verðtilboð !!
Allar nánari uppl. veitir Ólafur Sævarsson í síma 820-0303.
Auðbrekka - Kópavogur
Gott 820 fm atvinnuhúsnæði á 3.hæðum á mjög
góðum stað nálægt allri þjónustu í Kópavogi.
1.hæð - 280 fm iðnaðarbil með góðri ikd og ágætis-
lofthæð. Þessi hæð snýr út á auðbrekku.
2.hæð - 268 fm iðnaðarbil með ikd. Góð bílastæði.
Þessi hæð snýr í suður.
3.hæð - skiptist í 5 herb. íbúð sem og óinnréttað rými
sem er auðvelt að breyta í aðra íbúð, herbergi til út-
leigu eða skrifstofu.
Í dag er beðið eftir samþykki fyrir 6 íbúðum á efstu
tveim hæðunum. Frábærir fjárfestingar möguleikar.
Eignin er í útleigu að mestu leyti. V. 120 m.
Allar nánari uppl. veitir Ólafur Sævarsson
í síma 820-0303
ATVINNUHÚSNÆÐI
SUMARHÚS