Morgunblaðið - 27.05.2007, Page 49

Morgunblaðið - 27.05.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 49 Sumarhús - Húsafell Fallegt 45,4 fm sumarhús í Kiðárbotnum með heitum potti. Spónarparket á gólfum. Tvö svefnherbergi, annað með 4 kojum. Furuinnrétting í eldhúsi með hvítum hurðum. Hitaveita og rafmagn. V. 12,9 millj. 7451 Fitjahlíð Skorradal - Frábær Staðsetning Fallegt sumarhús á þessum vinsæla stað í Skorradalnum. 3 svefnherbergi, rafmagnshitun. Vel hannaður bústaður í fallegu umhverfi. Einstaklega góð staðsetning fallegt út- sýni yfir vatnið. V. 9,9 millj. - nr 7272 Heilsárshús við Galtalækjar- skóg. Einstaklega vel staðsett heilsárs- hús á fallegu svæði við Heklurætur. Með nýrri viðbyggingu og svefnlofti er bú- staðurinn um 100 fm að sögn seljanda. Húsið er með 2 svefnherbergjum og háu rislofti. Stórbrotið umhverfi þar sem Rangá rennur skammt frá lóðarmörkum. Verð 17,5 millj. Tilvnr. 7247 Sveitasetur Eyrarskógi 301 Akranes Stórglæsilegt 84.5 fm sumarhús á steyptum grunni með stórri verönd. Húsið skiptist í 2 svefnherb. Stóra stofu og gott baðherbergi. Heit- urpottur og kamína. Bústaðurinn er mjög vel staðsettur, frá honum er stórfenglegt útsýni. Golfvöllur, sundlaug, veiði og veitingastaðir í næsta nágreni. Tækifæri til að eignast glæsilegt heilsárshús á frá- bærum stað Verð16,9 millj. Tilvnr. 7268 Fljótshlíð - Heilsárshús. Fallegt 74 fm hús auk ca. 40 fm svefnlofts. Stór- ir pallar og steypt plata. Einstakt tæki- færi til að eignast vandað heilsárshús á eftirsóttum stað. 1,5 hektara eignarlóð. V 14.9 millj. Borgarleynir - Grímsnesi Tveggja hæða 164 fm heilsárshús með steyptri neðri hæð og bílskúr. Fjögur svefnherbergi og stór stofa. Góðir pallar. Stutt í sundlaug og golfvelli. Eignarlóð. V 19.9 millj. Sumarhús - Hvalfjörður Fallegt sumarhús á góðum stað í Hvalfirðinum. Húsið selst fullklárað, utan innréttinga og gólfefna, og er því um einstakt tækifæri til að innrétta eftir sínu höfði og smekk. Gert er ráð fyrir 2-3 herbergjum, bað- herbergi, eldhúsi og stofu. Húsið er með svefnlofti samtals um 100 fm. Verð 19,9 millj. Sumarhúsa Lóðir Grímsnesi Vorum að fá í einkasölu 5 lóðir hlið við hlið á þessum fallega stað í landi Klausturhóla í Grímsnesinu. Lóðirnar eru á skjólsælu svæði í mátulegri fjarlægð frá þjóðvegi með fallegu útsýni til suðurs. Lóðirnar seljast aðeins í einu lagi. V 11 millj. nr 7419 Sumarhús - Borgarleynir Grímsnesi 109 fm sumarhús í landi Miðengis sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bústaðurinn er á 9600 fm eignarlandi. Gert er ráð fyrir alls 4 svefnherbergjum, tveimur baðher- bergjum og stofu. V. 19,6 millj. 7416 Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 Sumarhús Úthlíð. Djáknavegi 14 Stórglæsilegt heilsárshús á þessum fallega stað í Úthlíðinni. Húsið er um 120 fm og fylgir húsinu einnig 24 fm bað- hús með gufubaði. Frábært útsýni er úr húsinu yfir Laugar- vatn og Heklu. Heitur pottur og gufa fylgja, rafmagn komið og innihurðir og gólfefni. Húsið er úr 204 mm límtrésbjálka. V 26.9 millj. nr 7039 Sveitasetur Eyrarskógi - 301 Akranes Stórglæsilegt 84,5 m² sumarhús á steyptum grunni með stórri verönd. Húsið skiptist í 2 svefnher- bergi, stóra stofu og gott baðherbergi. Heiturpottur og kamína. Bústaðurinn er mjög vel staðsettur, frá honum er stórfenglegt útsýni. Golfvöllur, sundlaug, veiði og veitingastaðir í næsta nágrenni. Tækifæri til að eignast glæsilegt heilsárshús á frábærum stað. Verð 16,9 millj. Tilvnr. 7268 Skoðum og verðmetum sumarhús Verðum á Suður- og vesturlandi dagana 30. maí til 15. júní n.k. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 552-1400 og pantið skoðun. Sumarhús í landi Snæfok- staða í Vaðnesi Grímsnesi Fallegt og vel við haldið hús með heitum potti og stórri verönd. Tvö herbergi og stofa. Mikill og fallegur gróður og stutt í golfvelli og sundlaug. Verð 13,9 millj. tilvnr. 7402 Sumarhús Ásgarðslandi- Grímsnesi Nýtt sumarhús í Ásgarð- slandi, Grímsnes á 5800 fm eignalóð. Bústaðurinn er fullkláraður að utan en einangraður og plastaður að innan án innveggja og gólfefnis. Búið er að leg- gja heitt og kalt vatn að húsvegg og tengja 3000 lítra rotþró. Vandaður bú- staður á fallegum og kjarrgrónum stað. V. 13,9 millj. 7361 Grímsnes Hallkelshólar Vandað nýtt 70 fm sumarhús á steyptum grunni. Húsið er á 1 hektara eignarlandi. Stór stofa og 2 svefnh. Steypt plata með hita- lögnum. Tveir golfvellir og sundlaug á svæðinu. Framtíðareign á eignarlóð. Verð 15.9 millj., tilvísunarnr. 7040 Sumarhús Borgarfirði Fallegur bústaður í Kálfhólabyggð í landi Stóra fjalls með miklu útsýni m.a. yfir Baulu og Skarðsheiði. Skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og geymslu. Góður pallur er í kringum húsið. V 5,9 millj. nr. 7310 Sumarhús - Kirkjubæjar- klaustur Sumarhús í landi Hæðar- garðs í Skaftárhr. í V-Skaftafellssýslu. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu og eldhús sem er í einu rými, svefnherbergi og baðherbergi. Yfir húsinu er að hluta svefnloft. V. 7,5 millj. 7667 Hvað kostar eignin mín? Kíktu á www.fold.is Eða hafðu samband í síma 552 1400/694 1401 Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.