Morgunblaðið - 25.10.2007, Page 47

Morgunblaðið - 25.10.2007, Page 47
Palace Saradon er fjölbýlishús byggt á einum heilsusamlegasta stað í heiminum á Villa Martin svæðinu, Orihuela Costa rétt við Torrevieja. Örstutt er í alla þjónustu, golfvelli, útimarkaði og aðeins um 5 mínútna akstur að strönd. Úrval gönguleiða og afþreyinga- möguleikar eru óþrjótandi. Veðurfarið er hvetjandi til útiveru, hreyfingar og heilsueflingar. Vegna hagstæðs verðlags margfaldast lífeyrir Íslendinga á Spáni. Alíslensk hönnun sniðin að þörfum Íslendinga á Spáni • Nuddpottur á öllum svölum • Loftkæling og hitun • Hágæða viðarinnréttingar • Öryggiskerfi • Allar íbúðirnar eru mjög rúmgóðar • Minigolfvöllur • Upphituð sundlaug yfirbyggð að vetri • Samkomusalur með bar • Saunabað • Stæði í bílageymslu Sól og samvera, gleði og öryggi: PALACE SARADON LÚXUSÍBÚÐIR FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI VERÐ F RÁ 199.00 0 € Fimmti hverkaupandigetur unniðsplunkunýjangolfbíl! á skrifstofu Gloria Casa að Síðumúla 13. KYNNINGARFUNDUR Í KVÖLD FRÁ KL. 19–21 Sími 530-6500 www.heimili.is Fasteigna- og leigumiðlun Íslendinga á Spáni Sími 517-5280 www.gloriacasa.is I Í F KL. 17-19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.