Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Það er ekki eilífur dans á rósum hjá limma-gæjunum.
VEÐUR
Á vef Wall Street Journal í gærkom fram að smásala jókst um
1,2% í nóvembermánuði í Banda-
ríkjunum flestum að óvörum.
Þetta er jafnvel talin vísbendingum að efnahagsástandið í
Bandaríkjunum sé ekki eins slæmt
og talið hefur verið.
Fréttavefurbreska dag-
blaðsins The
Telegraph
greindi á hinn
bóginn frá því í
gær að jólaverzl-
unin í Bretlandi
hefði farið
hörmulega af
stað og að við-
skiptavinum verzlana hefði í síð-
ustu viku fækkað um 4% ef miðað
væri við sama tímabil í fyrra.
Haft er eftir eiganda Footfall ífrétt Telegraph að á sama tíma
og styttist í jólahátíðna sé lítil jóla-
gleði á helstu verzlunargötum
landsins. Það sé jólamánuðurinn
sem skipti mestu fyrir verzlunar-
eigendur, þar sem stór hluti tekna
ársins komi inn í þeim mánuði.
Því bíða brezkir kaupmenn meðóþreyju eftir helginni sem nú
fer í hönd og næstu viku og treysta
því að fjórðungur af öllum jóla-
gjafakaupum fari fram þessa síð-
ustu viku fyrir jól.
Hvernig skyldi jólaverzlunin á Ís-landi standa miðað við sama
tíma í fyrra?
Ef marka má ágæta sjónvarps-auglýsingu frá VR, þar sem
sýnd er kona við það að sofna fram
á veizluborðið og VR spyr fé-
lagsmenn sýna, hvort þeir fái næga
hvíld, má ætla að jólaverzlun hér sé
með miklum blóma, eins og jafnan
áður.
Ekki satt?
STAKSTEINAR
Jólastemming
Jólasalan austan hafs og vestan
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
"
"
#"
$" $" " " "
"#
"#
#"
"##
"
"#
*$BC !!
!
"
# $ %
*!
$$B *!
%& ' ! !& ! (
<2
<! <2
<! <2
%' )!* +,!-).
D -
B
"2
& $ & ' *
() $ "
! *+$
"
&
+ , "
/
, $ -
$ ./
#& &
$ 01 # - & ' /0))!!11 )!!2 !* +
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Hallur Magnússon | 13. desember
Vextir ÍLS nálgast
hávaxtastigið …
Þótt enn sé langt í það
að vextir íbúðalána
Íbúðalánasjóðs nái
þeim okurraunvöxtum
sem tíðkuðust í hús-
bréfakerfinu á árunum
1990-1993 þegar þeir
voru iðulega um 7,5% og náðu reynd-
ar 9,5% 1991, þá er vaxtastigið að
nálgast hina háu raunvexti sem ríktu í
húsbréfakerfinu frá miðju ári 2000
fram á mitt ár 2001. Þá fóru vextirnir
reyndar yfir 6% en eru ekki „nema“
5,75% í dag. Reyndar eru vextir Íbúða-
lánasjóðs …
Meira: hallurmagg.blog.is
Gunnlaugur B. Ólafsson | 12. des.
Ofbeldi …
Efast um að nokkur trúi
því að dráp á hundr-
uðum manna í Írak með
stríðsrekstri þar hafi
dragið úr líkum á hryðju-
verkum í Bandaríkj-
unum. Rannsóknir hafa
sýnt að dauðarefsingar eru tengdar við
þau fylki þar sem glæpir eru mestir og
að tíðni ofbeldisglæpa eykst þegar um-
fjöllun fjölmiðla beinist að ein-
staklingum sem teknir eru af lífi með
dauðadómi. Það sem verst er er að
stundum nýta misvitrir stjórn-
málamenn sér það að kynda undir ótta
í samfélaginu til að koma síðan …
Meira: gbo.blog.is
Stefán Friðrik Stefánsson | 13. des.
Jóni Karli sparkað …
Það er ekki hægt að
segja annað en að Jón
Karl Ólafsson fái kulda-
legan reisupassa hjá
Icelandair, eftir margra
ára forystustörf í flug-
bransanum og að hafa
verið yfirmaður Icelandair eftir að Sig-
urður Helgason hætti fyrir nokkrum
árum, en hann var auðvitað áður hjá
Flugfélagi Íslands. Finnst samt enn
merkilegri tíðindi að Björgólfur Jó-
hannsson, formaður LÍU, sé að fara
yfir í flugbransann og eigi að taka við
forstjórastöðunni; ætli að yfirgefa
sjávarútveginn …
Meira: stebbifr.blog.is
Hjörtur J. Guðmundsson | 13. des.
Íslamistar stefna að
því að leggja
undir sig Evrópu
… Á dögunum kom út
ein mikilvægasta bók
ársins, eins og Vefþjóð-
viljinn hefur raunar áður
minnst á. Bókin Ísl-
amistar og naívistar
fjallar um eitt alvarleg-
asta umhugsunarefnið sem Vest-
urlönd standa frammi fyrir; uppgang
íslams í álfunni og hvort og þá hvernig
eigi að bregðast við honum. Það er
mikill einfeldningsháttur ef menn
halda að þar sé bara óhætt að yppta
öxlum, að annaðhvort séu uppgang-
urinn og áhrif hans stórlega orðum
aukin, eða þá að hann geti ekki gert
neitt til, sé bara ágæt blöndun til að
„auðga menningu okkar“. Vest-
urlandabúar verði einfaldlega að gefa
eftir ýmis grundvallargildi sín og þá
verði allt í lagi og allir vinir. Annars
staðar á Vesturlöndum hafa verið gerð
ýmis mistök á þessu sviði á liðnum ár-
um og af umræðu á Íslandi virðast
margir ákafir í að þau verði leikin eftir
hér. Bókin Íslamistar og naívistar er vel
til þess fallin að opna slík augu, að
minnsta kosti örlítið um örstutta
stund.
Eitt það versta sem íslamistar vita,
er ef múslimi gengur af trúnni og tekur
upp kristindóm. Það fólk lifir margt í
stöðugum ótta undir ofsóknum og hót-
unum fyrrum trúbræðra, við mismikla
vernd og skilning vestrænna yfirvalda.
Oddvitar samtaka fyrrverandi músl-
ima, bæði í Þýskalandi og Hollandi,
neyðast til að vera undir samfelldri lög-
regluvernd. Á dögunum sagði breska
blaðið The Daily Telegraph frá könnun
sem sýndi að 36% múslima teldu að
þeir sem gengju af trúnni væru dauða-
sekir. Í sjö múslimalöndum er nú
dauðarefsing lögfest við því að kasta
trúnni og Pakistan gæti fljótlega orðið
áttunda ríkið. Í The Daily Telegraph var
rætt við Patrick Sookhdeo, kristinn fyrr-
verandi múslima, sem sagði frá fundi
sem breski krónprinsinn hefði átt með
nokkrum leiðtogum breskra múslima:
All four schools of Sunni law, as well
as the Shia variety, call for the death
penalty for apostates. Most Muslim
scholars say that Muslim religious law
– sharia – requires the death penalty
for apostasy. In 2004, Prince Charles
called a meeting of leading Muslims to
discuss the issue, I was there. …
Meira: sveiflan.blog.is
BLOG.IS
! "#$##"%$##
&'! "#$##"($##
! "#!$ %&!$
''#$ (! !$
) %&! &* (
+,"-$ %&!
.$ + #/0 !$&
( ! "#!$ %&!
$1
2!-3($4
$ (! &($ &* 56*7
/0 8$ + !"$ &* *9997
.:&$ ##;"7 3$ 0 ! "7 &* 9997
'8$ + &* 5* (