Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 45
Krossgáta
Lárétt | 1 gjörfilegt, 8
spræna, 9 náðhús, 10
veiðarfæri, 11 þrældóm-
ur, 13 eldstæði, 15 rengla,
18 nurla saman, 21 orsök,
22 borgi, 23 ávöxtur, 24
rétta.
Lóðrétt | 2 bætir við, 3
gamalt, 4 ilma, 5 geml-
ingur, 6 asi, 7 spaug, 12
greinir, 14 sefa, 15 un-
aður, 16 skapilla, 17
spelahurð, 18 vísa, 19
fáni, 20 heimskingi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 pósts, 4 skrök, 7 kenna, 8 lemur, 9 pál, 11 róar,
13 hrós, 14 ómega, 15 farm, 17 ljót, 20 agn, 22 tuggu, 23
ættin, 24 kunna, 25 tæmdi.
Lóðrétt: 1 pukur, 2 sunna, 3 skap, 4 soll, 5 rumur, 6 korns,
10 ágeng, 12 Róm, 13 hal, 15 fátæk, 16 Regin, 18 játum,
19 tonni, 20 auga, 21 nægt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Lífsgáturnar eru flóknar þessa
dagana. En það skemmtilega við gátur er
að fyrst er ómögulegt að svara þeim, en
svo skilur maður ekki af hverju maður sá
ekki lausnina strax.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Verkefnin á listanum þínum reynast
vera æfingar í einbeitingu. Þeim mun
dýpra sem þú ferð inn á svæði einbeit-
ingar í heilanum, þeim mun nær ertu
hjartanu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Andlega leikur þú þér að fram-
anum. Ekkert virðist of brjálað til að þú
hafir ekki áhuga á því. Láttu vinina vita
að þú sért opinn fyrir alls konar tillögum.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þótt allar aðferðir við að létta
lundina virðist vera ytra aðstæður og tól,
þá býr hin eina sanna gleði innra með þér.
Gleymdu öllu sem þú vilt og þráir og þú
munt upplifa hamingju.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Sápuópera á sér stað í kringum þig,
með ástríðufullum pörum, nokkrum skan-
dölum og ótrúlegri framvindu. Horfðu á
en haltu fjarlægð.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það er eins og þú sért í atvinnu-
viðtali og sért spurður: „Hverjir eru veik-
leikar þínir?“ Ýttu undir jákvæða eigin-
leika eins og t.d. fullkomnunaráráttuna.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú þarft að fá frí frá miklum önnum.
Innri friður er mögulegur þegar þú hefur
fulla stjórn á umhverfinu. Slökktu á tækj-
unum, hlustaðu á þögnina.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Að þrá er list. Lærðu að þrá
rétt – með spenningi og bjartsýni – og þú
öðlast það sem þú þráir fyrr en þú væntir.
Haltu góðu bylgjunum á lofti.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú leikur til að vinna. Byrjaðu
þá að gera eitthvað í málunum! Vertu
fyrst samt alveg viss um að það sem þú
keppir að sé þess virði að eignast.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú verður að afla meiri pen-
inga ef þú átt að geta haldið í við þennan
lúxus-smekk sem þú hefur. Finndu þér
lærimeistara og þróaðu með þér siði ríka
fólksins.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarft að fara smá hjáleið en
það er í lagi. Þú veist það vel að leiðin að
velgengni er aldrei bein. Fallegt fólk í
kringum þig vill gleðja þig. En hvernig?
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Nýjar aðstæður ná fram því besta
í þér, en gera þig líka varnarlausan.
Klappaðu þér á bakið fyrir að reyna svona
á þig og slakaðu svo á í kvöld.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rd2 e6 5.
Rb3 Rd7 6. Rf3 Bg6 7. Be2 Be7 8. 0–0
h5 9. Bd2 Rh6 10. c4 dxc4 11. Ra5 Hb8
12. Rxc4 Rf5 13. Ba5 Rb6 14. Hc1 Dd5
15. Bxb6 axb6 16. Rxb6 Dxa2
Staðan kom upp í heimsbikarmótinu
í skák sem fer fram þessa dagana í
Khanty-Mansiysk í Rússlandi. Rússinn
Sergei Rublevsky (2.676) hafði hvítt
gegn Hera Imre (2.544) frá Ungverja-
landi. 17. d5! Da5 svartur hefði tapað
drottningunni eftir 17. … exd5 18. Ra4.
Í framhaldinu hefur hvítur einnig unn-
ið tafl. 18. dxc6 Hd8 19. Dd7+! Hxd7
20. cxd7+ Kf8 21. Hc8+ Bd8 22.
Hxd8+ Ke7 23. Hxh8 Dxb6 24. Bb5 og
svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Soloway allur.
Norður
♠D32
♥K106
♦Á10865
♣104
Vestur Austur
♠KG986 ♠75
♥Á852 ♥D973
♦-- ♦K432
♣D986 ♣G32
Suður
♠Á104
♥G4
♦DG97
♣ÁK75
Suður spilar 3G.
Einn af þekktustu spilurum heims,
Bandaríkjamaðurinn Paul Soloway,
lést í haust eftir erfið veikindi, 66 ára
gamall. Soloway var minnst á haust-
leikunum í San Francisco: „Ég hef spil-
að með og á móti þeim bestu,“ sagði Al-
an Sontag. „Soloway var sá besti.“
Soloway var spilari af lífi og sál.
„Soloway naut þess að spila,“ sagði
æskuvinur hans, John Swanson. „Sem
ungur maður var Soloway í fastri vinnu
um hríð og það voru verstu tveir mán-
uðir í lífi hans.“
Spilið að ofan er frá ÓL í Seattle
1984. Soloway var sagnhafi í 3G, fékk
út spaða og átti slaginn á tíuna heima.
Nú virðist blasa við að svína í tígli, en
þá kemur spaði til baka og spilið tapast
úr því að vestur á ♥Á. Soloway sá
þessa hættu og spilaði einfaldlega
hjarta á kóng í öðrum slag. Sótti svo
tígulinn.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Núverandi vegamálastjóri hefur ákveðið að láta afstörfum á næsta ári vegna aldurs. Hver er vega-
málastjóri?
2 Bókin Draugaslóð hefur verið tilnefnd til vestnor-rænu barna- og unglingabókaverðlaunanna? Hver er
höfundurinn?
3 Krimminn Harðskafi eftir Arnald Indriðason stefnir ímetupplag. Hversu mörg eintök verða prentuð?
4 Helgi Valur Daníelsson knattspyrnumaður er að færasig milli liða í Svíþjóð. Til hvaða liðs fer hann?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Nýr kaþólskur biskup, herra Pét-
ur Bürcher, verður settur í embætti
á laugardag nk. Hverrar þjóðar er
hann? Svar: Svisslendingur. 2.
Hvað heitir maðurinn sem Pútín
hefur lýst stuðningi við sem næsta
forseta Rússlands? Svar: Dmíttrí
Medvedev. 3. Teitur Þórðarson hef-
ur verið ráðinn til kanadísks knatt-
spyrnufélags. Hvað heitir það?
Svar: Vancouver Whitecaps. 4.
Magnús Sigurðsson bókmennta-
fræðingur hefur þýtt ljóðabálkinn
Söngvarnir frá Písa. Eftir hvern?
Svar: Ezra Pound.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Heilsa og lífstíll
Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífstíl
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. janúar.
Meðal efnis er:
• Hreyfing og líkamsrækt
• Heilsusamlegar uppskriftir
• Hreinsun líkamans - hollt eða óhollt
• Mataræði barna
• Er sykur hættulegur?
• Leiðir til slökunar
• Lífrænt ræktaður matur
• Meðferð gegn þunglyndi
og margt fleira.
Allar nánari uppl. veitir Katrín
Theódórsdóttir í síma 569 1105
eða kata@mbl.is
Auglýsendur!
Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.