Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 26
neytendur
26 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Námskeið við þráhyggju og áráttu
• Sækja á þig þrálátar, óþægilegar eða ógeðfelldar hugsanir?
• Valda þessar hugsanir þér vanlíðan?
• Finnst þér þú knúin(n) til þess að gera hluti endurtekið og átt erfitt með að sporna við
því?
• Ertu óþarflega upptekin(n) af hreinlæti, röð og reglu, réttu og röngu eða hættum af
ýmsum toga?
Skráning á námskeiðið er þegar hafin á kms@kms.is eða í síma 822 0043.
Skráningu lýkur 20. desember n.k.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Kvíðameðferðarstöðvarinnar: www.kms.is
Kvíðameðferðarstöðin stendur nú fyrir 3 vikna námskeiði fyrir fólk með þráhyggju
og áráttu sem hefst 2. janúar á komandi ári. Einn helsti sérfræðingur sálfræðinga á
sviði þráhyggju og áráttu, dr. Þröstur Björgvinsson sálfræðingur, mun stýra
námskeiðinu.
dr. Þröstur Björgvinsson
sálfræðingur
M
b
l 9
40
23
2
Vörukarfan kostaði 17.214krónur í Bónus en 17.743krónur í Krónunni í gær þeg-
ar Morgunblaðið gerði þar verð-
könnun á jólamatnum.
Munurinn nemur 529 krónum og
karfan er því rétt um 3,1% dýrari í
Krónunni en Bónus, en á 26 vöruteg-
undum af þeim 38 sem eru á listan-
um var verðlagið í Krónunni einni
krónu hærra en í Bónus.
Mestu munaði á verði á Jólaís frá
Kjörís sem kostaði 489 krónur í Bón-
us en 698 krónur í Krónunni og
mældist verðmunurinn 42,7%. Þá
var einnig mikill verðmunur á hálfs-
lítra dós af Egils malti sem kostaði
67 kr. í Bónus en 84 kr. í Krónunni.
Ekki var hægt að kaupa nákvæm-
lega sömu þyngd af hamborgar-
hrygg, hangikjöti, hunangsskinku,
gouda-osti, tómötum, agúrku, jökla-
salati og vínberjum og því var verðið
uppreiknað út frá kílóverði miðað við
sömu þyngd.
Oftast lægst í Bónus
Bónus var með lægsta verðið á 33
vörutegundum, sama verð reyndist á
vöru í fjórum tilfellum og Krónan
var aðeins einu sinni með lægra verð
en Bónus – á Heiðmerkur tómötum
sem kostuðu 320 kr. kg í Krónunni
en 329 kr. kg í Bónus.
Blaðamenn Morgunblaðsins fóru
með lista að kaupa í jólamatinn eins
og aðrir sem eru í þeim erindagjörð-
um þessa dagana.
Þeir voru mættir í Krónuna í Mos-
fellsbæ og Bónus í Ögurhvarfi um
hálftvöleytið í gær og voru komnir á
kassa þegar klukkan var um tíu mín-
útur gengin í þrjú.
Fjörutíu vörutegundir voru á list-
anum sem lagt var af stað með í
Krónuna og Bónus og skila 38 vörur
sér á þann lista sem hér er birtur. Í
öðru tilfellinu var ekki um sams kon-
ar vöru að ræða og hinu tilfellinu
óljóst hvort verð var miðað við
þyngd eða stykkjafjölda.
Ekkert tillit var tekið til gæða eða
þjónustu í Krónunni eða Bónus, ein-
ungis er um beinan verðsamanburð
að ræða.
Farið var með jólamatinn að lok-
inni verðkönnun í Konukot.
Mestur verðmunur
reyndist á jólaísnum
A 4
'9.
$ % &
'
( $)
* )(
!""#
&'(')*) ++,!
'--, *+')+, .-, /0' ' +' ') 1',(' 2( +3 #
-# 4. *+#5 64
+ ,)),457*
&'+5 61
*-
" 8*) ' ' ')+',)+
9,+( 9,+--'+*) &22 : 2-*--'+*) &55,4 ;),5 6&55,6 , <2(, =3(2 >)) ')) ( , ?22. 5 6 @+ *+
,4"A 4
+ B,-
+ ; 2(,A5 6 1))++,)6'* 35( 4
)+,5 5 * *++.,"A 0,)
+7
)5' C2
)5'
B,- 4 '
+7D ) <,E'F <'(,'F ?2*+& *+ ?2*+-,)) 9(('++"+*-
=5 5 6G(( + , H + +)', @ ) ), *2+ @ 6 &9I7(
7
(' ',),
, , '
7),
&'
++-'0,&" +,-,.+
-.
/0-
0.
.
.
.
1.
.1
//
/00
--
11-
-2
//
3
/1
22
2
3/2
/0
/1
3/.
-
/.
---
/4 --
--
1.
//
2-.
3--
/4/--
2/
0.
/.
34-
3411
312
/ 4 13
-
/0.
0
/1
-
1
2
//2
/01
-.
11-
-0
/-
/3-
20
2
3/0
/1-
/3
3/.
/..
/
--.
/4 -.
-
1
/-
1.-
32-
/4/.-
2
0
/
34-
343.
310
/ 4/1
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
5
O"1
O!1
O!1
O!1
O1
O"1
O!1
O!1
O!"1
O
.
?
/% 0% Morgunblaðið/Kristinn
Krónumunur Í 26 tilfellum af 38 var verðið einni krónu lægra í Bónus en í Krónunni.
Morgunblaðið/Ómar
Verðkönnun
Morgunblaðsins
í lágvöruverðsversl-
ununum Krónunni
og Bónus
Morgunblaðið/Júlíus