Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 56
1%
*
!""#
# !2 5
# #2
5 6 JÓLAMATURINN var ódýrari í
Bónus en Krónunni í gær þegar
Morgunblaðið gerði verðkönnun í
verslununum. Karfan kostaði
17.214 kr. í Bónus en 17.743 kr. í
Krónunni. Bónus var með lægra
verð á 33 vörum, sama verð var á
fjórum vörutegundum og Krónan
var einu sinni með lægra verð. Í 26
tilfellum af 38 reyndist munurinn
aðeins ein króna. | 26
Krónumunur
í 26 tilfellum
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 348. DAGUR ÁRSINS 2007
Mótmælir harðræði
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utan-
ríkisráðherra ætlar að mótmæla
formlega við bandarísk stjórnvöld
því harðræði sem Erla Ósk Arn-
ardóttir var beitt í New York nýlega.
Ráðherrann kallaði bandaríska
sendiherrann á sinn fund í gær. » 2
Forstjóri fer
Ákveðið hefur verið Jón Karl
Ólafsson hætti sem forstjóri Ice-
landair Group og flugfélagsins Ice-
landair. Björgólfur Jóhannsson mun
taka við sem forstjóri Icelandair
Group. Annar mun setjast í for-
stjórastól flugfélagsins. » 2
Geta keppt við erlendar
Íslenskar prentsmiðjur geta hæg-
lega keppt við erlendar að mati
Björns M. Sigurjónssonar, sviðs-
stjóra prenttæknisviðs Iðunnar.
Hann segir það hæpna fullyrðingu
að það sé allt að 60% ódýrara að láta
prenta bækur erlendis. » 18
3 3 # 3 3 3 #3 3# 3
4 +5!% .
!* +
6 )
)!!"!+ . ! $
3 3 3 3#
3 #3##
3# 3
3
$3 - 71 % 3 3#
3
3 3 3 #3$
3##
89::;<=
%>?<:=@6%AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@%7!7<D@;
@9<%7!7<D@;
%E@%7!7<D@;
%2=%%@"!F<;@7=
G;A;@%7>!G?@
%8<
?2<;
6?@6=%2*%=>;:;
»MEST LESIÐ Á mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
SKOÐANIR»
Staksteinar: Jólasalan austan …
Forystugreinar: Hetjuleg barátta |
Ný viðhorf á Alþingi
Ljósvaki: Fjölskyldan horfir á Nigellu
UMRÆÐAN»
2+2 vegir – lúxus sem kostar fórnir
Fangaflug og utanríkisráðherra
Góð eða léleg sjálfshjálp
Rangtúlkanir guðfræðiprófessors
Íranar boða íslamskan bíl
Hinn góði, hinn slæmi og hinn ljóti
Á bjölluveiðum í Montevideo
Frelsið fyllir Aston Martin djörfung
BÍLAR »
Heitast 8°C | Kaldast 2°C
SA 20-28 m/s með
morgninum. Talsverð
eða mikil úrkoma SA-
lands. SA 13-18 og úr-
komulítið fyrir norðan. » 10
DJ Margeir heldur
upp á það að aldur
hans er að verða jafn
snúningshraða vín-
ylplötu, hann er 33
1/3 ára gamall. » 46
TÓNLIST»
Margeir
verður vínyll
ÍSLENSKUR AÐALL»
Þórdís leikur í
Duggholufólkinu. » 48
Hvernig hljómar
dans? Því komast
hlustendur Hlaupa-
nótunnar að þegar
bein útsending verð-
ur frá dansi. » 51
DANS»
Dansað í
útvarpi
TÓNLIST»
Evróvisjónlag Barða
m.a. á persnesku. » 53
KVIKMYNDIR»
Atonement sigurstrang-
leg á Golden Globe. » 55
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Mun krefjast afsökunarbeiðni
2. Fannst Birgitta Haukdal of gul
3. Ók á 13 hreindýr
4. Stjórnarskipti hjá West Ham …
Jólasveinar | 27
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur
elva@mbl.is
MEÐFERÐ með
lyfinu Tysabri
fyrir fólk með
MS-sjúkdóminn
hefst á næstunni,
að sögn Björns
Zoëga, fram-
kvæmdastjóra
lækninga á Land-
spítala. Þetta
þýðir að sögn
Björns að um 50 manns sem tauga-
læknar hafa metið að þurfi á lyfinu
að halda munu árið 2008 fá meðferð
með Tysabri.
„Þau gleðilegu tíðindi hafa gerst
að við höfum getað gengið frá klín-
ískum leiðbeiningum vegna lyfsins
og komið þessu af stað,“ segir
Björn. Einnig hafi verið unnið að því
að ganga frá fjármögnun vegna
notkunar lyfsins, en „það er mikil
vinna í þeim efnum í gangi milli
Landspítalans og heilbrigðisráðu-
neytisins um að koma þeim málum í
fastari farveg“.
Kostar 100 milljónir árlega
Um 100 milljónir árlega kostar að
gefa lyfið miðað við að um 50 manns
noti það. Björn segir einhverjar lík-
ur til þess að þeim sem nota Tysabri
fjölgi, reynist lyfið vel. Fram kom í
nýlegri umfjöllun Morgunblaðsins
um Tysabri að fólk sem biði eftir því
væri í afturför. Það væri orðið lang-
þreytt á að bíða eftir lyfinu sem
væri komið í notkun í nágrannalönd-
um okkar. Björn bendir á að þótt
áfangi sé að hefja meðferð með Ty-
sabri sé mikilvægt að fram komi að
lyfið sé ekki lausn allra mála fyrir
alla MS-sjúklinga. „Þetta er fyrir-
byggjandi lyf sem virkar vel en
hentar ekki öllum,“ segir hann. Góð-
an undirbúning þurfi til þess að sjá
hverjum lyfið henti og öryggi sjúk-
linga verði að vera í fyrirrúmi.
Menn voni þó að lyfið eigi eftir að
veita mörgum sjúklingum bót.
Björn segir að ekki sé búið að
dagsetja hvenær meðferð með
Tysabri hefst, en það verði á næst-
unni. Taugalæknar vinni að því að
undirbúa sjúklinga fyrir meðferð
með lyfinu og það taki einhvern
tíma.
Tysabri senn í notkun
Um 50 manns með MS-sjúkdóminn fá lyfið á næsta ári Þeim sem nota lyfið
gæti fjölgað reynist það vel Vonast eftir góðum árangri af notkun lyfsins
Björn Zoëga
ur til að panta frá Bolungarvík, Suð-
ureyri og þessum sjávarþorpum sem
greinilega hafa ekki náð að verða
sér úti um skötu,“ segir Kári.
Lionsfélagar verði bara að gera
sitt besta og það sé greinilegt að
veiði í þrjá mánuði fyrir Þorláks-
messu dugi ekki til eins og áður fyrr.
„Ætli við verðum ekki að taka allan
veturinn í þetta til að eiga meira
næst og jafnvel að fara bara að róa
sjálf á skötu,“ segir Kári.
Talsmaður Sjófisks í Reykjavík,
sem dreifir fiski til fjölda verslana á
höfuðborgarsvæðinu, segir ekki
stefna í vandræði hjá þeim. Þeir hafi
verið að safna í sarpinn nokkuð
lengi svo nóg ætti að vera til.
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur
jmv@mbl.is
HEYRST hefur að lítið sé af skötu
um þessar mundir og að stefni í
vandræði á Þorláksmessunni.
Jóhann Bjarnason, fisksali á Suð-
ureyri, segist hafa orðið var við að
sjómenn komi með töluvert minna í
land en í fyrra. „Ég held að það deyi
nú samt enginn,“ segir Jóhann, sem
segist vera vel birgur fyrir sína
fastakúnna. Helstu ástæðu fyrir
minni veiði telur Jóhann að megi
rekja til skerðingar þorskkvótans
fyrr á árinu. Sjómenn forðist nú
þorskinn og leiti í meira mæli að
ýsu. Skatan haldi sig á svipuðum
slóðum og þorskurinn og sé því eðli-
legt að minna fáist af henni. „En það
er bölvuð lygi að við pissum í þetta,“
segir Jóhann, rétt til að verja orðstír
Vestfirðinga.
Lionsmenn fari að róa
Kári Þór Jóhannsson, umsjón-
armaður frystigeymslunnar Vestra
á Ísafirði, þar sem Lionsklúbbur Ís-
firðinga verkar skötu, tekur í sama
streng og Jóhann. „Við höfum verið
með 5 báta sem hafa hirt fyrir okkur
skötu og þeir hafa flestallir komið
með helmingi minna inn en í fyrra.“
Lionsklúbbur Ísafjarðar er með
skötu fyrir heimamarkaðinn. „Það
er orðið slæmt þegar hringt er í okk-
Styttist í skötuveisluna miklu á Þorláksmessu
Snyrt Félagar í Lionsklúbbi Ísafjarðar snyrta skötu. Afrakstur skötusölunnar rennur til styrktar góðum málefnum.
Skötuskortur á Vestfjörðum
„MÉR finnst það
ofsalega gleði-
legt að þessi
ákvörðun skuli
hafa verið tekin
núna fyrir jól,“
segir Sigurbjörg
Ármannsdóttir,
formaður MS-
félagsins, um þá
ákvörðun að
hefja meðferð
með Tysabri. Hún kveðst ánægð
með það sem hún hafi heyrt, að það
eigi að ganga í að hefja meðferðina
fljótlega. „Það skiptir okkur miklu
máli.“
Mjög gleðilegt
Sigurbjörg
Ármannsdóttir