Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar Vísir hf. óskar eftir vélaverði sem getur leyst af sem yfirvélstjóri á Sighvati GK 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitn- ingarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Vísis í síma 420 5700. Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Fundarboð Hluthafafundur Fram Fótboltafélags Reykjavíkur hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. desember 2007, kl. 17.00 á skrifstofu félagsins að Safamýri 26, Reykjavík. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins um breytingu á 5. gr. samþykkta félagsins um heimild stjórnar félagsins til að hækka hlutafé félagsins í allt að 130.000.000 kr. að nafn- verði og hluthafar falli frá forgangsrétti. 2. Önnur mál. Reykjavík, 11. desember 2007, Stjórn Fram Fótboltafélags Reykjavíkur hf. Tilkynningar Deiliskipulag íbúðarbyggðar í landi Sólbergs, Svalarðsstrandarhreppi Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis í landi Sólbergs, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 12 einbýlis- húsalóðum norðan við núverandi íbúðarsvæði Sólheima og vestan Þjóðvegar 1. Gert er ráð fyrir að vegtenging að svæðinu, við Þjóðveg 1, verði um núverandi Sólheimaveg, en á fram- kvæmdatíma verði aðkoma að svæðinu um bráðabirgðaveg. Heildarstærð skipulagssvæðisins er um 4,2 ha. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Svalbarðsstrandarhrepps í Ráðhúsinu á Svalbarðseyri frá og með föstudeginum 14. desember 2007 til og með föstudagsins 11. jan- úar 2008. Á sama stað skal skila athugasemd- um við tillöguna í síðasta lagi kl. 12:00 mánu- daginn 28. janúar 2008. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillöguna innan ofangreinds frests telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Svalbarðsstrandarhreppi. Félagslíf I.O.O.F. 1  18812148  Jv. EDDA 6007121419 I Jf. V i n n i n g a s k r á 33. útdráttur 13. Desember 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 0 0 5 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 4 6 7 3 5 7 9 1 4 2 5 4 6 7 4 7 4 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9037 15014 37749 43386 70316 77416 11156 27823 41158 49429 74457 78980 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 8 2 4 1 2 2 0 5 2 4 6 5 9 3 3 3 6 0 4 2 7 5 0 4 9 1 1 9 6 2 3 9 9 7 2 8 9 9 1 2 9 4 1 2 4 9 3 2 5 0 7 4 3 4 4 9 4 4 2 9 8 8 5 0 7 1 4 6 4 2 7 2 7 5 3 3 8 1 3 5 4 1 3 6 6 7 2 5 9 2 2 3 4 5 9 8 4 3 1 8 7 5 1 0 2 8 6 4 5 4 0 7 7 1 4 5 1 5 2 1 1 4 8 3 0 2 8 1 1 6 3 4 7 0 3 4 3 8 1 3 5 2 7 0 2 6 5 4 0 9 7 7 9 8 2 4 7 4 2 1 6 8 1 2 2 8 3 2 9 3 5 2 7 2 4 4 2 8 6 5 4 8 4 7 6 6 2 1 8 7 8 1 0 1 4 7 6 8 1 7 3 3 6 2 9 2 1 4 3 6 2 7 2 4 4 7 1 1 5 5 3 1 2 6 6 7 5 8 7 8 9 9 9 4 9 8 3 1 8 5 6 5 2 9 3 4 4 3 9 4 7 5 4 5 6 2 5 5 6 3 7 1 6 7 1 1 9 7 9 1 4 0 7 2 1 0 2 1 0 2 1 2 9 8 7 2 3 9 5 5 6 4 5 9 0 5 5 6 9 5 1 6 8 3 8 6 7 9 5 7 7 7 5 6 3 2 2 0 3 0 3 0 0 4 3 3 9 6 7 2 4 6 6 7 1 5 8 9 1 3 6 8 7 9 5 7 9 5 7 8 8 1 5 0 2 2 5 4 4 3 0 5 4 6 4 0 6 3 1 4 6 9 2 0 6 0 8 9 1 6 8 8 2 4 8 9 8 0 2 3 4 7 3 3 1 2 3 8 4 1 8 2 3 4 7 4 3 9 6 0 9 4 8 7 1 2 5 2 9 5 6 4 2 3 8 9 7 3 1 4 2 3 4 2 1 5 2 4 8 1 7 9 6 1 4 9 5 7 1 6 9 5 1 1 9 9 9 2 3 9 5 9 3 2 3 0 3 4 2 1 8 0 4 8 6 7 0 6 2 1 7 2 7 2 5 8 2 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3 1 1 1 1 5 0 9 2 2 1 5 0 3 4 5 7 4 4 4 2 9 0 5 4 1 0 2 6 4 9 3 3 7 3 7 3 1 1 1 9 2 1 1 8 0 2 2 2 3 4 2 3 5 0 4 5 4 4 3 3 5 5 4 5 1 3 6 5 1 2 6 7 4 6 3 0 1 4 3 2 1 2 0 4 5 2 2 4 2 2 3 5 2 8 3 4 4 5 3 4 5 4 6 0 6 6 5 1 9 1 7 4 6 6 1 1 5 7 3 1 3 8 1 5 2 2 5 3 0 3 5 4 5 2 4 4 5 5 1 5 5 1 7 3 6 5 5 0 2 7 4 8 7 9 1 9 6 2 1 3 9 3 4 2 2 6 1 4 3 5 7 8 4 4 4 5 6 5 5 5 2 3 5 6 5 6 1 4 7 4 9 4 4 2 0 5 3 1 4 4 0 3 2 3 3 1 7 3 6 0 7 2 4 4 9 1 9 5 5 2 7 4 6 6 1 4 6 7 5 0 0 4 4 2 0 4 1 4 5 7 0 2 4 6 8 3 3 6 1 8 8 4 5 0 2 3 5 6 5 6 7 6 6 6 6 8 7 5 3 2 1 4 5 0 0 1 5 5 2 3 2 4 9 6 5 3 6 4 9 3 4 5 5 0 7 5 7 3 0 5 6 7 4 9 3 7 5 5 5 7 4 7 3 3 1 5 6 3 4 2 5 4 9 4 3 6 6 0 0 4 5 8 3 0 5 7 7 3 1 6 8 7 0 8 7 5 8 0 3 5 1 7 2 1 6 1 3 2 2 5 5 1 5 3 7 2 6 6 4 6 0 4 7 5 8 4 0 2 6 9 0 7 7 7 6 4 8 8 5 2 1 9 1 6 4 5 0 2 5 6 0 0 3 7 3 9 4 4 6 3 1 6 5 8 4 4 8 6 9 1 3 4 7 6 5 4 4 5 4 4 1 1 6 6 8 2 2 6 8 5 8 3 7 6 3 1 4 6 8 3 6 5 8 6 4 2 6 9 6 2 5 7 6 5 6 3 5 9 9 7 1 7 2 0 9 2 7 0 1 8 3 7 6 6 9 4 7 4 9 4 5 8 9 5 1 7 0 1 6 9 7 6 9 5 0 6 0 9 9 1 7 5 6 9 2 7 3 0 4 3 8 9 2 4 4 7 9 0 2 5 9 1 9 3 7 0 2 7 1 7 7 0 1 9 6 1 5 7 1 8 4 0 1 2 8 3 9 1 3 9 0 0 2 4 7 9 8 1 5 9 7 8 0 7 0 5 8 9 7 7 2 6 6 6 6 8 6 1 8 5 1 8 2 9 2 9 5 3 9 0 6 6 4 8 0 7 2 6 0 0 7 6 7 0 7 2 1 7 7 8 4 4 7 4 2 4 1 8 6 5 1 2 9 3 4 0 3 9 1 6 1 4 8 1 6 0 6 0 3 6 1 7 0 8 2 0 7 7 9 3 1 7 4 3 6 1 8 6 6 4 2 9 4 1 3 3 9 4 8 6 4 8 1 8 3 6 0 5 6 7 7 1 3 6 3 7 8 1 1 5 7 6 5 4 1 8 8 2 3 2 9 4 3 3 3 9 8 9 5 4 8 6 4 2 6 0 9 1 6 7 1 4 7 4 7 8 1 7 4 7 8 4 0 1 9 0 6 1 3 0 0 3 2 4 0 1 0 5 4 8 9 6 4 6 1 2 3 6 7 1 7 5 7 7 8 2 9 0 8 2 6 4 1 9 0 6 3 3 0 8 4 7 4 1 2 7 2 4 9 0 2 9 6 1 6 8 2 7 2 4 4 6 7 8 5 1 8 8 2 8 1 1 9 0 9 8 3 0 9 0 1 4 1 4 3 6 4 9 4 4 8 6 1 9 8 5 7 2 5 7 5 7 9 3 2 8 8 7 6 0 1 9 2 6 8 3 1 0 7 4 4 1 6 6 5 5 0 1 8 7 6 2 6 6 0 7 2 8 0 5 7 9 3 9 8 8 9 1 9 1 9 5 0 5 3 1 4 5 6 4 1 7 7 4 5 0 5 9 9 6 2 8 4 4 7 2 8 9 8 7 9 6 1 9 9 3 9 7 1 9 7 4 8 3 1 5 0 9 4 1 9 0 4 5 0 7 9 7 6 3 2 3 4 7 3 0 2 6 7 9 7 7 5 9 5 2 1 1 9 9 9 9 3 1 7 5 4 4 2 1 1 4 5 1 4 7 5 6 3 3 9 7 7 3 2 1 0 7 9 9 4 6 1 0 2 4 8 2 0 8 2 2 3 1 8 8 5 4 2 1 3 9 5 1 5 5 3 6 4 1 0 2 7 3 3 2 3 1 0 2 9 5 2 0 8 2 3 3 2 1 1 1 4 2 4 3 0 5 1 5 8 5 6 4 1 3 8 7 3 3 5 3 1 0 7 8 8 2 0 9 9 8 3 2 1 2 4 4 2 6 7 1 5 1 7 1 0 6 4 1 4 9 7 3 5 6 5 1 0 8 0 7 2 1 7 0 1 3 2 7 8 7 4 3 7 4 2 5 2 0 2 6 6 4 3 8 1 7 3 5 6 9 1 0 8 2 8 2 1 9 2 3 3 3 0 0 1 4 3 9 7 1 5 3 0 7 3 6 4 4 5 3 7 3 6 1 5 1 1 1 4 6 2 1 9 5 8 3 3 4 6 3 4 4 0 9 0 5 3 1 5 2 6 4 5 8 3 7 3 6 2 3 Næstu útdrættir fara fram 20. des, 27 .des, 2007 & 3. jan 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is Röng mynd með grein Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist grein eftir Gunnar Skúla Ármannsson lækni, undir yfirskriftinni „Kamar á kjaft“. Þau mistök áttu sér stað að mynd af nafna hans var birt með greininni. Rétt mynd af Gunnari Skúla Ármannssyni birtist hér og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á mistökunum. Yfirlitsmyndir vantaði Í GREIN eftir G. Pétur Matthíasson um tillögur Vegagerðarinnar um mislæg gatnamót á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar er vísað í tvær myndir, sem ekki fylgdu greininni. Mynd- irnar birtast hér en einnig er hægt að skoða þær á vef Vegagerðarinnar: http://www.vegagerdin.- is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/1618 Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt heiti lags Í fRÉTT í miðvikudagsblaði um aðventutónleika í Skálholtskirkju var rangt farið með heiti lags sem var frumflutt á tónleikunum. Lagið er eftir Ragnar Kristin Kristjánsson og heitir Finnast mun ljós. Textinn við lagið er eftir Steindór Andersen. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Gunnar Skúli Ármannsson SAMSKIP verða einn af aðalstyrkt- araðilum Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hellu næsta sumar. Í fréttatilkynningu segir að skrif- að hafi verið undir samning þar að lútandi á dögunum en hann felur m.a. í sér að Samskip munu annast viðamikla flutninga fyrir Landsmót hestamanna, bæði innanlands og ut- an. 18. landsmót hestamanna fer fram dagana 30. júní til 6. júlí 2008 á Hellu og er undirbúningur vel á veg kom- inn. Undirritun Anna Guðný Aradóttir, Regína Sólveig Gunnarsdóttir og Jóna Fanney Friðriksdóttir. Samskip styrkja Landsmót hestamanna RIZZO pizzeria hefur opnað nýjan veitingastað að Grensásvegi 10. Veitingastaðurinn skartar 7 feta eldofni sem mun vera sá stærsti sinnar tegundar hér á landi, að því er segir í fréttatilkynningu. Ofninn er frá bandaríska framleiðandan- um Woodstone. Rizzo pizzeria er í eigu Kristins Gíslasonar, Steingríms Gíslasonar og Gísla Guðmundssonar. Þeir fé- lagar opnuðu sinn fyrsta pizzastað, Pizzahöllina árið 1996 og einnig stofnuðu þeir Papinos. Fyrsti Rizzo staðurinn var síðan opnaður árið 2004 í Hraunbæ 121 og innan skamms mun Rizzo opna þriðja veitingastaðinn í Bæjarlind 2. Þar mun einnig verða Woodstone eld- ofn af sömu gerð og á Grensásveg- inum. Risaeldofn á nýjum Rizzo pizzastað FRÉTTIR Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.