Morgunblaðið - 14.12.2007, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.12.2007, Qupperneq 42
42 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar Vísir hf. óskar eftir vélaverði sem getur leyst af sem yfirvélstjóri á Sighvati GK 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitn- ingarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Vísis í síma 420 5700. Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Fundarboð Hluthafafundur Fram Fótboltafélags Reykjavíkur hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. desember 2007, kl. 17.00 á skrifstofu félagsins að Safamýri 26, Reykjavík. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins um breytingu á 5. gr. samþykkta félagsins um heimild stjórnar félagsins til að hækka hlutafé félagsins í allt að 130.000.000 kr. að nafn- verði og hluthafar falli frá forgangsrétti. 2. Önnur mál. Reykjavík, 11. desember 2007, Stjórn Fram Fótboltafélags Reykjavíkur hf. Tilkynningar Deiliskipulag íbúðarbyggðar í landi Sólbergs, Svalarðsstrandarhreppi Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis í landi Sólbergs, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 12 einbýlis- húsalóðum norðan við núverandi íbúðarsvæði Sólheima og vestan Þjóðvegar 1. Gert er ráð fyrir að vegtenging að svæðinu, við Þjóðveg 1, verði um núverandi Sólheimaveg, en á fram- kvæmdatíma verði aðkoma að svæðinu um bráðabirgðaveg. Heildarstærð skipulagssvæðisins er um 4,2 ha. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Svalbarðsstrandarhrepps í Ráðhúsinu á Svalbarðseyri frá og með föstudeginum 14. desember 2007 til og með föstudagsins 11. jan- úar 2008. Á sama stað skal skila athugasemd- um við tillöguna í síðasta lagi kl. 12:00 mánu- daginn 28. janúar 2008. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillöguna innan ofangreinds frests telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Svalbarðsstrandarhreppi. Félagslíf I.O.O.F. 1  18812148  Jv. EDDA 6007121419 I Jf. V i n n i n g a s k r á 33. útdráttur 13. Desember 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 0 0 5 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 4 6 7 3 5 7 9 1 4 2 5 4 6 7 4 7 4 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9037 15014 37749 43386 70316 77416 11156 27823 41158 49429 74457 78980 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 8 2 4 1 2 2 0 5 2 4 6 5 9 3 3 3 6 0 4 2 7 5 0 4 9 1 1 9 6 2 3 9 9 7 2 8 9 9 1 2 9 4 1 2 4 9 3 2 5 0 7 4 3 4 4 9 4 4 2 9 8 8 5 0 7 1 4 6 4 2 7 2 7 5 3 3 8 1 3 5 4 1 3 6 6 7 2 5 9 2 2 3 4 5 9 8 4 3 1 8 7 5 1 0 2 8 6 4 5 4 0 7 7 1 4 5 1 5 2 1 1 4 8 3 0 2 8 1 1 6 3 4 7 0 3 4 3 8 1 3 5 2 7 0 2 6 5 4 0 9 7 7 9 8 2 4 7 4 2 1 6 8 1 2 2 8 3 2 9 3 5 2 7 2 4 4 2 8 6 5 4 8 4 7 6 6 2 1 8 7 8 1 0 1 4 7 6 8 1 7 3 3 6 2 9 2 1 4 3 6 2 7 2 4 4 7 1 1 5 5 3 1 2 6 6 7 5 8 7 8 9 9 9 4 9 8 3 1 8 5 6 5 2 9 3 4 4 3 9 4 7 5 4 5 6 2 5 5 6 3 7 1 6 7 1 1 9 7 9 1 4 0 7 2 1 0 2 1 0 2 1 2 9 8 7 2 3 9 5 5 6 4 5 9 0 5 5 6 9 5 1 6 8 3 8 6 7 9 5 7 7 7 5 6 3 2 2 0 3 0 3 0 0 4 3 3 9 6 7 2 4 6 6 7 1 5 8 9 1 3 6 8 7 9 5 7 9 5 7 8 8 1 5 0 2 2 5 4 4 3 0 5 4 6 4 0 6 3 1 4 6 9 2 0 6 0 8 9 1 6 8 8 2 4 8 9 8 0 2 3 4 7 3 3 1 2 3 8 4 1 8 2 3 4 7 4 3 9 6 0 9 4 8 7 1 2 5 2 9 5 6 4 2 3 8 9 7 3 1 4 2 3 4 2 1 5 2 4 8 1 7 9 6 1 4 9 5 7 1 6 9 5 1 1 9 9 9 2 3 9 5 9 3 2 3 0 3 4 2 1 8 0 4 8 6 7 0 6 2 1 7 2 7 2 5 8 2 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3 1 1 1 1 5 0 9 2 2 1 5 0 3 4 5 7 4 4 4 2 9 0 5 4 1 0 2 6 4 9 3 3 7 3 7 3 1 1 1 9 2 1 1 8 0 2 2 2 3 4 2 3 5 0 4 5 4 4 3 3 5 5 4 5 1 3 6 5 1 2 6 7 4 6 3 0 1 4 3 2 1 2 0 4 5 2 2 4 2 2 3 5 2 8 3 4 4 5 3 4 5 4 6 0 6 6 5 1 9 1 7 4 6 6 1 1 5 7 3 1 3 8 1 5 2 2 5 3 0 3 5 4 5 2 4 4 5 5 1 5 5 1 7 3 6 5 5 0 2 7 4 8 7 9 1 9 6 2 1 3 9 3 4 2 2 6 1 4 3 5 7 8 4 4 4 5 6 5 5 5 2 3 5 6 5 6 1 4 7 4 9 4 4 2 0 5 3 1 4 4 0 3 2 3 3 1 7 3 6 0 7 2 4 4 9 1 9 5 5 2 7 4 6 6 1 4 6 7 5 0 0 4 4 2 0 4 1 4 5 7 0 2 4 6 8 3 3 6 1 8 8 4 5 0 2 3 5 6 5 6 7 6 6 6 6 8 7 5 3 2 1 4 5 0 0 1 5 5 2 3 2 4 9 6 5 3 6 4 9 3 4 5 5 0 7 5 7 3 0 5 6 7 4 9 3 7 5 5 5 7 4 7 3 3 1 5 6 3 4 2 5 4 9 4 3 6 6 0 0 4 5 8 3 0 5 7 7 3 1 6 8 7 0 8 7 5 8 0 3 5 1 7 2 1 6 1 3 2 2 5 5 1 5 3 7 2 6 6 4 6 0 4 7 5 8 4 0 2 6 9 0 7 7 7 6 4 8 8 5 2 1 9 1 6 4 5 0 2 5 6 0 0 3 7 3 9 4 4 6 3 1 6 5 8 4 4 8 6 9 1 3 4 7 6 5 4 4 5 4 4 1 1 6 6 8 2 2 6 8 5 8 3 7 6 3 1 4 6 8 3 6 5 8 6 4 2 6 9 6 2 5 7 6 5 6 3 5 9 9 7 1 7 2 0 9 2 7 0 1 8 3 7 6 6 9 4 7 4 9 4 5 8 9 5 1 7 0 1 6 9 7 6 9 5 0 6 0 9 9 1 7 5 6 9 2 7 3 0 4 3 8 9 2 4 4 7 9 0 2 5 9 1 9 3 7 0 2 7 1 7 7 0 1 9 6 1 5 7 1 8 4 0 1 2 8 3 9 1 3 9 0 0 2 4 7 9 8 1 5 9 7 8 0 7 0 5 8 9 7 7 2 6 6 6 6 8 6 1 8 5 1 8 2 9 2 9 5 3 9 0 6 6 4 8 0 7 2 6 0 0 7 6 7 0 7 2 1 7 7 8 4 4 7 4 2 4 1 8 6 5 1 2 9 3 4 0 3 9 1 6 1 4 8 1 6 0 6 0 3 6 1 7 0 8 2 0 7 7 9 3 1 7 4 3 6 1 8 6 6 4 2 9 4 1 3 3 9 4 8 6 4 8 1 8 3 6 0 5 6 7 7 1 3 6 3 7 8 1 1 5 7 6 5 4 1 8 8 2 3 2 9 4 3 3 3 9 8 9 5 4 8 6 4 2 6 0 9 1 6 7 1 4 7 4 7 8 1 7 4 7 8 4 0 1 9 0 6 1 3 0 0 3 2 4 0 1 0 5 4 8 9 6 4 6 1 2 3 6 7 1 7 5 7 7 8 2 9 0 8 2 6 4 1 9 0 6 3 3 0 8 4 7 4 1 2 7 2 4 9 0 2 9 6 1 6 8 2 7 2 4 4 6 7 8 5 1 8 8 2 8 1 1 9 0 9 8 3 0 9 0 1 4 1 4 3 6 4 9 4 4 8 6 1 9 8 5 7 2 5 7 5 7 9 3 2 8 8 7 6 0 1 9 2 6 8 3 1 0 7 4 4 1 6 6 5 5 0 1 8 7 6 2 6 6 0 7 2 8 0 5 7 9 3 9 8 8 9 1 9 1 9 5 0 5 3 1 4 5 6 4 1 7 7 4 5 0 5 9 9 6 2 8 4 4 7 2 8 9 8 7 9 6 1 9 9 3 9 7 1 9 7 4 8 3 1 5 0 9 4 1 9 0 4 5 0 7 9 7 6 3 2 3 4 7 3 0 2 6 7 9 7 7 5 9 5 2 1 1 9 9 9 9 3 1 7 5 4 4 2 1 1 4 5 1 4 7 5 6 3 3 9 7 7 3 2 1 0 7 9 9 4 6 1 0 2 4 8 2 0 8 2 2 3 1 8 8 5 4 2 1 3 9 5 1 5 5 3 6 4 1 0 2 7 3 3 2 3 1 0 2 9 5 2 0 8 2 3 3 2 1 1 1 4 2 4 3 0 5 1 5 8 5 6 4 1 3 8 7 3 3 5 3 1 0 7 8 8 2 0 9 9 8 3 2 1 2 4 4 2 6 7 1 5 1 7 1 0 6 4 1 4 9 7 3 5 6 5 1 0 8 0 7 2 1 7 0 1 3 2 7 8 7 4 3 7 4 2 5 2 0 2 6 6 4 3 8 1 7 3 5 6 9 1 0 8 2 8 2 1 9 2 3 3 3 0 0 1 4 3 9 7 1 5 3 0 7 3 6 4 4 5 3 7 3 6 1 5 1 1 1 4 6 2 1 9 5 8 3 3 4 6 3 4 4 0 9 0 5 3 1 5 2 6 4 5 8 3 7 3 6 2 3 Næstu útdrættir fara fram 20. des, 27 .des, 2007 & 3. jan 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is Röng mynd með grein Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist grein eftir Gunnar Skúla Ármannsson lækni, undir yfirskriftinni „Kamar á kjaft“. Þau mistök áttu sér stað að mynd af nafna hans var birt með greininni. Rétt mynd af Gunnari Skúla Ármannssyni birtist hér og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á mistökunum. Yfirlitsmyndir vantaði Í GREIN eftir G. Pétur Matthíasson um tillögur Vegagerðarinnar um mislæg gatnamót á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar er vísað í tvær myndir, sem ekki fylgdu greininni. Mynd- irnar birtast hér en einnig er hægt að skoða þær á vef Vegagerðarinnar: http://www.vegagerdin.- is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/1618 Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt heiti lags Í fRÉTT í miðvikudagsblaði um aðventutónleika í Skálholtskirkju var rangt farið með heiti lags sem var frumflutt á tónleikunum. Lagið er eftir Ragnar Kristin Kristjánsson og heitir Finnast mun ljós. Textinn við lagið er eftir Steindór Andersen. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Gunnar Skúli Ármannsson SAMSKIP verða einn af aðalstyrkt- araðilum Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hellu næsta sumar. Í fréttatilkynningu segir að skrif- að hafi verið undir samning þar að lútandi á dögunum en hann felur m.a. í sér að Samskip munu annast viðamikla flutninga fyrir Landsmót hestamanna, bæði innanlands og ut- an. 18. landsmót hestamanna fer fram dagana 30. júní til 6. júlí 2008 á Hellu og er undirbúningur vel á veg kom- inn. Undirritun Anna Guðný Aradóttir, Regína Sólveig Gunnarsdóttir og Jóna Fanney Friðriksdóttir. Samskip styrkja Landsmót hestamanna RIZZO pizzeria hefur opnað nýjan veitingastað að Grensásvegi 10. Veitingastaðurinn skartar 7 feta eldofni sem mun vera sá stærsti sinnar tegundar hér á landi, að því er segir í fréttatilkynningu. Ofninn er frá bandaríska framleiðandan- um Woodstone. Rizzo pizzeria er í eigu Kristins Gíslasonar, Steingríms Gíslasonar og Gísla Guðmundssonar. Þeir fé- lagar opnuðu sinn fyrsta pizzastað, Pizzahöllina árið 1996 og einnig stofnuðu þeir Papinos. Fyrsti Rizzo staðurinn var síðan opnaður árið 2004 í Hraunbæ 121 og innan skamms mun Rizzo opna þriðja veitingastaðinn í Bæjarlind 2. Þar mun einnig verða Woodstone eld- ofn af sömu gerð og á Grensásveg- inum. Risaeldofn á nýjum Rizzo pizzastað FRÉTTIR Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.