Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Gefðu hlýjar gjafir um jólin
Undurhlýr ullarfatnaður fyrir börn og
fullorðna. Einnig lífrænn fatnaður,
útigallar, heilsuvörur og m.fl. ÞUM-
ALÍNA – efst á Skólavörðustígnum.
Næg bílastæði um jólin. S. 551 2136.
Dýrahald
Til sölu 3 Chihuahua-hvolpar
Upplýsingar í síma 431 1986 eða í
gsm 849 9566.
Jólagjöfin í ár: 3 hvolpar gefins
3ja mán. 3 gullfallegir hvolpar,
blanda af Border Collie og Labrador,
fást gefins. Ekkert mál að senda
myndir. Hafið samband við mig (Diljá)
í síma 860 0221 og gerið jólin óvænt
og ánægjuleg hjá einhverjum.
Fatnaður
Mótorhjóla-jól
Skór Harley Davidson. Kr. 16.800.
Skór Xelement. Kr. 15.800.
Skór Jaguar. Verð 7.800 - tilboð.
Hanskar Jaguar. Kr. 5.900-7.800.
Vesti. Verð 7.900.
Skálmar. Verð 16.500.
Leðurjakkar. Verð 26.300.
Leðurbuxur. Verð frá 13.500.
Goretex-jakkar. Verð frá 20.000.
Goretex-buxur. Verð frá 18.000.
Hjálmar. Stærðir XS-XXXXL.
Verð 7.200-31.000.
Snyrtivörur fyrir hjólin.
Skór Harley Davidson - 16.800.
Skór Xelement - 15.800.
Sendum í póstkröfu.
Borgarhjól, Hverfisgötu 50,
sími 551 5653.
Heilsa
Skósalan í Holtasmára
OPIÐ Mán.-Mið.-Fös. frá 13-17
Er álagstími framundan? GREEN
COMFORT hefur dempun sem
dregur úr þreytu í fótum!!
OPIÐ MÁN.-MIÐ.-FÖS. FRÁ KL. 13-17
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Holtasmára 1, Kóp.
(hús Hjartaverndar – götuhæð frá
Hæðasmára). Sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is
Lr- kúrinn er tær snilld
Léttist um 22 kg á 6 mán. Þú kemst í
jafnvægi, sefur betur, aukin orka og
grennist í leiðinni.
www.dietkur.is/Dóra 869-2024
Lífsorka. Frábærir bakstrar úr
náttúrulegum efnum. Gigtarfélag
Íslands, Betra líF, Kringlunni. Um-
boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273.
www.lifsorka.com
Húsnæði í boði
Til leigu
2ja herbergja íbúð miðsvæðis.
www.leiguibudir.is
Skrifstofuhúsnæði til leigu í 105R
Skrifstofuhúsnæði til leigu í 105
Reykjavík. 110-200 m² auk sameign-
ar. Næg bílastæði og þægilegt um-
hverfi Uppl. í síma 825 8528.
Skammtímaleiga 101 Rvk.
Fullbúin 4ra herb. íbúð til leigu í viku í
senn. Uppábúin rúm, uppþvv. og
þvottav. á staðnum. Verð 20 þús. pr.
sólarhr. Laus yfir jólin. Uppl. í síma
691 2242.
Íbúð í Hveragerði
Lítil íbúð á annarri hæð til leigu. Tvö
lítil herbergi, samliggjandi eldhús og
dagstofa , sturtubað, þvottaherb.,
geymsla. Uppl. í síma 891 7565
Húsnæði óskast
2-3 herbergja íbúð óskast
Ungt, reglusamt, reyklaust par
(straight) óskast eftir 2-3 herb íbúð á
höfuðborgasv.. má kosta upp að 90
þús. á mánuði. S. 659 4562. Netfang:
Theodorus.is@Gmail.com
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC silfurleir
Búið til módelskartgripi úr silfri - Til-
valin jólagjöf, falleg gjafakort í öskju.
Skráning hafin fyrir janúar og febrúar.
Uppl. í síma 695 0495.
www.listnam.is
Jólakransar og jólatré í pottum
Sérhæfum okkur í jólalaskreytingum
innan- og utanhúss. Gjafakörfur og
kertaskreytingar til jólagjafa fyrir
starfsfólk og viðskiftavini. Heim
sendingarþjónusta . Námskeið í
jólakransagerð verð kr. 2900,
skráning í síma 511 3100.
Blómabúðin á horninu Miklubraut
68. Sími 511 3100.
Opið alla daga 10.00 til 22.00.
Til sölu
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
19
87 - 2007
M
b
l 9
47
98
6
Pipar og salt
20 ára
Enskur
jólabúðingur
frá kr. 450
Mincemeat
tarts
frá kr. 495
Skoskt
smjörkex
í gjafakassa
kr. 1.600
Ensk jólakaka kr. 1.300
WALKERS
Jólavara
TIL SÖLU
Vel kæst skata (Tindabikkja) til sölu
fyrir jólin. S. 893 6787.
Til sölu:
Róbot ryksugur fyrir öll gólf,
fjarstýring fylgir. Aðeins 27.800kr.
Nú til á lager.
Mótor og sport ehf.,
Síðumúla 34,
108 Reykjavík.
Sölusímar 567 1040
www..motor og sport.is
Tékkneskt Karlovarský-postulín
frá Thun. Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Tékkneskar handslípaðar kristal-
ljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
ELLA RÓSINKRANS
Glerlist - 50% afsl. til jóla
Sýningarsalur: Miklubraut 68, 105, Rv.
Opið kl. 10.00 - 22.00.
Orb collection - Kúpt glerverk.
Gluggaverk eftir máli, sérpantanir,
sími 695 0495.
Verslun
Salt og eðalsteinslampar!
Frábært úrval af saltsteins- og eðal-
steinslömpum. Róandi og fallegir
steinar sem miðla orku og bæta um-
hverfið. Sjón er sögu ríkari! Gos-
brunnar ehf - Langholtsvegi 109, á
bakvið - sími 517 4232.
Ragnheiður ÓLafsdóttir teikni-
miðill verður með kynningu og
leiðsögn um val og notkun steina i
Betra Líf í dag föstudag frá kl. 16 - 18.
Betra Líf, Kringlunni, 3. hæð
sími 581 1380.
Ný vörusending, dagatöl og dagbækur
2008, fengshui-vörur, lukkkubúddar,
búddaveggteppi, úrval englaspila, rúna
og spáspila, fallegir silfurskartgripir,
steinalampar, ilmandi jólareykelsi,
falleg draumanet, englaljós og úrval
bóka.
Betra líf, Kringlunni, 3. hæð
sími 581 1380.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Jólaþrifin!
Hefurðu lítinn tíma? Vantar þig
þrif fyrir jólin eða áramótin?
Tökum að okkur að þrífa heimili í
desember. Hagstætt verð og erum
vanir. Pantaðu tíma hjá Bjarna:
824 8020 eða Nonna: 820 4047
Helgi pípari. Viðgerðir, nýlagnir
Breytingar, lítil sem stór verk, hitamál
o.fl. hafið samband í síma 820 8604.
Helgi pípari.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
Góð áferð eftir granít-og glersand
Sandblástur og pólýhúðun á felgum
Sérhæfing í bílhlutum og stærri ein.
Glerblástur á ryðfríu stáli o.fl., o.fl.
HK-Sandblástur - Helluhrauni 6
Hafnarfirði Sími 555-6005
Jólagjafir
Mikið úrval af Hello Kitty húfum
kr. 1290, húfa, trefill og vettlingar
saman á kr. 2290, eyrnaskjól og vett-
lingar kr. 1890. Mikið úrval af Hello
Kitty töskum og bakpokum
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Jólagjafir
Mikið úrval af Dóru Explorer vörum
m.a. húfusett, eyrnaskjól og hár-
spangir. Margar gerðir af töskum og
bakpokum
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Innigallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri. Str. 10-22.
Sími 568 5170
HÚFUR, TREFLAR OG
VETTLINGAR
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Blómaskór. Margir litir.
Barnastærðir kr. 500, fullorðins-
stærðir kr. 990. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.