Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 53 „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd / AKUREYRI FRED CLAUS kl. 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ BEE MOVIE kl. 10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ / KEFLAVÍK FRED CLAUS kl. 5:30 - 8 - 10:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10 LEYFÐ / SELFOSSI FRED KLAUS kl. 8 - 10:30 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG 600 kr. Miðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir S T E V E C A R E L L SÝND Á SELFOSSI BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „NÚNA er það friðarboðskapurinn,“ segir Valgeir Magnússon, Valli sport, um lag Barða Jóhannssonar í Laugardagslög- unum á laugardaginn, en lagið heitir „Friður á þessari jörð“. „Þetta er svona heimstónlistarvið- burður þar sem blandað er saman ólíkum hljóðfærum og ólíku fólki víðs vegar að úr heiminum. Hugsunin er sú að það sé alveg sama hvaða stöðu, stétt eða þjóðerni fólk tilheyrir, það þráir alltaf frið í heiminum. Þetta er líka í anda þessa mánaðar.“ Þau sem koma fram í atriðinu eru Ís- lendingarnir Soffía Karlsdóttir, Hildur Guðný Þórhallsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson og svo þeir Ali Mobli frá Íran, sem syngur á móðurmáli sínu, og Banda- ríkjamaðurinn Harold Burr sem syngur á íslensku, þrátt fyrir að kunna lítið fyrir sér í málinu. „Þarna verður líka spilað á langspil, þannig að þetta verður töluvert öðruvísi atriði en hann hefur verið með í keppninni hingað til,“ segir Valli sem hefur yfirum- sjón með atriðinu. „Barði mun sýna á sér nýja hlið í anda jólamánaðarins og boða það sem við öll viljum; frið á jörðu. Hvaðan sem við komum, hver sem við erum og hvað sem við trúum á, erum við öll sam- mála um að friður sé besta jólagjöf heims- ins.“ Friður í Laugardagslögum Morgunblaðið/Frikki Söngæfing Ali Mobli syngur á persnesku í nýjasta Evróvisjónlagi Barða Jóhannssonar. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.