Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 51 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA-LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYN- DARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ SÍÐUSTU SÝNINGAReeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS Alvin og íkornarnir kl. 6 - 8 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára eee - Ó.H.T. RÁS 2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! eee - H.J. MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tal ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HÖFUNDASMIÐJA Íslenska dansflokksins og út- varpsþátturinn Hlaupanótan á Rás 1 standa fyrir flutningi dansverksins Einn þáttur mannlegrar hegð- unar í beinni útsendingu á Rás 1 kl. 16.13 í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem dansverk er flutt í beinni útsend- ingu í íslensku útvarpi. „Verkið hefst á leiknum útvarpsþætti þar sem ákveðin viðfangsefni eru rædd, dansararnir þrír eru þáttastjórnandi og viðmælendurnir, og svo þróast þátturinn út í dansinn og þá tekur þykjustu tækni- maður við og reynir að lýsa því sem á sér stað eftir bestu getu,“ segir Margrét Bjarnadóttir, höfundur dansverksins. Friðrik Friðriksson leikari fer með hlutverk tæknimannsins, en dansarar eru Aðalheiður Halldórsdóttir, Tanja Friðjónsdóttir og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. Auk þess sem tæknimaðurinn lýsir at- burðarásinni og tónlist er leikin verða míkrófónar úti um allt gólf sem nema hljóðið í dansinum og skila til útvarpshlustenda. „Ástæðan fyrir því að ég geri þetta er að mig lang- ar til að koma dansi út í samfélagið til fólks sem fer alla jafna ekki á danssýningar og einhvern veginn lauma honum inn, en dansverkið hljómar eins og venjulegur útvarpsþáttur til að byrja með. Ég bar hugmyndina undir Hlaupanótuna sem tók vel í að leyfa fólki að upplifa dans með eyrunum.“ Flutningur verksins fer fram á Markúsartorginu í Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1, í dag kl. 16.13 og er að- gangur ókeypis og allir velkomnir. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á vefsvæðinu ruv.is tvær vikur aftur í tímann. Dansað í útvarpi Morgunblaðið/Eggert Eyrnadans Hvernig hljóma þessi dansspor? BANDARÍSKI tónlist- armaðurinn Ike Turner lést í fyrradag, 76 ára gamall. Hann lést á heimili sínu í San Diego í Kaliforníu. Turner verður einkum minnst fyrir samstarf sitt við eiginkonu sína fyrrver- andi, rokkömmuna Tinu Turner. Ike og Tina nutu mikilla vinsælda á 7. áratugnum sem sálartónlistardúett. Löngu eftir skilnað þeirra greindi Tina frá því að Ike hefði beitt hana ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. Ike neitaði þeim ásökunum alfarið og þótti aðför fjöl- miðla að honum ósann- gjörn. Honum tókst þrátt fyrir hana að blása lífi í heldur kulnaðan tónlistarferil og hlaut m.a. Grammy-verðlaunin í febrúar sl. fyrir plötuna Risin’ with the Blues. Þau Tina hlutu Grammy-verðlaun árið 1972 fyrir túlkun sína á slag- aranum „Proud Mary“. Ike kvæntist Tinu árið 1959 og gáfu þau út fjölda laga saman sem slógu í gegn, m.a. „A Fool In Love“ og „River Deep Mountain High“. Talskona Tinu sagði í gær að hún vissi af andláti fyrrverandi eiginmanns síns. Hún hefði hvorki heyrt né séð til hans í 35 ár og hefði ekkert frekar um andlát hans að segja. Chuck Berry syrgir Ike Söngvarinn Chuck Berry tjáði sig þó í fjölmiðlum í gær, sagðist ekki geta ann- að en syrgt starfsbróður sinn. Útvarpsmaðurinn Paul Gambaccini, sem starfar fyrir Radio 4 hjá BBC, sagði í gær að tónlist- arlega séð hafi Ike verið af- ar mikilvæg persóna. Plata hans, Rocket 88, væri önnur tveggja smá- skífna sem kæmu til greina sem fyrsta rokkplata sögunnar að mati Gambaccini, en hún kom út 1951 með samnefndu lagi. Hin væri The Fat Man með Fats Domino sem gefin var út tveimur árum fyrr. Með því lagi hefði Ike skotið sér upp á stjörnuhimininn. „Gagnrýn- endur munu minnast hans sem frumkvöðuls, en því miður mun al- menningur minnast hans sem hrotta,“ sagði Gambaccini. Ike Turner allur Tina Turner Ike Turner Minnst bæði sem rokkhetju og hrotta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.