Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Helgi pípari. Viðgerðir, nýlagnir
Breytingar, lítil sem stór verk, hitamál
o.fl. hafið samband í síma 820 8604.
Helgi pípari.
Fjarstýrðir bensín- og
rafmagnsbílar í úrvali.
Opið í dag sunnudag frá kl.13-18:00.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is.
Tómstundir
Plastmódel, pússluspil og
ýmislegt föndur úrvali.
Opið í dag sunnudag frá kl.13-18:00.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is.
Þjónusta
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið,
Peysur í plús stærð.
Litir; Drap, svart, lila,bleik,ljósblá.
Verð kr. 4.990,-
Opið Laugardag og sunnudag
Sími 588 8050.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Jakki, 100% ull, litur: rautt, svart,
grátt. St. S – XXXL. Verð kr. 7.650.
Pils, litur: svart/rautt, svart/grátt,
svart/lila. St. S – XXXL.
Verð kr. 3.990.
Blúndutoppur, (ermalaus)
litur: rautt, svart.
St. S – XXXL, Verð kr. 3.900.
Sími 588 8050.
Innigallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri. Str. 10-22.
Sími 568 5170
Glæsilegt úrval af dömuskóm úr
leðri. Margar gerðir og litir. Stærðir:
36 - 41. Verð: frá 8.300.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18, lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Flott úrval á brjóstgóðar
Fallegur í DD,E,F,FF,G skálum á kr.
5.770,--
Flottur og haldgóður í D,DD,E,F
skálum á kr. 5.990,-
Fínlegur í C,D,DD,E,F,FF,G skálum á
kr. 3.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 15.des kl.
10-16, lau 22.des kl. 10-18
Þorláksmessu kl. 13-20
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
Plymouth Grand Voyager 4x4 '98
Fjórhjóladrifinn, 7 manna. Ek. 191
þús., bensín, 3,8L, ssk., rafm.rúður &
speglar, ABS, Cruise, armpúðar o.fl.
Verð 690 þús. Markús, s. 898 0782.
Myndir á http://internet.is/msm.
M.BENZ M ML 500
Til sölu ML500 4x4, árg. 11/06, ekinn
15.000, umboðsbíll, verð 7.5 m, áhv.
6,3 m, sk.ath. ód., uppl. í síma 820
8096 eða á Bílasölu Selfoss.
HONDA HRV SPORT 4WD
Árg. ‘05, ek. 31 þús.Fæst gegn yfirt. á
láni kr. 1600 þús. og 70 þús. fylgja
f. bensíni eða jólagjöfum. Mjög góð
nagladekk fylgja. ABS- Álfelgur-
Fjarst. samlæs.- CD- Glertopplúga-
Hiti í sætum- Innspýt.- Lofkæl.- Rafdr.
rúður- Rafdr. speglar ofl. Upplýsingar
á Bílahöllin Bílasala, sími 567 4949.
Frábært verð! Hyundai Santa Fe,
árgerð 2005, ekinn 74 þús. km
NÝ TÍMAREIM OG NÝYFIRFARINN.
Verð aðeins 1.990.000 kr., 100 þús. út
og 32 þús. á mánuði. 70 mánuðir
eftir (viðmiðunarverð er 2.250 þús.).
Upplýsingar í síma 662 0435. Til
sýnis fyrir utan Prestastíg 8, 113 R.
Einn snotrasti skutbíll landsins
er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr.
júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l
Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar-
dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar-
blingurum. Mikið breyttur bíll,
myndir og nánari upplýsingar má
finna á vefnum: http://maria.blog.is
/album/magnum og http://maria.
blog.is/ blog/maria/entry/302467.
Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar
veitir Ólafur í síma 864-4943.
AUDI Q7 4,2, BENSÍN, 350 HÖ
Til sölu Audi Q 7 4,2, árg. ‘07, 4x4,
ek. 20.000, lyklal. aðg., rafdr. aftur-
hleri, bose-hljómkerfi, hiti í stýri,
aksturst. 7 manna, 20” felgur, bakk-
myndavél, Panorama toppl. ofl. ofl.
Verð 7.5m, áhv. ca. 6,5 m Sk.ath. ód.
Uppl í síma 820 8096 eða á Bílasölu
Selfoss.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar 5691100
Miðvikudagsklúbburinn
Miðvikudaginn 12. desember var spilaður
einskvölds tvímenningur með þátttöku 16
para.
Efstu pör voru:
Baldur Bjartmarsson - Loftur Pétursson +38.9
Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson +29,7
Gabríel Gíslason - Gísli Steingrímsson. +26,3
Hallgr. Hallgrímsson - Hjálmar Pálsson +19,4
Rúnar Gunnarsson - Wieslaw Wegrzynowski +12,5
Efsta parið fékk veglegar ostakörfur og ann-
að sætið fékk gjafabréf á veitingahúsið Lauga-
Ás.
Rúnar og Wieslaw voru dregnir út og fengu
aukaverðlaun.
Jólatvímenningur félagsins er spilaður 19.
desember kl. 19:00 og verður mikið af jóla-
verðlaunum.
Allir spilarar velkomnir í jólaskapi.
Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson.
Tólf borð í Gullsmára
Það var spilað á 12 borðum 13. des sl. og úr-
slitin urðu þessi í N/S:
Sigtryggur Ellertsson - Ari Þórðarson 62.50%
Páll Ólason - Elís Kristjánsson 58.04%
Valdimar Hjartarson - Halldór Jónsson 55.95%
Magnús Halldórsson - Þorsteinn Laufdal 53.57%
A/V:
Halldóra Thoroddsen - Hlaðgerður Snæbjörnsd. 64.29%
Sigurpáll Árnason - Sigurður Gunnlaugsson 58.63%
Steindór Árnason - Einar Markússon 53.87%
Ernst Backman - Tómas Sigurðsson 53.57%
Spilamennsku fyrir jól lýkur mánudaginn
17. des. með afhendingu verðlauna og léttum
veitingum.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stang-
arhyl, fimmtud. 13.12. 2007.
Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig.
Árangur N-S
Sæmundur Björnsson - Gísli Víglundsson 371
Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðason 354
Ægir Ferdinandson - Hannes Ingibergson 335
Árangur A-V
Auðunn Guðmundsson - Björn Árnason 428
Jón Lárusson - Oddur Halldórsson 371
Sigurður Jóhannsson - Siguróli Jóhannsson 358
Síðasti spiladagur ársins verður 17. desem-
ber.
Bridsfélag Selfoss og nágrennis
Starfsemi Bridgefélags Selfoss það sem af
er keppnistímabilinu hefur verið með miklum
ágætum. Oftast hefur verið spilað á 7-8 borð-
um.
Síðasta mót fyrir jól var 2 kvölda einmenn-
ingur, og er fyrra kvöldið búið þegar þetta er
skrifað. Mótinu lýkur 20. desember. Efstu
menn að loknu fyrra kvöldinu eru:
Guðbjartur Halldórsson +24
Garðar Garðarsson +23
Gunnar Björn Helgason +21
Guðjón Einarsson +21
Hér að neðan eru talin upp úrslit móta:
Keppnin í vetur hófst á aðalfundartvímenn-
ingi. 10 pör tóku þátt, og urðu efstu pör:
Gunnar B. Helgason – Guðm. Þ. Gunnarsson 130
Gísli Þórarinsson – Pálmi Egilsson 130
Guðjón Einarsson – Björn Snorrason 129
Næsta mót var eins kvölds tvímenningur. Til
leiks mættu 14 pör og efstir urðu:
Kristján M. Gunnarsson – Helgi Helgason +32
Guðjón Einarsson – Björn Snorrason +21
Torfi Sigurðsson– Ævar Sigurðsson +10
Síðan tók við 3 kvölda tvímenningur – Suð-
urgarðsmótið. Í því móti tóku 15 pör þátt, og
giltu 2 bestu kvöldin til lokaúrslita. Efstu pör
urðu:
Kristján M. Gunnarsson – Helgi G. Helgason/
Þórður Sig./Gísli Þórarinsson 60,2%
Anton Hartmannsson –
Pétur Hartmannsson/Brynjólfur Gestsson 60,0%
Gunnar Þórðarson – Garðar Garðarsson 58,8%
Þá tók við 3 kvölda butlertvímenningur sem
kallaður er Málarabutlerinn. Í mótinu tóku 14
pör þátt, og urðu úrslit þessi:
Guðjón Einarsson – Björn Snorrason +133
Kristján M. Gunnarsson – Helgi G. Helgason/
Guðm. Theodórsson +119
Gunnar B. Helgason – Guðm. Gunnarsson +117
Að því loknu tók við 3 kvölda hraðsveita-
keppni. 8 sveitir tóku þátt, og var raðað í sveit-
irnar af formanni til þess að jafna keppnina.
Efstu sveitir urðu:
Kristján, Helgi, Guðm. og Hörður 1.562
Björn, Guðjón, Torfi og Ævar 1.560
Garðar, Gunnar Þ., Sigurður og Páll 1.550
Stjórn félagsins vill óska spilurum sínum,
fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla, árs og friðar, og vonast til að sjá
sem flesta við spilaborðið á nýju ári.
Starfsemin hefst aftur eftir áramót þann 3.
janúar, en þá verður spilaður HSK-tvímenn-
ingur.
Jólamót BR og SPRON 30. desember
Minningarmót Harðar Þórðarsonar verður
spilað í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðu-
múla 37, sunnudaginn 30. desember og hefst
kl. 11:00. Vegleg verðlaun. Spilaður verður
Monradtvímenningur, 4 spil á milli para, 11
umferðir. Áætluð mótslok eru um kl. 17:00.
Skráning verður stöðvuð í 56 pörum. Tekið er
við skráningu á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360
eða á keppnisstjori@bridgefelag.is
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2008
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram
8.janúar - 20. janúar 2008. Mótið verður með
svipuðu sniði og undanfarin ár. Allir við alla, 16
spila leikir.
Núverandi Reykjavíkurmeistarar er sveit
Eyktar. Sjá má dagskrána miðað við 18 sveitir
á bridge.is/br. Hægt að skrá sig hjá BSÍ í síma
587-9360 og bridge@bridge.is
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
FRÉTTIR
HÁSKÓLI Íslands, ÍSOR
(Íslenskar orkurannsóknir),
dr. Ólafur G. Flóvenz, for-
stjóri ÍSOR, og dr. Guðni
Axelsson, deildarstjóri hjá
ÍSOR, hafa undirritað samn-
ing um að Ólafur og Guðni
gegni starfi gestaprófessora
við verkfræði- og raunvís-
indadeildir HÍ. Markmið
samningsins er að styrkja
kennslu og rannsóknir í
jarðhitafræðum.
HÍ og ÍSOR hafa átt í far-
sælu samstarfi um langt skeið
og samningurinn nú byggist á
eldri samstarfssamningi. Þeir
Ólafur og Guðni hafa kennt á
námskeiðum og leiðbeint
nemendum í framhaldsnámi
við Háskóla Íslands um langt
árabil.
Ólafur G. Flóvenz er doktor
í jarðeðlisfræði frá Háskól-
anum í Bergen. Hann hefur
gegnt starfi forstjóra ÍSOR
frá árinu 2003. Jafnframt hef-
ur hann verið mjög virkur í
vísindarannsóknum og birt
fjölda greina á þeim vett-
vangi, meðal annars um bygg-
ingu jarðskorpunnar, varma-
ástand hennar og eðli jarð-
hita.
Guðni Axelsson er doktor í
jarðeðlisfræði frá Oregon
State University. Guðni er að-
stoðardeildarstjóri eðlis-
fræðideildar ÍSOR. Hann hef-
ur lengi verið einn helsti
sérfræðingur Íslendinga í
forðafræði jarðhitakerfa.
Hann hefur stundað vísinda-
rannsóknir á því sviði í um
þrjá áratugi, m, a. komið að
rannsóknum á eðli jarðhita í
Surtsey og í Gjálp í Vatna-
jökli auk hagnýtra verkefna.
Undirritunin Standandi frá vinstri; Magnús Tumi Guðmundsson HÍ, Kristín Ingólfsdóttir,
rektor HÍ, Jón Atli Benediktsson HÍ. Sitjandi frá vinstri; Lárus Thorlacius, forseti raunvís-
indadeildar HÍ, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, stjórnarformaður ÍSOR, Ólafur G. Flóvenz, for-
stjóri Ísor, Guðni Axelsson Ísor og Ebba Þóra Hvannberg, forseti verkfræðideildar HÍ.
HÍ og Ísor í aukið samstarf