Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 77 Krossgáta Lárétt | 1 ergileg, 8 útlim- ir, 9 gömul, 10 fóstur, 11 fiskur, 13 undin, 15 for- aðs, 18 alda, 21 hár, 22 sori, 23 árafjöldi, 24 spaugsama. Lóðrétt | 2 úldna, 3 kremja, 4 sælu, 5 fuglar, 6 eldstæðis, 7 flanið, 12 veðurfar, 14 forfeður, 15 mann, 16 skyldmennin, 17 gösla í vatni, 18 æki, 19 draugum, 20 ögn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fákæn, 4 fagna, 7 linir, 8 svört, 9 alt, 11 næra, 13 anar, 14 uggar, 15 harm, 17 grút, 20 emm, 22 mælum, 23 elgur, 24 romsa, 25 naska. Lóðrétt: 1 fælin, 2 konur, 3 nýra, 4 fúst, 5 grönn, 6 aktar, 10 lugum, 12 aum, 13 arg, 15 hamar, 16 rólum, 18 regns, 19 terta, 20 emja, 21 mein. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðs- mannahjartað þitt. Hvort sem gengur vel eða illa viltu að það verði eftirminnilegt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér finnst frekar hallærislegt að hafa áhyggjur. Í dag ertu upptekinn við að taka ákvarðanir, kæfa niður efa og halda áfram. Þetta er góð leið – áfram gakk, 1, 2. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er áskorun að halda vænt- ingum þínum innan ramma raunsæis. Kannski ættirðu ekki að reyna það! Að ímynda sér hið ómögulega kemur hugar- fluginu af stað. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þrátt fyrir öll vonbrigðin sem ástin getur valdið, þá langar þig til að staldra við og muna eftir öllu því skemmtilega sem gerst hefur í samböndunum þínum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú veist hvað þú vilt, og þarft ekki annarra vitna við. Vel boðið úrval valkosta gæti bara farið í taugarnar á þér. Þú þarft bara það sem þú veist að þú vilt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Meiri virðing væri ágæt. Bryddaðu upp á einhverju nýju svo fólk taki eftir þér. Hugsaðu kraftmiklar hugsanir. Seinni partinn verða breytingar innra með þér og öðrum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert framkvæmdasamur meðlimur í þínum hópi og munt öðlast meiri ábyrgð innan hans. Hafðu takmörk þín á hreinu, annars tekurðu of mikið að þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vinir slá saman þegar kemur að sameiginlegum málstað, eins og fyrir fari út á flugvöll eða reikningi á veit- ingastað. Þetta snýst ekki um peninginn. Það er ómetanlegt að standa saman. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú veist hvað fullnægir þér og finnur því ýmsar leiðir til að eyða deginum ánægjulega. Þú sendir frá þér góðar bylgj- ur, sérstaklega í átt að hrúti og krabba. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert ekki fórnarlamb. Þú stjórnar því sem kemur fyrir þig. Staðfestu hið fyrrnefnda og endurtaktu það síð- arnefnda hundrað sinnum og þú skilur hvernig þú stjórnar hlutunum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Stór fyrirtæki reyna að lokka þig. Ferðalög eða kostnaðarsamir atburðir eru inni í myndinni. Ekki hafna þeim, láttu þetta gerast eins og þú vilt að það gerist. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það felst mikill hagur í því að láta ástvin heyja sína eigin baráttu. Þú verður hissa á því hvernig hann breytist þegar hann skilur að enginn annar ætlar að sker- ast í leikinn. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O–O 9. Bc4 Dc7 10. Bb3 Rxd4 11. Bxd4 Be6 12. O–O–O Bxb3 13. cxb3 e6 14. Kb1 De7 15. Df2 b6 16. Hd3 Had8 17. Hhd1 Hd7 18. g4 Hfd8 19. h4 d5 20. e5 Re8 21. f4 f6 22. Hf3 Rc7 23. g5 f5 24. a3 h5 25. gxh6 Bxh6 26. h5 g5 27. fxg5 Bxg5 28. Hg1 Kh8 Staðan kom upp í heimsbik- armótinu sem lýkur í dag í Khanty- Mansiysk í Rússlandi. Rússneski stór- meistarinn Alexander Motylev (2645) hafði hvítt gegn kollega sínum og landa Boris Savchenko (2583). 29. Hxf5! Dh7 30. Hgxg5 Hg7 31. Ka2 exf5 32. e6 Rxe6 33. Hxg7 Rxg7 34. Dh4 Hd7 35. h6 Kg8 36. Dg5 f4 37. Rxd5 Df5 38. Rf6+ Kf7 39. Dxg7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Opin bók. Norður ♠74 ♥94 ♦ÁKD832 ♣D84 Vestur Austur ♠ÁKG ♠10765 ♥ÁD1063 ♥852 ♦G10764 ♦-- ♣-- ♣G107653 Suður ♠D832 ♥KG7 ♦95 ♣ÁK92 Suður spilar 3G. Strax í öðrum slag gat Steve Rob- inson lesið hendur mótherjanna eins og opna bók. Spilið er frá haustleikunum í San Francisco í síðasta mánuði. Vestur opnaði á 1♥ og spilaði svo út ♠K gegn 3G. Austur vísaði spaðanum frá og þá skipti vestur lymskulega yfir í ♦4. Robinson stakk skiljanlega upp ásn- um og austur henti laufi. Tími til að telja. Vestur átti greinilega 10 rauð spil og sennilega ♠ÁKG. Þar með var ekki mikið rými fyrir lauf og Robinson sýndi þá sannfæringu sína í verki með því að spila litlu laufi á níuna heima. Vestur henti hjarta og Robinson spilaði næst ♦9 og dúkkaði tíu vesturs. Einhvers staðar varð vestur að gefa áttunda slaginn og hann valdi að spila ♥D. Robinson drap, og þrengdi nú illa að vestri með ♣Á og drottningu. Vestur henti tveimur hjörtum og Robinson lauk góðu verki með því að taka einn tíg- ulslag og spila vestri inn á blankan ♥Á. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hreindýr urðu fyrir bíl við Kárahnjúka. Hvað drápustmörg dýr? 2 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að ráðast í bygg-ingu nýrra slökkviliðsstöðva. Hver er slökkviliðsstjór- inn? 3 Dagatal Eimskips er komið út með myndum eftir einnljósmyndara? Hver er hann? 4 Komin er út bókin Aðgerð Pólstjarna. Eftir hvern erhún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Utanríkisráðherra boð- aði sendiherra Bandaríkj- anna á sinn fund vegna meðferðar þarlendra yf- irvalda á íslenskri konu. Hvað heitir sendiherrann? Svar: Carol von Voorst. 2. Ellý Katrín Guðmundsdóttir fráfarandi forstjóri Um- hverfisstofnunar hefur tekið aftur við sínu fyrra starfi. Hvert er það? Svar: Sviðsstjóri umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavík- urborgar. 3. Jón Karl Ólafsson er að hætta hjá Icelandair Group og Björgólfur Jóhannsson er að taka við. Hvar starfaði hann áður? Svar: Forstjóri Icelandic Group. 4. Nýr forseti Hæstaréttar Íslands hefur verið kjörinn. Hver er hann? Svar: Árni Kolbeinsson. Morgunblaðið/Sverrir Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skólar og námskeið Glæsilegur blaðauki um menntun, skóla og námskeið fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 5. janúar. Meðal efnis er: • Háskólanám og endurmenntun • Fjarnám á háskólastigi • Listanám af ýmsu tagi • Námsráðgjöf og nám erlendis • Endurmenntun hjá fyrirtækjum • Tómstundanámskeið - hvað er í boði? • Verklegt nám og iðnnám • Lánamöguleikar til náms og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.