Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 35
Leikstjóri: Francis Lawrence. Aðalleikarar: Will Smith, Alice Braga, Charlie Tahan, Salli Rich- ardson og Willow Smith. Þeir sem muna framtíðartryllinn The Omega Man í gamla Austurbæj- arbíói, geta hugsað sér gott til glóð- arinnar því nú hefur þessi minn- isstæða mynd verið endurgerð og dælt í hana margfalt meira fjár- magni en þá gömlu. Smith fer með hlutverk Nevilles (Charlton Heston lék hann 1971), bráðsnjalls vísinda- manns, en jafnvel hann gat ekki stöðvað framgang djöflaveiru sem lagt hefur jörðina í auðn. Af ein- hverjum ástæðum heldur hann einn lífi í New York-borg, jafnvel öllum heiminum. Þannig hefur lífið gengið í nokkur ár. Man einhver eftir sög- unni af síðasta manninum í heim- inum sem sat og starði í kulnandi glæðurnar í arninum? Þá var bankað á dyrnar… Framtíðartryllir. 100 mín. Nýársdagur National Treasure 2 – Þjóð- argersemin 2 Sambíóin, Laugarásbíó Leikstjóri: Jon Turtletaub. Aðal- leikarar: Nicolas Cage, Ed Harris Harvey Keitel, Diane Kruger, Jon Voight og Helen Mirren. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin, er lögmálið í kvikmyndaheiminum og styttist nú óðum í framhald hinn- ar geysivinsælu National Treasure, ævintýramyndarinnar um fjársjóðs- leitarmanninn óbugandi, Ben Gates (Cage). Hann lætur ekki deigan síga þegar blað finnst úr dagbók forseta- morðingjans Johns Wilkes Booth, þar sem kemur fram að forfaðir Gat- es er sakaður um aðild að morðinu á Abraham Lincoln. Þannig hefst rússíbanareiðin National Treasure 2: The Book of Secrets, eins og hún er kölluð í heimalandinu. Fundurinn verður til þess að Gates lendir í ólgu- sjó alþjóðlegrar og afdrifaríkrar at- burðarásar – sem færir hann vita- skuld til móts við svimandi fjársjóði og hrikaleg leyndarmál úr glatkist- um fortíðar. Spennumynd. 90 mín. Gyllti áttavitinn Ævintýrasaga þar sem sálir fólks taka á sig myndir dýra, talandi birnir heyja stríð og Sígyptar og nornir lifa í sátt og samlyndi. Heillaður Prinsessan Gisella er gerð brottræk úr sinni teiknuðu töfraveröld og send út í hringiðu mannlífsins á Manhattan. Alvin og íkornarnir Líf tónskáldsins Davíðs lend- ir í flækju þegar hann kynnist þremur íkornum. saebjorn@heimsnet.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 35 Fyrsta flokks veitingar á fyrsta kvöldi ársins Nýárskvöld á Grillinu er einstök upplifun. Hátíðarblær svífur yfir staðnum, þú nýtur útsýnisins yfir borgina baðaða í jólaljósum og gæðir þér á foie gras, kavíar og urtönd svo fátt eitt sé nefnt. Byrjaðu nýtt ár með glæsibrag, pantaðu borð í síma 525 9960. Gleðilegt ár. P IP A R • S ÍA • 7 2 5 2 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.