Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ÞARF HJÁLP ÞÚ ERT LATUR ÉG ÞARF HJÁLP VIÐ ÞAÐ AÐ FINNA LANGT PRIK TIL AÐ BERJA JÓN Í HAUSINN ÁN ÞESS AÐ STANDA UPP HEYRÐIR ÞÚ UM NÝJA VEGINN? ÞAÐ KEMUR NÚ EKKI Á ÓVART... ÞEIR ÆTLA AÐ LEGGJA HANN BEINT Í GEGNUM HÚSIÐ HANS SNOOPY MENN HAFA ALLTAF FARIÐ ILLA MEÐ HUNDA ÉG ER MEÐ GÓÐAR FRÉTTIR! ÞÚ MÁTT VERA Í LEYNIFÉLAGINU MÍNU FRÁBÆRT ÞAÐ VERÐUR ÆÐISLEGT! VIÐ FINNUM UPP LEYNINÖFN HANDA OKKUR OG LEYNIMÁL FYRIR ÖLL SKILABOÐIN SEM VIÐ SENDUM HVORUM ÖÐRUM. VIÐ ÞURFUM LEYNILEGT HANDTAK! VIÐ VERÐUM MEÐ LEYNIHÚS OG LEYNIBANK OG GERUM FÓLK FYLGIST MEIRA MEÐ ÞVÍ SEM ER LEYNILEGT ALLS KONAR LEYNILEGA HLUTI AF HVERJU ÞESSI LEYND EF ÉG LIFI ÞETTA EKKI AF ÞÁ MÁTTU EIGA FIÐRILDASAFNIÐ MITT ELSKAN, ÞAÐ ER ÚTSALA Í „DAUTT OG GRAFIГ UM HELGINA ER EITTHVAÐ AÐ, RAJIV? JÁ, ÉG OG LÁRA HÆTTUM SAMAN Í GÆRKVÖLDI KONAN SEM ÞÚ HEFUR VERIÐ AÐ HITTA SÍÐUSTU ÞRJÁ MÁNUÐINA? ÉG HÉLT AÐ ÞIÐ VÆRUÐ ÁSTFANGIN UPP FYRIR HAUS! HVAÐ GERÐIST? VIÐ KYNNTUMST HVORU ÖÐRU BETUR Ó, JÁ... ÞAÐ RUGL ÉG FER Í TÖKUR MEÐ NÖRNU LEMARR UPPI Á HÁHÝSI Í DAG OG ÉG VERÐ EKKI LANGT UNDAN... ÞVÍ MIG GRUNAR AÐ NARNA LEMARR HAFI STAÐIÐ FYRIR „SLYSINU“ dagbók|velvakandi Hafa dætur og synir Íslands jöfn tækifæri? Jafnréttismálaráðherrann frú Jó- hanna Sigurðardóttir fer mikinn í því að jafna aðstöðumun karla og kvenna um þessar mundir. Ráðherrann hengir verðlaunapeninga á þann ráð- herrann sem fremstur fer í því að jafna stöðu dætra og sona Íslands í skólum Íslands. Þar ber þó skökku við því stefnubundið ójafnræðið er hvergi grimmara en hjá háttvirtum menntamálaráðherra Íslands. Næst- ur í röðinni fyrir grimmt ójafnræði dætra og sona Íslands er að finna hjá háttvirtum utanríkisráðherra Íslands en þar er ástandið slæmt og fer versnandi. Það má rekja þessa stefnu um kerfisbundið misræmi um ójafna stöðu karla og kvenna hjá ríkisstjórn Íslands til fyrsta embættis- mannaverks jafnréttismálaráðherr- ans í skipan í Jafnréttisráð, þar sem sitja 9 einstaklingar. Jóhanna ráð- herra fer þá leið að skipa 6 dætur og 3 syni í Jafnréttisráð. Út á þetta emb- ættismannaverk verður Jafnréttisráð með öllu ómarktækt þar sem 6 dætur kúga skoðanir og atkvæði 3 sona. All- ar úrlausnir ráðsins verða því inn- antóm markleysa. Þetta nýja Jafn- réttisráð Jóhönnu ráðherra á mikið og erfitt verk fyrir höndum í því að jafna stöðu dætra og sona Íslands í ráðuneytum ríkisstjórnar Íslands. Eins og áður sagði er ástandið verst í menntamálaráðuneytinu en þar eru dætur skráðar 50 en synir 27 á laun- um hjá því ráðuneyti. Næst kemur utanríkisráðuneytið en þar eru dætur 61 en synir 48. Svo er það jafnrétt- ismálaráðuneytið með 24 dætur en bara 14 syni. Hér á eftir kemur þver- snið að jafnrétti dætra og sona hjá ráðuneytum ríkisstjórnar Íslands, sjálft framkvæmdavaldið. Hjá dóms- málaráðuneyti eru dætur 27 en synir bara 12. Hjá forsætisráðuneyti eru dætur 17 en synir 14. Hjá Hagstofu Íslands eru dætur 67 en synir 39 sem framkallar slæma stöðu fyrir for- sætisráðherrann því alls verða dætur hér 84 en bara 53 synir. Hjá heil- brigðis- og tryggingarmálaráðuneyti eru dætur 37 en synir 22. Iðn- aðarráðuneytið með 13 dætur en syn- ir eru 8. Landbúnaðarráðuneytið hef- ur 14 dætur en 12 syni. Samgönguráðuneytið hefur 13 dætur en 11 syni. Sjávarútvegsmálaráðu- neytið hefur 12 dætur en 9 syni Um- hverfisráðuneytið hefur 20 dætur en 11 syni. Viðskiptaráðuneytið síðan með dætur 12 en bara 5 syni. Síðast en ekki síst kemur svo fjármálaráðu- neytið sem sker sig allverulega úr þessum ójöfnuði enda fer ríkisstjórn Íslands þá leið að skipa dýralækni sem ráðherra í þessu dýra ríki en hjörðin telur bara 28 dætur en 44 syni og er þetta mjög slæmt. Þegar reikn- ingsdæmið dætur og synir er gert upp þá eru dætur alls 407 en synir alls 276. Er þetta jöfn staða hjá kon- um og körlum í þjónustu ríkisstjórnar Íslands á vef stjr.is? Allt þetta lið er í því alla daga með meiru að semja lagatexta fyrir peðin í Alþingishús- inu. Þegar til kastanna kemur eru flestir með lagafrumvarpi, margir sitja hjá en hinir mæta ekki í vinnuna. Þetta lið Jóhönnu, þingmanns Sam- fylkingarinnar og ríkisstjórnin öll, er að leggja grunninn að því sem kalla mætti embættismannalýðveldi Ís- lands, sannkallað dætraríki. Hvað er til ráða þið synir Íslands? Misrétti kynjanna er mest í þeim ráðuneytum þar sem konur eru ráðherrar með einni undantekningu. Er það til- viljun? Jóhanna Sigurðardóttir, hátt- virtur félagsmálaráðherra, og rík- isstjórn Íslands ætti að hefja tiltektina í heimahaga áður en farið er útfyrir og yfir í haga annarra og byrja á fjármálaráðherranum og dýralækninum. Guðbrandur Jónsson, Logafold 90, Reykjavík. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is EKKERT jafnast á við litadýrð sjálfrar náttúrunnar. Jafnvel í svartasta skammdeginu getum við búist við náttúran skarti sínum fegurstu litum. Senn líður að því að daginn fari að lengja. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Sólarupprás yfir Bláfjöllum Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.