Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 80
80 SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Lau 19/1 frums. kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Sun 16/12 kl. 11:00 U
Sun 16/12 kl. 13:00 U
Sun 16/12 kl. 14:30 U
Lau 22/12 aukas. kl. 11:00
Lau 22/12 kl. 13:00 U
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Sun 23/12 kl. 13:00 U
Sun 23/12 kl. 14:30 U
Athugið aukasýn. 22.12
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 30/12 kl. 13:30 Ö
Sun 30/12 kl. 15:00
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00 Ö
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 20/1 kl. 15:00
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 29/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 17:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 17:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav
Mahler
Sun 30/12 kl. 20:00
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Jólatónleikar
Fim 20/12 kl. 21:00
Revíusöngvar
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Kraðak
849-3966 | kradak@kradak.is
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið
Laufásvegi 22)
Sun 16/12 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 16:00 U
Þri 18/12 kl. 18:00
Mið 19/12 kl. 18:00
Fim 20/12 kl. 18:00
Fös 21/12 kl. 18:00
Lau 22/12 kl. 14:00
Lau 22/12 kl. 16:00
Lau 22/12 kl. 18:00
Sun 23/12 kl. 14:00
Sun 23/12 kl. 16:00
Sun 23/12 kl. 18:00
Mið 26/12 kl. 14:00
Mið 26/12 kl. 16:00
Mið 26/12 kl. 18:00
Fim 27/12 kl. 16:00
Fim 27/12 kl. 18:00
Fös 28/12 kl. 18:00 U
www.kradak.is
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 U
Mið 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið)
Lau 29/12 kl. 20:00 U
Fim 3/1 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 28/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U
Lau 5/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 Ö
Lau 12/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U
Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U
Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U
Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 16/12 kl. 14:00 U Sun 16/12 kl. 20:00 U
Lík í óskilum (Litla svið)
Fim 10/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Sun 16/12 kl. 14:00
Lau 22/12 kl. 14:00
Fim 27/12 kl. 17:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving
Mán17/12 kl. 19:00 Mán17/12 kl. 20:00
Benny Crespo´s Gang
Mið 19/12 kl. 20:47
Útgáfutónleikar
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Sun 16/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 kl. 18:00 U
Fös 21/12 kl. 19:00 U
Fim 27/12 kl. 19:00 U
Fös 28/12 kl. 15:00 U
Fös 28/12 ný aukas kl. 18:00
Lau 29/12 kl. 15:00 U
Sun 30/12 kl. 15:00 Ö
ný aukas.
Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni
Ökutímar (LA - Rýmið)
Sun 16/12 kl. 21:00 Ö
Lau 29/12 kl. 19:00 U
Lau 29/12 ný aukas kl. 22:00
Sun 30/12 kl. 19:00 U
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Lau 22/12 kl. 13:00 Ö
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Lau 29/12 kl. 14:30
Ath! Sýningartími: 1 klst.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála)
Sun 16/12 kl. 12:00
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 16/12 kl. 14:00
BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið)
Lau 5/1 kl. 20:00
Sun 6/1 kl. 16:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 16:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 16:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán17/12 kl. 09:30 F
Mán17/12 kl. 14:00 F
Mán17/12 kl. 16:15 F
Þri 18/12 kl. 08:30 F
Þri 18/12 kl. 10:30 F
Þri 18/12 kl. 14:30 F
Mið 19/12 kl. 09:00 F
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Fim 20/12 kl. 11:00 F
Fös 21/12 kl. 09:00 F
Fös 21/12 kl. 14:00 F
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Sun 16/12 kl. 11:00
Mán17/12 kl. 11:00
Þri 18/12 kl. 11:00
Mið 19/12 kl. 11:00
Fim 20/12 kl. 11:00
Fös 21/12 kl. 11:00
Lau 22/12 kl. 11:00
Sun 23/12 kl. 11:00
Mán24/12 kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 16:00 F
Mið 19/12 kl. 17:00 F
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Mán17/12 kl. 10:00 F
Fim 20/12 kl. 14:00 F
Fös 21/12 kl. 15:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Mán 14/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 13:00 F
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
ELFA Rún Kristinsdóttir er einleik-
ari á jólatónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur sem fram fara í dag,
sunnudag. Elfa vann til fyrstu verð-
launa í Bach-keppninni í Leipzig ár-
ið 2006 en hún spilar tvo Bach-kon-
serta á tónleikum. „Það er verið að
leika þessa konserta í fyrsta skipti á
fiðlu sem einleikshljóðfæri hér á Ís-
landi en þeir hafa verið þekktir sem
sembal-konsertar – en það er hefur
verið leitt líkum að því að upp-
haflega hafi Bach spilað þessa
konserta á fiðlu sem einleiks-
hljóðfæri,“ segir Rut Ingólfsdóttir,
listrænn stjórnandi og stofnandi
Kammersveitarinnar. Elfa Rún út-
skrifaðist frá Freiburg síðastliðinn
vetur og býr nú og starfar í Berlín.
Einnig verður flutt á tónleik-
unum vatnatónlist Händels, úr öll-
um svítunum og Brandenborg-
arkonsert númer þrjú. „Þetta er
mikið konfektmolaprógramm,“
segir Rut en þetta eru 34. jóla-
tónleikar sveitarinnar, „elstu jóla-
tónleikar sem enn eru haldnir,“ að
sögn Rutar en sveitin hefur haldið
slíka tónleika allt frá stofnun. „Það
eru margir mjög ánægðir með að fá
tónleika í desember sem eru ekki
bara kórsöngur og jólalög heldur
bara falleg klassísk tónlist. Við höf-
um alltaf haft barokktónlist á þess-
um tónleikum, okkur finnst hún
hæfa þessum árstíma. Fyrir marga
eru jólin komin þegar þeir eru bún-
ir að fara á þessa tónleika.“ Það
mun því vera orðið ansi stutt í jólin
kl. 16 í dag, sunnudag, en þá hefjast
tónleikarnir sem verða haldnir í Ás-
kirkju.
Morgunblaðið/Frikki
Barrokkjól Elfa Rún Kristinsdóttir spilar með Kammersveit Reykjavíkur.
Jólatónleikar Kammersveitarinnar
KÍNVERJAR hafa verið duglegir
við að fara til Hong Kong í bíó und-
anfarið. Ástæðan er nýjasta mynd
Ang Lee, Losti, varúð (Se, jie).
Hana er vissulega hægt að sjá ann-
ars staðar í Kína en þar hafa menn
svo sannarlega varann á sér í losta-
málum því flestar kynlífssenurnar
hafa verið klipptar burt úr mynd-
inni – og þá vantar ansi mikið í
myndina. Reglur eru hins vegar all-
ar rýmri í Hong Kong, sem nýlega
varð aftur hluti af Kína, og þar hafa
menn greinilega ekki sama vara á
sér þegar kemur að kynlífi í bíó.
Kona skrifar um karlastríð
Þetta rímar ágætlega við þá
söguskoðun sem leikstjórinn Lee
segir ríkja í Kína, sem og raunar
annars staðar. „Sagnfræðingarnir
segja frá hinu mikla stríði, bardög-
unum. Þeir segja ekki frá því
hversu erfitt það er að drepa ein-
hvern. Þeir segja að kvenkyns
njósnarar hafi dregið menn á tálar
og myrt þá. En þeir segja ekki frá
kynlífinu,“ segir Lee í viðtali við
The Guardian. Rétt eins og með
Brokeback Mountain hefur hann
tekið stutta sögu og bætt við kjöti á
beinin, í þetta skiptið tilheyra bein-
in samnefndri smásögu Eileen
Chang um svikamyllur í Sjanghæ
þriðja og fjórða áratugs síðustu ald-
ar.
„Hún skrifar um kynlífsupplifanir
kvenna og tilfinningar þeirra gagn-
vart ástinni í tengslum við „karl-
mannlegasta“ stríð sem við höfum
háð. Maður hugsar með sér:
„Hvernig dirfist hún!“ – en um leið
fær hún mann til þess að rannsaka
eigin uppeldi og þjóðernishyggju.“
Sjálfur segist Lee þó ekki vera
rómantíker dags daglega. „Það er
ástæðan fyrir því að ég þarf að gera
bíómyndir um rómantíkina.“
Reuters
Í karlastríði Tang Wei leikur aðal-
hlutverkið í Losta, varúð.
Reuters
Ang Lee Fær útrás fyrir rómantík-
ina með því að gera bíómyndir.
Til Hong
Kong að
horfa á
kynlíf