Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 88
SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 350. DAGUR ÁRSINS 2007 Heitast 6 °C | Kaldast 1 °C  Gengur í suðaustan 13-18 m/s með rign- ingu, fyrst suðvestan- lands en hægara norð- austanlands. » 8 ÞETTA HELST» Allir að samningaborðinu  Þórunn Sveinbjarnardóttir um- hverfisráðherra segir að lokinni loftslagsráðstefnunni á Balí, að náðst hafi það markmið að fá alla að samningsborðinu. „Fyrir liggur vilj- inn til þess að vinna að samkomulagi um næsta skuldbindingatímabil við loftslagssamninginn sem tekur þá við árið 2013,“ segir Þórunn. » Forsíða Neyðarlögum aflétt  Musharaff, forseti Pakistans, af- létti í gær sex vikna gömlum neyð- arlögum eftir að hafa breytt stjórn- arskrá landsins til að styrkja stöðu sína gagnvart dómstólun og þingi sem kosið verður 8. janúar. Upplýsingaráðherra landsins sagði að stjórnarskrá landsins hefði þar með öðlast gildi að nýju. » 8 Ekki hálfdrættingur  Hannes Smárason, fráfarandi for- stjóri FL Group, segist ekki vera hálfdrættingur á við forstjóra stærstu félaga landsins í launum. Segir hann þá að rekstrarkostnaður FL Group sé alls ekki eins hár og menn láta í veðri vaka. „Og kannski er helst við okkur að sakast í þeim efnum að hafa ekki útskýrt þetta nægilega vel fyrir markaðnum og leyft þessum misskilningi að gras- sera,“ segir hann. » 10 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Greining á pólitískum spuna Stakst.: Undir pilsfald Arnbjargar! Forystugrein: Vaxandi verðbólga UMRÆÐAN» Stjórnendastörf Aðstoða starfsmenn Jarðvéla Hrikaleg Kröfluhola Jarðstrengjum fjölgar Orð í belg um Guðna Tilfinningar í sjávarútvegi Mikilvæg réttarbót í höfn Sitt sýnist hverjum ATVINNA» TÓNLIST» Leone Tinganelli og fjöll- in bláu. » 82 Welcome to the Jungle, óður Axl Rose til uppreisn- argjarnrar æsku, kemur enn við kaun- in á þeim eldri. » 84 TÓNLIST» Deilur um frumskóginn TÓNLIST» Einar Bárðar heldur styrktartónleika. » 87 KVIKMYNDIR» Til Hong Kong fyrir kyn- lífssenur. » 80 Var önnur Bítla- myndin, Help, raun- verulegt ákall út- úrreyktra flissandi snillinga um hjálp frá frægðinni? » 81 Ákall um hjálp TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Fríhöfn lokað vegna fullra útlend. 2. Dæmdur í 438 ára fangelsi 3. Idol-stjarna fær tveggja ára dóm 4. Vel klæddur ráðherra í vanda  Jólasveinar | 31 HRAFN Jökulsson rithöfundur vill að reist verði þriðja kirkjan í Árneshreppi með sína 50 íbúa og hefur borið það erindi upp við biskup Íslands. Hann segir allar líkur á að Finnbogi rammi hafi búið, þar sem nú stendur Bær í Trékyllisvík, en þar er forn og friðaður grafreitur, og reist kirkju við kristnitök- una árið 1000. „Nú viljum við reisa kirkju í þeim stíl sem var á fyrstu kirkjum í landinu,“ segir hann í sam- tali sem birtist í dag. „Og þegar búið verður að reisa Finnbogakirkju á nýjan leik muntu geta komið í Tré- kyllisvík og fengið nokkurn veginn samfellda kirkju- sögu íslenskrar alþýðu við ysta haf í þúsund ár.“ | 24 Hrafn Jökulsson fundaði með biskupi Íslands Morgunblaðið/RAX Þriðja kirkjan í Trékyllisvík? Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is DÍSELLA Lár- usdóttir mun syngja á tónleik- um með Billy Joel hinn 26. janúar næstkomandi. „Ég vann tónlist- arkeppni sem Philadelphia Orc- hestra stóð fyrir og með sigrinum fylgdi að ég myndi syngja með hljóm- sveitinni. Upphaflega planið var að ég syngi með þeim 8. desember en svo breyttu þeir því, vildu fá mig í stærra dæmi – og maður kemst ekki mikið hærra en þegar Billy Joel er á staðn- um,“ segir Dísella en auk hennar og Billy eru ungur 13 ára píanóvirtúós, Conrad Tao, og látbragðsleikarahóp- urinn Blue Man Group þátttakendur – auk náttúrlega hljómsveitarinnar sjálfrar. Tvær aríur í Philadelphiu Dísella reiknar með að syngja tvær aríur með hljómsveitinni á tónleikun- um sem haldnir verða 26. janúar í Academy of Music í Philadelphiu, en um er að ræða sérstaka styrktartón- leika fyrir hljómsveitina. | 85 Dísella og Billy Joel Billy Joel Morgunblaðið/Golli Dísella Lárusdóttir „NEMENDUR komu til okkar og sögðu að þeir vildu geta talað við af- greiðslufólkið í Bónus,“ segir Sig- urborg Matthíasdóttir, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, en á þriðja tug nemenda við skólann skoraði á skólayfirvöld að bjóða upp á pólskukennslu við skólann. Skólayfirvöld brugðust við ósk nemendanna og fundu þau kennara sem hefur kennslu í pólsku á vor- önn. „Okkur fannst gaman að þessu og líka skemmtilegt innlegg í það fjöl- menningarþjóðfélag sem við erum í,“ segir Sigurborg. MH hefur löngu slitið barns- skónum en skólinn hefur starfað í rúm fjörutíu ár. Skólinn nýtur vin- sælda en nemendur við hann eru nú um 1.300 talsins og þar fer fram fjölbreytt starf. | 4 Morgunblaðið/Golli Pólska kennd í MH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.