Morgunblaðið - 16.12.2007, Síða 88
SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 350. DAGUR ÁRSINS 2007
Heitast 6 °C | Kaldast 1 °C
Gengur í suðaustan
13-18 m/s með rign-
ingu, fyrst suðvestan-
lands en hægara norð-
austanlands. » 8
ÞETTA HELST»
Allir að samningaborðinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir um-
hverfisráðherra segir að lokinni
loftslagsráðstefnunni á Balí, að
náðst hafi það markmið að fá alla að
samningsborðinu. „Fyrir liggur vilj-
inn til þess að vinna að samkomulagi
um næsta skuldbindingatímabil við
loftslagssamninginn sem tekur þá
við árið 2013,“ segir Þórunn.
» Forsíða
Neyðarlögum aflétt
Musharaff, forseti Pakistans, af-
létti í gær sex vikna gömlum neyð-
arlögum eftir að hafa breytt stjórn-
arskrá landsins til að styrkja stöðu
sína gagnvart dómstólun og þingi
sem kosið verður 8. janúar.
Upplýsingaráðherra landsins sagði
að stjórnarskrá landsins hefði þar
með öðlast gildi að nýju. » 8
Ekki hálfdrættingur
Hannes Smárason, fráfarandi for-
stjóri FL Group, segist ekki vera
hálfdrættingur á við forstjóra
stærstu félaga landsins í launum.
Segir hann þá að rekstrarkostnaður
FL Group sé alls ekki eins hár og
menn láta í veðri vaka. „Og kannski
er helst við okkur að sakast í þeim
efnum að hafa ekki útskýrt þetta
nægilega vel fyrir markaðnum og
leyft þessum misskilningi að gras-
sera,“ segir hann. » 10
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Greining á pólitískum
spuna
Stakst.: Undir pilsfald Arnbjargar!
Forystugrein: Vaxandi verðbólga
UMRÆÐAN»
Stjórnendastörf
Aðstoða starfsmenn Jarðvéla
Hrikaleg Kröfluhola
Jarðstrengjum fjölgar
Orð í belg um Guðna
Tilfinningar í sjávarútvegi
Mikilvæg réttarbót í höfn
Sitt sýnist hverjum
ATVINNA»
TÓNLIST»
Leone Tinganelli og fjöll-
in bláu. » 82
Welcome to the
Jungle, óður Axl
Rose til uppreisn-
argjarnrar æsku,
kemur enn við kaun-
in á þeim eldri. » 84
TÓNLIST»
Deilur um
frumskóginn
TÓNLIST»
Einar Bárðar heldur
styrktartónleika. » 87
KVIKMYNDIR»
Til Hong Kong fyrir kyn-
lífssenur. » 80
Var önnur Bítla-
myndin, Help, raun-
verulegt ákall út-
úrreyktra flissandi
snillinga um hjálp
frá frægðinni? » 81
Ákall um
hjálp
TÓNLIST»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Fríhöfn lokað vegna fullra útlend.
2. Dæmdur í 438 ára fangelsi
3. Idol-stjarna fær tveggja ára dóm
4. Vel klæddur ráðherra í vanda
Jólasveinar | 31
HRAFN Jökulsson rithöfundur vill að reist verði þriðja
kirkjan í Árneshreppi með sína 50 íbúa og hefur borið
það erindi upp við biskup Íslands.
Hann segir allar líkur á að Finnbogi rammi hafi búið,
þar sem nú stendur Bær í Trékyllisvík, en þar er forn
og friðaður grafreitur, og reist kirkju við kristnitök-
una árið 1000. „Nú viljum við reisa kirkju í þeim stíl
sem var á fyrstu kirkjum í landinu,“ segir hann í sam-
tali sem birtist í dag. „Og þegar búið verður að reisa
Finnbogakirkju á nýjan leik muntu geta komið í Tré-
kyllisvík og fengið nokkurn veginn samfellda kirkju-
sögu íslenskrar alþýðu við ysta haf í þúsund ár.“ | 24
Hrafn Jökulsson fundaði með biskupi Íslands
Morgunblaðið/RAX
Þriðja kirkjan í Trékyllisvík?
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson
asgeirhi@mbl.is
DÍSELLA Lár-
usdóttir mun
syngja á tónleik-
um með Billy Joel
hinn 26. janúar
næstkomandi.
„Ég vann tónlist-
arkeppni sem
Philadelphia Orc-
hestra stóð fyrir
og með sigrinum
fylgdi að ég myndi syngja með hljóm-
sveitinni. Upphaflega planið var að ég
syngi með þeim 8. desember en svo
breyttu þeir því, vildu fá mig í stærra
dæmi – og maður kemst ekki mikið
hærra en þegar Billy Joel er á staðn-
um,“ segir Dísella en auk hennar og
Billy eru ungur 13 ára píanóvirtúós,
Conrad Tao, og látbragðsleikarahóp-
urinn Blue Man Group þátttakendur
– auk náttúrlega hljómsveitarinnar
sjálfrar.
Tvær aríur í Philadelphiu
Dísella reiknar með að syngja tvær
aríur með hljómsveitinni á tónleikun-
um sem haldnir verða 26. janúar í
Academy of Music í Philadelphiu, en
um er að ræða sérstaka styrktartón-
leika fyrir hljómsveitina. | 85
Dísella og Billy Joel
Billy Joel
Morgunblaðið/Golli
Dísella Lárusdóttir
„NEMENDUR komu til okkar og
sögðu að þeir vildu geta talað við af-
greiðslufólkið í Bónus,“ segir Sig-
urborg Matthíasdóttir, rektor
Menntaskólans við Hamrahlíð, en á
þriðja tug nemenda við skólann
skoraði á skólayfirvöld að bjóða upp
á pólskukennslu við skólann.
Skólayfirvöld brugðust við ósk
nemendanna og fundu þau kennara
sem hefur kennslu í pólsku á vor-
önn.
„Okkur fannst gaman að þessu og
líka skemmtilegt innlegg í það fjöl-
menningarþjóðfélag sem við erum
í,“ segir Sigurborg.
MH hefur löngu slitið barns-
skónum en skólinn hefur starfað í
rúm fjörutíu ár. Skólinn nýtur vin-
sælda en nemendur við hann eru nú
um 1.300 talsins og þar fer fram
fjölbreytt starf. | 4
Morgunblaðið/Golli
Pólska
kennd í MH