Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
5. Sósu dæma fyrir Jón Espólín. (7)
8. Skref fæða með trúarlegum sárum. (8)
10. Ferð í Afríku endar við ílát vökvamikilla. (9)
11. Sjá raul verndað af listamanninum. (10)
12. Riti hendið um koll með pergamentinu. (9)
13. Kreppa í mengjafræði. (5)
16. Krydd hverrar lúku. (10)
18. Tim brotnaði við að verða þunnur. (8)
19. Greiðir í þéttbýlisstöðum. (8)
21. Alltaf fugl sem er ólmari. (6)
23. Fjölskylda án þess að dylja að hún sé svikul. (5)
26. Bragðbæti lofa sem majóran. (9)
28. Matarbiti sem böggul fylgir oft? (8)
31. Höfuðfat gert úr afrískum fugli (7)
33. Allt í lagi, handrið er eitthvað sem þið seljið of
dýrt. (5)
34. Sinnum náð hjá drengnum. (7)
35. Borðum á opnum svæðum (6)
36. Ögn hafði beyg af argoni í atvinnugrein. (10)
37. Ari taki ull af lítilfjörlegri? (6)
LÓÐRÉTT
1. Birta á himni sem við höfum oft í hönd á gaml-
árskvöld og þrettándanum. (11)
2. At í sal með köldum rétti (5)
3. Skemmist gömul af frosti með íþróttafélagi í
fylki. (10)
4. Halda á þeim sem eru ekki lokuð og trúlofa sig
(8)
5. Mús í kátri tónlist. (5)
6. Samur er í góðu líkamlegu ástandi við það sem
er samsvarandi strembið. (10)
7. Skólabarn tapar bók við að tína upp í sig. (6)
9. Færist í burtu að fjarstæðum. (9)
14. Je, Rússa lem næstum í fjarlægri borg. (9)
15. Meiðsli læknuð af því sem hefur fleiri en eina
merkingu. (8)
17. Ölvaðar með útlimi. (7)
20. Endar hjá loddara. (5)
21. Heyskapur fugla reynist vera sérstök slög. (10)
22. Furðuskepna sem venjulega ætti að fljúga
skríður sem vopn. (10)
24. Lýsingarorðs birgðirnar reynast vera heitin.
(8)
25. Uppáhalds sókn reynist vera þátttaka. (8)
27. Guðrún kennd við ál finnur töfrajurt. (6)
29. Akur sem innheldur einhvers konar korn gefur
af sér grænmeti. (7)
30. Í mávi tuðir í lengri tíma. (7)
32. Annast einn sem flækist fyrir Afríkubúa. (7)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn
krossgátu 16. desember rennur út næsta
föstudag. Nafn vinningshafans birtist
sunnudaginn 30. desember. Heppinn
þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 2. desember sl.
er Björgvin B. Schram, Hrólfsskálavör
6, 170 Seltjarnarnesi. Hannn hlýtur í
verðlaun bókina Maó, sagan sem aldrei
var sögð eftir Jung Chang og Jon Hal-
liday. Mál og menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta