Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 83 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Alvin og íkornarnir kl. 4 - 6 - 8 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára Balls of fury kl. 4 -bara lúxus Sími 553 2075 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI MYNDLIST Háskólabíó, Regnboginn Butterfly on a wheel bmnnn Leikstjóri: Mike Barker . Aðalleikarar: Pierce Brosnan, Maria Bello, Gerald But- ler. 98 mín. Kanada / England 2007. Á YFIRBORÐINU er ekki kusk að sjá á Randall-hjónunum, Neil (But- ler) og Abby (Bello). Hann er sölu- stjóri í miklum metum hjá hús- bændum sínum, hún er fyrrverandi ljósmyndari sem hefur gætt bús og Sophie dóttur þeirra undanfarin ár en hugsar sér til hreyfings. Hamingjan skín af þeim báðum þegar hann und- irbýr helgarheimsókn í sveitasetur forstjórans – Abby ætlar að vera heima og passa. Skyndilega ber ógæfan að dyrum í líki Ryans (Brosnan með þriggja daga skeggbrodda). Sá á eitthvað heldur betur sökótt við hjónin því hann tekur dótturina í gíslingu og rænir síðan hjónakornunum á miðri götu í Chicago. Rússar með þau dag- langt á Range-inum og leggur fyrir þau hrikalegar þrautir og skipar þeim að gera óframkvæmanlega hluti. Heldur langdregið, en Barker tekst að skapa talsverða spennu og forvitni framan af, þrátt fyrir ófyr- irgefanlega vondan leik hjá Butler. Hvað býr undir? Hjónakornin virðast ekki botna neitt í neinu. Því miður er það sem að baki býr fullkomin von- brigði, áhorfandinn er plataður gróf- lega. Lausnin er svo lygilega ómerki- leg að manni líður eins og kvikmyndagerðarmennirnir hafi rænt mann tveim tímum. Við könn- umst öll við B-hrollvekjur þar sem fléttan reynist draumur, eða eitthvað ámóta ódýrt, þannig virkar lokakafli Butterflies on a Wheel. Það eina sem gefur myndinni afþreyingargildi er góður Brosnan og Bello er trúverðug og hefur kynngimagnaða útgeislun, annað er tros á huggulegu postulíni. Sæbjörn Valdimarsson Tros á mávastellinu Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.