Morgunblaðið - 16.12.2007, Page 83

Morgunblaðið - 16.12.2007, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 83 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Alvin og íkornarnir kl. 4 - 6 - 8 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára Balls of fury kl. 4 -bara lúxus Sími 553 2075 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI MYNDLIST Háskólabíó, Regnboginn Butterfly on a wheel bmnnn Leikstjóri: Mike Barker . Aðalleikarar: Pierce Brosnan, Maria Bello, Gerald But- ler. 98 mín. Kanada / England 2007. Á YFIRBORÐINU er ekki kusk að sjá á Randall-hjónunum, Neil (But- ler) og Abby (Bello). Hann er sölu- stjóri í miklum metum hjá hús- bændum sínum, hún er fyrrverandi ljósmyndari sem hefur gætt bús og Sophie dóttur þeirra undanfarin ár en hugsar sér til hreyfings. Hamingjan skín af þeim báðum þegar hann und- irbýr helgarheimsókn í sveitasetur forstjórans – Abby ætlar að vera heima og passa. Skyndilega ber ógæfan að dyrum í líki Ryans (Brosnan með þriggja daga skeggbrodda). Sá á eitthvað heldur betur sökótt við hjónin því hann tekur dótturina í gíslingu og rænir síðan hjónakornunum á miðri götu í Chicago. Rússar með þau dag- langt á Range-inum og leggur fyrir þau hrikalegar þrautir og skipar þeim að gera óframkvæmanlega hluti. Heldur langdregið, en Barker tekst að skapa talsverða spennu og forvitni framan af, þrátt fyrir ófyr- irgefanlega vondan leik hjá Butler. Hvað býr undir? Hjónakornin virðast ekki botna neitt í neinu. Því miður er það sem að baki býr fullkomin von- brigði, áhorfandinn er plataður gróf- lega. Lausnin er svo lygilega ómerki- leg að manni líður eins og kvikmyndagerðarmennirnir hafi rænt mann tveim tímum. Við könn- umst öll við B-hrollvekjur þar sem fléttan reynist draumur, eða eitthvað ámóta ódýrt, þannig virkar lokakafli Butterflies on a Wheel. Það eina sem gefur myndinni afþreyingargildi er góður Brosnan og Bello er trúverðug og hefur kynngimagnaða útgeislun, annað er tros á huggulegu postulíni. Sæbjörn Valdimarsson Tros á mávastellinu Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.