Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 57 Krossgáta Lárétt | 1 hógvært, 8 blómum, 9 glatar, 10 dveljast, 11 fjaðrir, 13 líkamshlutum, 15 hárs, 18 dufts, 21 kvendýr, 22 digra, 23 ósléttur, 24 venslafólk. Lóðrétt | 2 affermið, 3 trylltur, 4 hljóðfærið, 5 les, 6 hrörlegt hús, 7 stirð af elli, 12 sár, 14 spíra, 15 ræma, 16 þamba, 17 staut, 18 skips, 19 skil eftir, 20 korna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gjökt, 4 bylur, 7 linum, 8 rígur, 9 arð, 11 urra, 13 hrun, 14 fýsir, 15 karl, 17 ótal, 20 hik, 22 pútur, 23 Japan, 24 rómar, 25 riðla. Lóðrétt: 1 guldu, 2 ösnur, 3 tíma, 4 borð, 5 lýgur, 6 rýran, 10 rosti, 12 afl, 13 hró, 15 kopar, 16 ritum, 18 tapið, 19 linna, 20 hrár, 21 kjör. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ýttu sjálfum þér í átt að því sem þú vilt ekki fást við. Þannig öðlast þú nauðsynlegan aga til að verða það sem þig dreymir um. Ljón lumar á góðum ráðum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú þarfnast ekki mikils. Ef ástvinir eru hjá þér er allt í þessu fína. Og þér finnst þú aldrei meira heima en þegar rifrildin byrja. Njóttu þinnar einstöku fjölskyldu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þegar þú stefnir að því að vinna hjarta einhvers, ná sölu eða fá viðurkenn- ingu, hentar ekki alltaf sama aðferð. Vertu persónulegur og lagaðu þig að aðstæðum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Gæfa fylgir netsamskiptum. Þannig getum við spjallað við skapandi og jafnvel fræga einstaklinga. Einnig við fólk sem við útilokuðum áður. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú munt áreiðanlega aldrei sjá sjálf- an þig eins og annað fólk gerir. Reyndu það samt. Smáhlutlægni kemur þér lang- an veg og eykur hæfileika þína. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fólk fer hjá sér yfir hversu verald- arvanur þú ert! Þú ættir að vita að ein- hver sem lítur upp til þín skilur ekki helminginn af því sem þú ert að segja. Út- skýrðu mál þitt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert að reyna fyrir þér í nýjum vinahópum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig. Sá sem dæmir þig af útlitinu eða bílnum er ekki þess virði að tala við. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Gerðu nákvæma hernaðar- áætlun. Atvinnutækifærin sem þú girnist eru nær en þig grunar. Taktu fulla stjórn og komdu þér alla leið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þvílíkar flækjur sem skapast við að reyna að gera öðrum til geðs! Þar sem þú getur það ekki er betra að vera einlægur. Svaraðu þörfum annarra með opnu hjarta, en hugsaðu fyrst um þínar eigin. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú skalt leitast við að leysa flækju á milli þín og makans. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Leynist lexía í þessu? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vertu alltaf í góða skapinu þínu þótt þú þurfir að sækja á brattann. Það er erfitt að vera flottastur á svæðinu en þú færð verðlaun fyrir bjartsýni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Góðu breytingarnar sem þú hefur verið að reyna að ná í gegn seinustu ár verða loks að veruleika. Vinnufélagar taka sérstaklega vel í að hjálpa þér. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á heimsbikarmót- inu í skák sem er nýlokið í Khanty– Mansiysk í Rússlandi. Rússneski stórmeistarinn Alexand- er Galkin (2.608) hafði hvítt gegn pólskum kollega sínum Mateusz Bartel (2.608). 19. Bxh6! Re6 svartur hefði tapað drottningunni eftir 19. … Bxh6 20. Rf6+. Í framhaldinu fékk hvítur yfir- burðartafl enda peði yfir. 20. Bb3 Dd8 21. Bxg7 Kxg7 22. Bxe6 Hxe6 23. Rc5 Dh4 24. Rxe6+ fxe6 25. He3! hvítur hefur nú skiptamun yfir án þess að svartur hafi gagnfæri. Lokin urðu: 25. … Hf8 26. De2 Hf4 27. Hh3 Dg5 28. f3 Bd5 29. He1 e4 30. dxe4 Bxa2 31. De3 De5 32. Dd4 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Undanbragð. Norður ♠D73 ♥Á764 ♦DG7 ♣963 Vestur Austur ♠G1085 ♠– ♥DG108 ♥K932 ♦1063 ♦9852 ♣D2 ♣G10854 Suður ♠ÁK9642 ♥5 ♦ÁK4 ♣ÁK7 Suður spilar 6♠. Vestur kemur út með ♥D og sagn- hafi sér fram á létt verk. Hann spilar trompi í öðrum slag, en fær áfall þegar austur hendir laufi. Hvað er til ráða? Ekkert – því miður er of seint í rass- inn gripið. Hins vegar mátti ráða við þessa legu með því að trompa hjarta í öðrum slag. Nota svo innkomur blinds sá ♠D og tígul til að trompa önnur tvö hjörtu smátt. Það gefur sex slagi á tromp, sem dugir í tólf í allt, því vestur fylgir lit í alla láglitaslagina. Vörnin fær lokaslaginn sameiginlega á tromp og lauf. Eftir spaða á ásinn í öðrum slag vantar eina innkomu í borð til að hlaupa í skjól með síðasta tromphund- inn. Spilamennska sem byggist á því að komast á þennan hátt undan sterku trompi andstöðunnar heitir „elope- ment“ á ensku, en mætti þýða sem „undanbragð“ á íslensku. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók þátt íumræðum á heimsrás einnar helstu sjónvarps- stöðvar veraldar. Hvaða stöð? 2 Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að loka skrif-stofu sinni erlendis. Hvar? 3 Nýr forsætisráðherra hefur verið kjörinn í Úkraínu.Hver er hann? 4 Hver var Eiður Smári með efstan á blaði í kjöri ábesta knattspyrnumanni heims? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Landsvirkjun hefur stofnað nýtt dótturfyrir- tæki sem á m.a. að annast útrás fyrirtækis- ins auk nýrra verkefna heima fyrir. Hvað heitir það? Svar: Landsvirkjun Power. 2. Hver hlaut verðlaun Félags bók- sala fyrir bestu skáld- söguna? Svar: Jón Kal- man Stefánsson. 3. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur fengið nýjan bakhjarl til næstu fimm ára. Hver er bakhjarlinn? Svar: Sjóvá. 4. Hermann Hreiðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir urðu efst í kjöri KSÍ á knattspyrnufólki ársins. Þau eiga sömu heima- byggð. Hver er hún? Svar: Vestmannaeyjar. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Eggert dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni reiða fram exotískann Ananas-hunangs dijon gljáðann hamborgara hrygg. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.