Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 65 / AKUREYRI/ KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI JÓLAMYNDIN Í ÁR ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRED CLAUS kl. 8 - 10:20 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA JÓLAMYNDIN 2007 SÝND Í ÁLFABAKKA NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. FRED CLAUS kl. 8 - 10:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 8 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 10 LEYFÐ SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS FRED CLAUS kl. 3:30D - 8D - 10:30D LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:30D - 6D LEYFÐ DIGITAL BEE MOVIE m/ensku tali kl. 8:30 LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 5:303D - 83D - 10:303D B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i. 16 ára FRED CLAUS kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er búið að vera uppi í hillu hjá mér frá árinu 2000,“ segir Þór Freysson leikstjóri sem vinnur að gerð heimildarmyndar um Hinn ís- lenska Þursaflokk um þessar mund- ir. Eins og fram hefur komið mun sveitin koma fram á tónleikum í Laugardalshöll hinn 23. febrúar næstkomandi, þeim fyrstu í átta ár. „Þeir spiluðu á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík í Höllinni árið 2000, og ég tók þá tónleika upp, auk þess að fylgjast með þeim á æfingum dag- ana á undan. Við eigum það efni, en aðeins eitt lag af tónleikunum hefur verið sýnt opinberlega, „Brúðkaups- vísur“, þegar tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2 á sínum tíma.“ Þór segir að þegar ákveðið hafi verið að halda tónleikana í Höllinni í febrúar hafi honum þótt tilvalið að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið, og klára myndina. „Við erum til dæmis búnir að vera að fylgjast með þeim frá því þeir byrjuðu á æf- ingum í bílskúrskjallaranum hjá Ás- geiri Óskarssyni, og svo þegar þeir voru að máta þetta með CAPUT- hópnum um daginn.“ Gamall aðdáandi Aðspurður segir Þór að töluvert sé til af gömlu myndefni með Þursa- flokknum, og það muni hann nota í myndinni. „Til dæmis er ég með að- gang að efni hjá RÚV, og svo veit ég að það er til efni hér og þar. Til dæmis á Friðrik Þór eitthvað frá því í kringum Rokk í Reykjavík, og svo eiga þeir sjálfir eitthvað efni, þótt það sé mest í formi ljósmynda. En ég mun nýta mér allt það gamla efni sem er til,“ segir Þór sem er gamall aðdáandi Þursaflokksins. „Ég var nú í Bara-flokknum í gamla daga og við spiluðum oft með þeim á tón- leikum þannig að það myndaðist ákveðinn kunningsskapur, og ég hef kannast við þá síðan þá. En ég hef alltaf verið sérlega hrifinn af þessari tónlist, og þeirra spilamennsku. Þetta er náttúrulega eitt öflugasta band Íslandssögunnar.“ Flottur pakki Þór segist ekki alveg búinn að ákveða hvað hann ætli að gera við myndina, þótt hann hafi vissulega ákveðnar hugmyndir. „Ég er að vinna hjá Saga Film og við erum að gera þetta undir merkjum fyrirtæk- isins. En ég vona að einhver sjón- varpsstöð hafi áhuga á að sýna þetta þegar þar að kemur. Svo kem ég líka til með að taka tónleikana sjálfa upp og ég sé fyrir mér að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur pakki, heimildarmyndin og tónleikarnir saman á DVD. Ég veit að Sena ætl- ar allavega að gefa tónleikana út á DVD og ég geri mér ágætar vonir um að þeir hafi áhuga á heimild- armyndinni líka,“ segir Þór sem er kominn nokkuð vel á veg með myndina. „Ég ætla að reyna að klára allar tökur fyrir tónleikana, öll viðtöl og svona, svo förum við lík- lega að byrja eftirvinnslu í byrjun mars,“ segir hann, og því ljóst að myndin ætti að geta komið út um mitt næsta ár. Eitt öflugasta band Íslandssögunnar Nútíminn er trunta Hinn íslenski Þursaflokkur í ham fyrir einhverjum árum síðan. Sveitin er af mörgum talin ein sú besta sem Ísland hefur alið. Morgunblaðið/Frikki Leikstjórinn Þór hefur lengi verið aðdáandi Hins íslenska Þursaflokks. Þór Freysson vinnur að heimildarmynd um Hinn íslenska Þursaflokk Á JÓLUNUM stinga upp rauðum og hvítbrydduðum kollinum gömlu góðu jólamyndirnar, en allt er í heiminum hverfult. Fyrir fáeinum árum kom á markaðinn fyrirbrigðið Bad Santa, hátíðamynd fyrir nýja öld, hún gaf hortugan tón í kvik- myndagreinina og Fred Claus er af- leggjari groddaláta í Billy Bobs í rauðu. Fred (Vaughn) er ekki drykk- felldur þjófur eins og fyrirmyndin, heldur þjófóttur stóri bróðir Niku- lásar jólasveins (Giamatti). Fred féll frá fyrsta degi í skuggann þegar litli bróðir fæddist og þegar myndin fer í gang er hann orðinn útskúfaður svikahrappur og situr í fangelsi. Nikulás bróðir kemur vitaskuld til hjálpar og býðst til að bjarga mál- unum gegn sanngjarnri „samfélags- aðstoð“ í jólalandinu á Norð- urpólnum. Fred Claus fer hressilega af stað og á spaugilega kafla allt fram undir væmin lokin. Fred kynnist m.a. sam- tökum manna sem hafa fallið í skuggann af stóra bróður og þar koma m.a. við sögu litli bróðir Bills Clinton, Sylvesters Stallone og einn þeirra Baldwinsbræðra skælir í sí- fellu, „Ég er ekki Alec, ég er ekki Alec!“ Mynd sem lumar á slíkri setningu getur ekki verið alvond og Fred Claus á ekki síður erindi til fjöl- skyldna landsins en annað ámóta léttmeti sem fylgir þessum árstíma. Giamatti, Weisz, Bates og Spacey eiga þó betra skilið, þó þau hressi upp á pakkann. Jóladans Fred Claus tekur spor. Svarti sauð- urinn í jóla- sveinafjöl- skyldunni KVIKMYNDIR Sambíóin Leikstjóri: David Dobkin . Aðalleikarar: Vince Vaughn, Rachel Weisz, Kathy Ba- tes, Kevin Spacey. 107 mín. Bandaríkin 2007. Fred Claus bbmnn Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.